Klopp segir fólki að gleyma ekki Leicester og Chelsea í titilbaráttunni Anton Ingi Leifsson skrifar 25. nóvember 2019 11:30 Klopp er rólegur þrátt fyrir gott forskot. vísir/getty Liverpool er komið í ansi góða stöðu í ensku úrvalsdeildinni en liðið er með átta stiga forskot á Leicester og níu stiga forskot á ríkjandi meistara í Manchester City. Evrópumeistararnir unnu 2-1 sigur á Crystal Palace um helgina þökk sé marki frá Roberto Firmino er um fimm mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. Margir tala um að Liverpool sé kominn langleiðina með titilinn en liðið hefur ekki tapað í fyrstu þrettán umferðunum. Jurgen Klopp, stjóri Livepool, er ekki á sama máli. „Það eru einungis átta stig niður í Leicester og við getum ekki gleymt þeim. Þeir voru meistarar fyrir þremur eða fjórum árum og Chelsea hefur spilað ótrúlega það sem af er leiktíð,“ sagði Klopp og hélt áfram:LISTEN: #LFC have travelled to #CPFC 8 points clear at the top of the @premierleague, 9 ahead of the champions #MCFC - What does Jurgen Klopp see as the Reds’ biggest threat in the title race? #CRYLIVpic.twitter.com/FeAI2nGAmC — BBC Merseyside Sport (@bbcmerseysport) November 23, 2019 „Ef við hefðum tapað leiknum gegn Palace þá værum við skyndilega bara fimm stigum á undan og þá væri fólk að tala um allt aðra hluti.“ „Það sem skiptir mestu máli er að við höldum ró okkar. Við hugsum ekki um stigin, heldur ekki um bilið. Við hugsum um næsta leik. Vonandi getum við haldið áfram þannig,“ sagði sá þýski. Liverpool mætir Napoli í vikunni áður en þeir spila á heimavelli gegn Brighton um næstu helgi. Enski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
Liverpool er komið í ansi góða stöðu í ensku úrvalsdeildinni en liðið er með átta stiga forskot á Leicester og níu stiga forskot á ríkjandi meistara í Manchester City. Evrópumeistararnir unnu 2-1 sigur á Crystal Palace um helgina þökk sé marki frá Roberto Firmino er um fimm mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. Margir tala um að Liverpool sé kominn langleiðina með titilinn en liðið hefur ekki tapað í fyrstu þrettán umferðunum. Jurgen Klopp, stjóri Livepool, er ekki á sama máli. „Það eru einungis átta stig niður í Leicester og við getum ekki gleymt þeim. Þeir voru meistarar fyrir þremur eða fjórum árum og Chelsea hefur spilað ótrúlega það sem af er leiktíð,“ sagði Klopp og hélt áfram:LISTEN: #LFC have travelled to #CPFC 8 points clear at the top of the @premierleague, 9 ahead of the champions #MCFC - What does Jurgen Klopp see as the Reds’ biggest threat in the title race? #CRYLIVpic.twitter.com/FeAI2nGAmC — BBC Merseyside Sport (@bbcmerseysport) November 23, 2019 „Ef við hefðum tapað leiknum gegn Palace þá værum við skyndilega bara fimm stigum á undan og þá væri fólk að tala um allt aðra hluti.“ „Það sem skiptir mestu máli er að við höldum ró okkar. Við hugsum ekki um stigin, heldur ekki um bilið. Við hugsum um næsta leik. Vonandi getum við haldið áfram þannig,“ sagði sá þýski. Liverpool mætir Napoli í vikunni áður en þeir spila á heimavelli gegn Brighton um næstu helgi.
Enski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira