Íslenski boltinn

Búið að raða niður í riðla í Lengjubikarnum

Arnar Geir Halldórsson skrifar
Íslandsmeistarar KR eru ríkjandi Lengjubikarmeistarar
Íslandsmeistarar KR eru ríkjandi Lengjubikarmeistarar vísir/bára
Búið er að setja niður fyrstu drög að leikjaniðurröðun Lengjubikarsins í karla- og kvennaflokki en keppni hefst snemma á næsta ári.Fyrsti leikur kvennamegin er settur 15 janúar næstkomandi en karlarnir hefja leik tæpum mánuði síðar eða þann 9.febrúar. 24 lið skipa A-deild Lengjubikars karla en það eru liðin sem leika í tveimur efstu deildum Íslandsmótsins næsta sumar. Kvennamegin er A-deildin skipuð þeim sex liðum sem enduðu efst í Pepsi-Max deildinni á síðustu leiktíð.Smelltu hér til að sjá alla riðla Lengjubikarsins 2020.A-deild karla - Riðill 1

Afturelding

Breiðablik

ÍA

KR

Leiknir F.

Leiknir R.A-deild karla - Riðill 2

Fram

Fylkir

KA

Keflavík

Magni

Víkingur R.A-deild karla - Riðill 3

FH

Grindavík

Grótta

HK

Þór

Þróttur R.A-deild karla - Riðill 4

Fjölnir

ÍBV

Stjarnan

Valur

Vestri

Víkingur Ó.A deild kvenna

Breiðablik

Fylkir

Selfoss

Stjarnan

Valur

Þór/KA
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.