Tierney fannst erfitt að flytja að heiman: „Er enn að læra að elda“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. október 2019 23:30 Tierney er kominn aftur eftir aðgerð sem hann gekkst undir í sumar. vísir/getty Skoski landsliðsmaðurinn Kieran Tierney segir að það hafi verið viðbrigði fyrir sig að flytja að heiman. Arsenal keypti hinn 22 ára Tierney frá Celtic fyrir 25 milljónir punda á lokadegi félagaskiptagluggans í ágúst. Og nú í fyrsta sinn býr hann einn. „Þetta er mikil breyting fyrir mig. Ég er mjög heimakær og hef alltaf búið hjá foreldrum mínum. Núna bý ég í stórri borg í öðru landi,“ sagði Tierney. „Þetta er í fyrsta sinn sem ég bý einn og það hefur ekki verið frábært. Ég þarf að elda ofan í mig á hverju kvöldi og ég er enn að læra það. En það kemur.“ Tierney segist lifa einföldu lífi og hættir sér sjaldan langt frá heimili sínu. „Fólkið heima spyr mig hvernig London sé. Ég hef ekki hugmynd því ég hef aldrei farið í miðborgina,“ sagði Tierney. „Ég æfi, legg hart að mér, fer heim og jafna mig og svo aftur á æfingu. Þetta er ekki flókið líf og allt snýst um fótboltann.“ Tierney er nýkominn aftur á ferðina eftir meiðsli. Hann lék allan leikinn þegar Arsenal vann Standard Liege, 4-0, í Evrópudeildinni í gær. Enski boltinn Tengdar fréttir Öruggt hjá unglingunum í Arsenal Arsenal vann þægilegan 4-0 sigur á Standard Liege í Evrópudeildinni í kvöld. 3. október 2019 21:17 Kallaði framkvæmdarstjóra Dortmund trúð: Betra fyrir hann að ég segi ekki hvers vegna ég fór Pierre-Emerick Aubameyang lét allt flakka í gær. 4. október 2019 08:30 Emery skýtur á Özil: Aðrir leikmenn eiga meira skilið að vera í hópnum Mesut Özil hefur ekki verið í náðinni hjá Unai Emery og reikna má með að Özil yfirgefi Arsenal í janúar. 4. október 2019 13:00 Man. Utd neitaði framherjanum sem skoraði tvö mörk fyrir Arsenal í gær Gabriel Martinelli var allt í öllu hjá Arsenal í gær en saga hans er athyglisverð. 4. október 2019 17:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Fleiri fréttir Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Baulað stanslaust á Carlos Tevez í góðgerðaleik á Old Trafford Hafa ekki efni á að borga „Man United skattinn“ Sjá meira
Skoski landsliðsmaðurinn Kieran Tierney segir að það hafi verið viðbrigði fyrir sig að flytja að heiman. Arsenal keypti hinn 22 ára Tierney frá Celtic fyrir 25 milljónir punda á lokadegi félagaskiptagluggans í ágúst. Og nú í fyrsta sinn býr hann einn. „Þetta er mikil breyting fyrir mig. Ég er mjög heimakær og hef alltaf búið hjá foreldrum mínum. Núna bý ég í stórri borg í öðru landi,“ sagði Tierney. „Þetta er í fyrsta sinn sem ég bý einn og það hefur ekki verið frábært. Ég þarf að elda ofan í mig á hverju kvöldi og ég er enn að læra það. En það kemur.“ Tierney segist lifa einföldu lífi og hættir sér sjaldan langt frá heimili sínu. „Fólkið heima spyr mig hvernig London sé. Ég hef ekki hugmynd því ég hef aldrei farið í miðborgina,“ sagði Tierney. „Ég æfi, legg hart að mér, fer heim og jafna mig og svo aftur á æfingu. Þetta er ekki flókið líf og allt snýst um fótboltann.“ Tierney er nýkominn aftur á ferðina eftir meiðsli. Hann lék allan leikinn þegar Arsenal vann Standard Liege, 4-0, í Evrópudeildinni í gær.
Enski boltinn Tengdar fréttir Öruggt hjá unglingunum í Arsenal Arsenal vann þægilegan 4-0 sigur á Standard Liege í Evrópudeildinni í kvöld. 3. október 2019 21:17 Kallaði framkvæmdarstjóra Dortmund trúð: Betra fyrir hann að ég segi ekki hvers vegna ég fór Pierre-Emerick Aubameyang lét allt flakka í gær. 4. október 2019 08:30 Emery skýtur á Özil: Aðrir leikmenn eiga meira skilið að vera í hópnum Mesut Özil hefur ekki verið í náðinni hjá Unai Emery og reikna má með að Özil yfirgefi Arsenal í janúar. 4. október 2019 13:00 Man. Utd neitaði framherjanum sem skoraði tvö mörk fyrir Arsenal í gær Gabriel Martinelli var allt í öllu hjá Arsenal í gær en saga hans er athyglisverð. 4. október 2019 17:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Fleiri fréttir Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Baulað stanslaust á Carlos Tevez í góðgerðaleik á Old Trafford Hafa ekki efni á að borga „Man United skattinn“ Sjá meira
Öruggt hjá unglingunum í Arsenal Arsenal vann þægilegan 4-0 sigur á Standard Liege í Evrópudeildinni í kvöld. 3. október 2019 21:17
Kallaði framkvæmdarstjóra Dortmund trúð: Betra fyrir hann að ég segi ekki hvers vegna ég fór Pierre-Emerick Aubameyang lét allt flakka í gær. 4. október 2019 08:30
Emery skýtur á Özil: Aðrir leikmenn eiga meira skilið að vera í hópnum Mesut Özil hefur ekki verið í náðinni hjá Unai Emery og reikna má með að Özil yfirgefi Arsenal í janúar. 4. október 2019 13:00
Man. Utd neitaði framherjanum sem skoraði tvö mörk fyrir Arsenal í gær Gabriel Martinelli var allt í öllu hjá Arsenal í gær en saga hans er athyglisverð. 4. október 2019 17:00