„Man. United eru með efnilega leikmenn en þurfa leikmann eins og Mandzukic“ Anton Ingi Leifsson skrifar 11. október 2019 19:15 Mario Mandzukic. vísir/getty Dimitar Berbatov, fyrrum framherji Manchester United, segir að Mario Mandzukic sé sá leikmaður sem United þurfi að fá á Old Trafford. United hefur verið í vandræðum það sem af er leiktíð með að skora mörk og hefur einungis skorað tvö mörk síðan í lok ágúst í ensku úrvalsdeildinni. Alexis Sanchez og Romelu Lukaku fóru báðir frá félaginu til Inter í sumar og segir Berbatov að United þurfi að þétta raðirnar framarlega á vellinum. „Þegar þú selur framherjana þína tvo þá þarftu að fá einn inn til öryggis. Allir geta séð það að Man. United þarf varamann, Anthony Martial er meiddur og það er enginn alvöru markaskorari,“ sagði Berbatov við Betfair. „Þeir eru með efnilega leikmenn en á sama tíma þarftu leikmann eins og Mario Mandzukic. Mér finnst hann mjög góður fótboltamaður og hann hefur ekki spilað á Englandi áður en ef hann kemur verður hann fljótur að koma sér inn í ensku úrvalsdeildina.“Mandzukic to United? Mourinho to Spurs? The Champions League runner-up curse? All this and more from Dimitar Berbatov... — Betfair (@Betfair) October 10, 2019 „Zlatan Ibrahimovic var 34 ára þegar hann skrifaði undir hjá Man. Utd og hann lenti ekki í vandræðum. Mandzukic er á svipuðum aldri og vonar að hann gæti haft sömu áhrif.“ „Ég held að aldur hans sé fínn. Martial, Rashford og Greenwood eru ungir leikmenn svo þeir þurfa tíma og þeir gætu lært af reynslu Mandzukic.“ Enski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Fleiri fréttir Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira
Dimitar Berbatov, fyrrum framherji Manchester United, segir að Mario Mandzukic sé sá leikmaður sem United þurfi að fá á Old Trafford. United hefur verið í vandræðum það sem af er leiktíð með að skora mörk og hefur einungis skorað tvö mörk síðan í lok ágúst í ensku úrvalsdeildinni. Alexis Sanchez og Romelu Lukaku fóru báðir frá félaginu til Inter í sumar og segir Berbatov að United þurfi að þétta raðirnar framarlega á vellinum. „Þegar þú selur framherjana þína tvo þá þarftu að fá einn inn til öryggis. Allir geta séð það að Man. United þarf varamann, Anthony Martial er meiddur og það er enginn alvöru markaskorari,“ sagði Berbatov við Betfair. „Þeir eru með efnilega leikmenn en á sama tíma þarftu leikmann eins og Mario Mandzukic. Mér finnst hann mjög góður fótboltamaður og hann hefur ekki spilað á Englandi áður en ef hann kemur verður hann fljótur að koma sér inn í ensku úrvalsdeildina.“Mandzukic to United? Mourinho to Spurs? The Champions League runner-up curse? All this and more from Dimitar Berbatov... — Betfair (@Betfair) October 10, 2019 „Zlatan Ibrahimovic var 34 ára þegar hann skrifaði undir hjá Man. Utd og hann lenti ekki í vandræðum. Mandzukic er á svipuðum aldri og vonar að hann gæti haft sömu áhrif.“ „Ég held að aldur hans sé fínn. Martial, Rashford og Greenwood eru ungir leikmenn svo þeir þurfa tíma og þeir gætu lært af reynslu Mandzukic.“
Enski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Fleiri fréttir Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira