Fimmtán námuverkamenn létust eftir að stífla brast Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 19. október 2019 14:03 Flóðbylgjan, sem myndaðist eftir að stíflan brast, sópaði með sér nokkrum kofum sem námuverkamenn bjuggu í. EPA/ RUSSIAN EMERGENCIES MINISTRY Minnst 15 létust og þrettán er enn saknað eftir að stífla brast við gullnámu í Síberíu. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins. Stíflan, sem var í ánni Seiba á Krasnoyarsk svæðinu, brast eftir miklar rigningar á laugardag, og flæddi inn í kofa þar sem námuverkamenn bjuggu. Rússnesk heilbrigðisyfirvöld sögðu að fjórtán námuverkamenn hafi verið fluttir á sjúkrahús þar af þrír sem voru alvarlega slasaðir. Rannsókn hefur verið hafin á málinu en ásakanir hafa borist um að reglugerðir hafi verið brotnar við stífluna.Nálægt þorp var rýmt vegna flóðanna.EPA/ RUSSIAN EMERGENCIES MINISTRY„Vatnsfallsvirkjunin var gerð án aðkomu yfirvalda og, ég tel, að allar reglur hafi verið brotnar,“ sagði Yuri Lapshin, yfirmaður ríkisstjórnarinnar í Krasnoyarsk ríki, í samtali við fréttastofu RIA. Vladimir Putin, forseti Rússlands, hefur fyrirskipað að yfirvöld aðstoði við að rannsaka hvað búi baki slyssins, samkvæmt talsmanni hans. Nokkrir smáir kofar, þar sem námuverkamenn eru taldir hafa búið, sópuðust í burtu þegar vatnið flæddi yfir, samkvæmt frásögn fréttastofu Interfax. Náman er mjög afskekkt en hún er rúmum 160 km suður af borginni Krasnoyarsk sem er 4000 km austur af Moskvu. Tugir viðbragðsaðila hafa annast leitaraðgerðir og hlúað að þeim sem slasaðir eru. Verið er að rýma þorpið Kuragino, sem er nálægt námunni, vegna aukinnar vatnshæðar í Seiba ánni og flóða eftir stíflubrestinn. Rússland Mest lesið Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Erlent Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Innlent „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ Innlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Innlent Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal Innlent Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Innlent Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Erlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent Fleiri fréttir Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Sjá meira
Minnst 15 létust og þrettán er enn saknað eftir að stífla brast við gullnámu í Síberíu. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins. Stíflan, sem var í ánni Seiba á Krasnoyarsk svæðinu, brast eftir miklar rigningar á laugardag, og flæddi inn í kofa þar sem námuverkamenn bjuggu. Rússnesk heilbrigðisyfirvöld sögðu að fjórtán námuverkamenn hafi verið fluttir á sjúkrahús þar af þrír sem voru alvarlega slasaðir. Rannsókn hefur verið hafin á málinu en ásakanir hafa borist um að reglugerðir hafi verið brotnar við stífluna.Nálægt þorp var rýmt vegna flóðanna.EPA/ RUSSIAN EMERGENCIES MINISTRY„Vatnsfallsvirkjunin var gerð án aðkomu yfirvalda og, ég tel, að allar reglur hafi verið brotnar,“ sagði Yuri Lapshin, yfirmaður ríkisstjórnarinnar í Krasnoyarsk ríki, í samtali við fréttastofu RIA. Vladimir Putin, forseti Rússlands, hefur fyrirskipað að yfirvöld aðstoði við að rannsaka hvað búi baki slyssins, samkvæmt talsmanni hans. Nokkrir smáir kofar, þar sem námuverkamenn eru taldir hafa búið, sópuðust í burtu þegar vatnið flæddi yfir, samkvæmt frásögn fréttastofu Interfax. Náman er mjög afskekkt en hún er rúmum 160 km suður af borginni Krasnoyarsk sem er 4000 km austur af Moskvu. Tugir viðbragðsaðila hafa annast leitaraðgerðir og hlúað að þeim sem slasaðir eru. Verið er að rýma þorpið Kuragino, sem er nálægt námunni, vegna aukinnar vatnshæðar í Seiba ánni og flóða eftir stíflubrestinn.
Rússland Mest lesið Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Erlent Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Innlent „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ Innlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Innlent Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal Innlent Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Innlent Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Erlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent Fleiri fréttir Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Sjá meira