Birkir Bjarnason til Heimis og Arons í Katar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. október 2019 07:00 Birkir í leik með íslenska landsliðinu Vísir/Getty Það virðist nær öruggt að landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason sé að ganga til liðs við Al-Arabi í Katar. Þar mun hann hitta fyrrum þjálfara sinn hjá íslenska landsliðinu, Heimi Hallgrímsson, sem og samherja sinn í landsliðinu og fyrirliða, Aron Einar Gunnarsson. Þetta var staðfest á Instagram-reikningi í Al-Arabi seint í gærkvöld. Samkvæmt heimildum Fótbolti.net mun Birkir aðeins gera samning fram í janúar en hans hlutverk er að leysa Aron Einar Gunnarsson af hólmi á meðan fyrirliðinn jafnar sig af meiðslum sem hann varð fyrir á dögunum. Aron Einar missti í kjölfarið af landsleikjunum gegn Frakklandi og Andorra. Þá er talið ólíklegt að fyrirliðinn nái síðustu leikjunum í undankeppni EM 2020. Birkir var mikið gagnrýndur fyrir frammistöðu sína í 4-2 tapinu gegn Albaníu í haust og var talið að slæmt leikform spilaði þar inn í. Hann var hins vegar stórkostlegur í naumu tapi Íslands gegn heimsmeisturum Frakklands í síðasta landsleikjahléi og ljóst að íslenska landsliðið ætti að njóta góðs af vistaskiptum hans til Katar. Birkir hefur verið samningslaus frá því snemma í haust þegar Aston Villa sagði upp samningi hans. Hefur hann verið orðaður sterklega við ensku B-deildar liðin Derby County og Stoke City. Með því að fara til Katar kemst hann í leikæfingu sem og hann getur skipt um lið strax í janúar án þess að semja þurfi um kaupverð. Al-Arabi er sem stendur í 2. sæti þegar fimm umferðum er lokið.#alarabiiceland#fotboltinetpic.twitter.com/sZXG05Hjtx — Stuðningsmannaklúbbur Al Arabi á Íslandi (@StuArabi) October 15, 2019 Fótbolti Tengdar fréttir Birkir um Katar orðróminn: Sjáum bara til Birkir Bjarnason útilokar ekki að hann gangi í raðir Al-Arabi en orðrómur hefur verið um að miðjumaðurinn gæti verið á leið til Katar. 15. október 2019 08:00 Birkir býst við að semja á næstu dögum: Þarf að velja rétt Birkir Bjarnason var í byrjunarliðinu í báðum landsleikjunum í þessari landsleikjahrinu þrátt fyrir að vera án félags. Hann stóð sig vel og býst við að hann verði búinn að semja við félagslið á næstu dögum. 14. október 2019 21:43 Hamrén: Rétt að velja Birki og Emil í hópinn Þrátt fyrir að vera án félags voru Birkir Bjarnason og Emil Hallfreðsson valdir í íslenska landsliðshópinn sem mætir Frakklandi og Andorra í undankeppni EM 2020. 4. október 2019 13:50 Einkunnir eftir tap gegn Frökkum: Hannes maður leiksins Hannes Þór Halldórsson var maður leiksins í íslenska liðinu á móti Frökkum í undankeppni EM 2020 að mati íþróttadeildar Vísis. 11. október 2019 21:07 Það þarf að fylla skarð fyrirliðans Ísland leikur í kvöld við Frakkland í undankeppni EM 2020 í knattspyrnu karla. Frakkland og Tyrkland eru fyrir umferðina á toppi riðilsins en Ísland kemur þar á eftir. 11. október 2019 14:00 Skyldusigur gegn Andorra í kvöld Andorra vann sinn fyrsta leik í undankeppni EM á föstudaginn. Liðið hafði áður tapað öllum 56 leikjum sínum í undankeppni EM. 14. október 2019 12:00 Twitter eftir leikinn: „Griezmenn fékk Dóruplástur og kom svo bara sprækur aftur inn á“ Íslendingar voru líflegir á Twitter yfir landsleiknum. 11. október 2019 20:57 Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Sjá meira
Það virðist nær öruggt að landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason sé að ganga til liðs við Al-Arabi í Katar. Þar mun hann hitta fyrrum þjálfara sinn hjá íslenska landsliðinu, Heimi Hallgrímsson, sem og samherja sinn í landsliðinu og fyrirliða, Aron Einar Gunnarsson. Þetta var staðfest á Instagram-reikningi í Al-Arabi seint í gærkvöld. Samkvæmt heimildum Fótbolti.net mun Birkir aðeins gera samning fram í janúar en hans hlutverk er að leysa Aron Einar Gunnarsson af hólmi á meðan fyrirliðinn jafnar sig af meiðslum sem hann varð fyrir á dögunum. Aron Einar missti í kjölfarið af landsleikjunum gegn Frakklandi og Andorra. Þá er talið ólíklegt