Fótbolti

Twitter eftir leikinn: „Griezmenn fékk Dóruplástur og kom svo bara sprækur aftur inn á“

Anton Ingi Leifsson skrifar
Griezmann tekur aukaspyrnu í leiknum í kvöld.
Griezmann tekur aukaspyrnu í leiknum í kvöld. vísir/vilhelm
Ísland tapaði 1-0 fyrir Frakklandi er liðin mættust í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í kvöld.

Fyrsta og eina mark leiksins kom úr vítaspyrnu eftir að Ari Freyr Skúlason braut á Antoine Griezmann. Oliver Giorud steig á punktinn og skoraði.

Frammistaða íslenska liðsins var góð og baráttan var mikil. Twitter var eins og áður líflegur vettvangur yfir leikjum íslenska liðsins.

Það helsta frá Twitter má sjá hér að neðan en þar er meðal annars rætt um frábæra frammistöðu Birkis Bjarnasonar og vítaspyrnudóminn.






























































































































































Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×