Myrti fjóra lögreglumenn með hnífi í París Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. október 2019 13:30 Árásin átti sér stað um klukkan eitt að staðartíma í París í dag. EPA/ IAN LANGSDON Fjórir lögregluþjónar eru dánir eftir að starfsmaður lögreglunnar réðst á þá með hnífi í höfuðstöðvum lögreglunnar í París. Árásarmaðurinn var svo skotinn til bana af lögregluþjóni. Tilefni árásarinnar liggur ekki fyrir né hvort fleiri séu særðir. Höfuðstöðvar lögreglunnar í París eru staðsettar nærri Notre Dame og mun árásin hafa átt sér stað um klukkan eitt að staðartíma. Það er um klukkan ellefu hér á landi. Allri eyjunni l’île de la Cité, var lokað um tíma vegna árásarinnar. Talsmaður verkalýðsfélag lögregluþjóna í París sagði Sky News að svo virðist sem að árásin hafi hafist á skrifstofu í byggingunni. Talið er að árásarmaðurinn hafi unnið hjá lögreglunni í tuttugu ár, samkvæmt heimildarmönnum heimildarmenn Sky og mun hann aldrei hafa verið til vandræða, ef svo má að orði komast, áður. Einn starfsmaður lögreglunnar sagði AP fréttaveitunni að hann hefði heyrt tvo skothvelli og svo séð tvo lögregluþjóna koma grátandi út úr skrifstofunni. Sá þriðji, sá sem skaut árásarmanninn, hafi svo skriðið út. Hann mun einnig hafa verið grátandi. Anne Hidalgo, borgarstjóri Parísar, segir íbúa borgarinnar syrgja vegna árásarinnar. Emmanuel Macron, forseti Frakklands, fór til höfuðstöðvanna og vottaði lögregluþjónum samúð sína, samkvæmt Le Mone, og Christophe Castaner, utanríkisráðherra, hætti verið ferð sína til Tyrklands vegna árásarinnar. Þúsundir lögregluþjóna fóru í kröfugöngu í París í gær til að mótmæla lágum launum, löngum vinnudögum og auknum fjölda sjálfsvíga lögregluþjóna. Frakkland Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Fleiri fréttir Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Sjá meira
Fjórir lögregluþjónar eru dánir eftir að starfsmaður lögreglunnar réðst á þá með hnífi í höfuðstöðvum lögreglunnar í París. Árásarmaðurinn var svo skotinn til bana af lögregluþjóni. Tilefni árásarinnar liggur ekki fyrir né hvort fleiri séu særðir. Höfuðstöðvar lögreglunnar í París eru staðsettar nærri Notre Dame og mun árásin hafa átt sér stað um klukkan eitt að staðartíma. Það er um klukkan ellefu hér á landi. Allri eyjunni l’île de la Cité, var lokað um tíma vegna árásarinnar. Talsmaður verkalýðsfélag lögregluþjóna í París sagði Sky News að svo virðist sem að árásin hafi hafist á skrifstofu í byggingunni. Talið er að árásarmaðurinn hafi unnið hjá lögreglunni í tuttugu ár, samkvæmt heimildarmönnum heimildarmenn Sky og mun hann aldrei hafa verið til vandræða, ef svo má að orði komast, áður. Einn starfsmaður lögreglunnar sagði AP fréttaveitunni að hann hefði heyrt tvo skothvelli og svo séð tvo lögregluþjóna koma grátandi út úr skrifstofunni. Sá þriðji, sá sem skaut árásarmanninn, hafi svo skriðið út. Hann mun einnig hafa verið grátandi. Anne Hidalgo, borgarstjóri Parísar, segir íbúa borgarinnar syrgja vegna árásarinnar. Emmanuel Macron, forseti Frakklands, fór til höfuðstöðvanna og vottaði lögregluþjónum samúð sína, samkvæmt Le Mone, og Christophe Castaner, utanríkisráðherra, hætti verið ferð sína til Tyrklands vegna árásarinnar. Þúsundir lögregluþjóna fóru í kröfugöngu í París í gær til að mótmæla lágum launum, löngum vinnudögum og auknum fjölda sjálfsvíga lögregluþjóna.
Frakkland Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Fleiri fréttir Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Sjá meira