að fyrirliðinn nái síðustu leikjunum í undankeppni EM 2020. Birkir var mikið gagnrýndur fyrir frammistöðu sína í 4-2 tapinu gegn Albaníu í haust og var talið að slæmt leikform spilaði þar inn í. Hann var hins vegar stórkostlegur í naumu tapi Íslands gegn heimsmeisturum Frakklands í síðasta landsleikjahléi og ljóst að íslenska landsliðið ætti að njóta góðs af vistaskiptum hans til Katar. Birkir hefur verið samningslaus frá því snemma í haust þegar Aston Villa sagði upp samningi hans. Hefur hann verið orðaður sterklega við ensku B-deildar liðin Derby County og Stoke City. Með því að fara til Katar kemst hann í leikæfingu sem og hann getur skipt um lið strax í janúar án þess að semja þurfi um kaupverð. Al-Arabi er sem stendur í 2. sæti þegar fimm umferðum er lokið.#alarabiiceland#fotboltinetpic.twitter.com/sZXG05Hjtx — Stuðningsmannaklúbbur Al Arabi á Íslandi (@StuArabi) October 15, 2019
Fótbolti Tengdar fréttir Birkir um Katar orðróminn: Sjáum bara til Birkir Bjarnason útilokar ekki að hann gangi í raðir Al-Arabi en orðrómur hefur verið um að miðjumaðurinn gæti verið á leið til Katar. 15. október 2019 08:00 Birkir býst við að semja á næstu dögum: Þarf að velja rétt Birkir Bjarnason var í byrjunarliðinu í báðum landsleikjunum í þessari landsleikjahrinu þrátt fyrir að vera án félags. Hann stóð sig vel og býst við að hann verði búinn að semja við félagslið á næstu dögum. 14. október 2019 21:43 Hamrén: Rétt að velja Birki og Emil í hópinn Þrátt fyrir að vera án félags voru Birkir Bjarnason og Emil Hallfreðsson valdir í íslenska landsliðshópinn sem mætir Frakklandi og Andorra í undankeppni EM 2020. 4. október 2019 13:50 Einkunnir eftir tap gegn Frökkum: Hannes maður leiksins Hannes Þór Halldórsson var maður leiksins í íslenska liðinu á móti Frökkum í undankeppni EM 2020 að mati íþróttadeildar Vísis. 11. október 2019 21:07 Það þarf að fylla skarð fyrirliðans Ísland leikur í kvöld við Frakkland í undankeppni EM 2020 í knattspyrnu karla. Frakkland og Tyrkland eru fyrir umferðina á toppi riðilsins en Ísland kemur þar á eftir. 11. október 2019 14:00 Skyldusigur gegn Andorra í kvöld Andorra vann sinn fyrsta leik í undankeppni EM á föstudaginn. Liðið hafði áður tapað öllum 56 leikjum sínum í undankeppni EM. 14. október 2019 12:00 Twitter eftir leikinn: „Griezmenn fékk Dóruplástur og kom svo bara sprækur aftur inn á“ Íslendingar voru líflegir á Twitter yfir landsleiknum. 11. október 2019 20:57 Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Sjá meira
Birkir um Katar orðróminn: Sjáum bara til Birkir Bjarnason útilokar ekki að hann gangi í raðir Al-Arabi en orðrómur hefur verið um að miðjumaðurinn gæti verið á leið til Katar. 15. október 2019 08:00
Birkir býst við að semja á næstu dögum: Þarf að velja rétt Birkir Bjarnason var í byrjunarliðinu í báðum landsleikjunum í þessari landsleikjahrinu þrátt fyrir að vera án félags. Hann stóð sig vel og býst við að hann verði búinn að semja við félagslið á næstu dögum. 14. október 2019 21:43
Hamrén: Rétt að velja Birki og Emil í hópinn Þrátt fyrir að vera án félags voru Birkir Bjarnason og Emil Hallfreðsson valdir í íslenska landsliðshópinn sem mætir Frakklandi og Andorra í undankeppni EM 2020. 4. október 2019 13:50
Einkunnir eftir tap gegn Frökkum: Hannes maður leiksins Hannes Þór Halldórsson var maður leiksins í íslenska liðinu á móti Frökkum í undankeppni EM 2020 að mati íþróttadeildar Vísis. 11. október 2019 21:07
Það þarf að fylla skarð fyrirliðans Ísland leikur í kvöld við Frakkland í undankeppni EM 2020 í knattspyrnu karla. Frakkland og Tyrkland eru fyrir umferðina á toppi riðilsins en Ísland kemur þar á eftir. 11. október 2019 14:00
Skyldusigur gegn Andorra í kvöld Andorra vann sinn fyrsta leik í undankeppni EM á föstudaginn. Liðið hafði áður tapað öllum 56 leikjum sínum í undankeppni EM. 14. október 2019 12:00
Twitter eftir leikinn: „Griezmenn fékk Dóruplástur og kom svo bara sprækur aftur inn á“ Íslendingar voru líflegir á Twitter yfir landsleiknum. 11. október 2019 20:57