Fundu lík þrettán flóttakvenna í Miðjarðarhafi Kjartan Kjartansson skrifar 7. október 2019 16:23 Líkkistur flóttafólks á hafnarbakkanum á ítölsku eyjunni Lampedusa í dag. Vísir/EPA Ítalska strandgæslan fann lík þrettán kvenna sem drukknuðu í Miðjarðarhafi þegar yfirfullum báti flótta- og förufólks hvolfdi í vondu veðri undan ströndum Lampedusa. Tuttugu og tveimur var bjargað en óttast er að fleiri gætu hafa farist. Bátnum hvolfdi í þann mund sem björgunarskip nálguðust hann skömmu eftir miðnætti í nótt, að sögn ítalskra yfirvalda. Reuters-fréttastofan hefur eftir konu sem var bjargað að hún hefði misst systur sína og átta mánaða gamla frænku. Talið er að báturinn hafi lagt upp frá Túnis með um fimmtíu manns um borð. Nærri allir um borð hafi verið frá Túnis og Vestur-Afríku, að sögn flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna. Stofnuni áætlar að um þúsund manns hafi farist á Miðjarðarhafi það sem af er ári. Flestir þeirra voru fólk sem reyndi að flýja óöldina í Líbíu og komast til Evrópu. Innanríkisráðuneyti Ítalíu segir að tæplega átta þúsund manns hafi komist þangað með bát á þessu ári. Það er 63% fækkun frá sama tímabili í fyrra og 93% fækkun frá því árið 2017. Yfirvöld á Ítalíu hafa meðal annars reynt að fæla flótta- og förufólk frá með því að samþykkja ströng lög sem beinast meðal annars að björgunarskipum hjálparsamtaka. Flóttamenn Ítalía Túnis Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Sjá meira
Ítalska strandgæslan fann lík þrettán kvenna sem drukknuðu í Miðjarðarhafi þegar yfirfullum báti flótta- og förufólks hvolfdi í vondu veðri undan ströndum Lampedusa. Tuttugu og tveimur var bjargað en óttast er að fleiri gætu hafa farist. Bátnum hvolfdi í þann mund sem björgunarskip nálguðust hann skömmu eftir miðnætti í nótt, að sögn ítalskra yfirvalda. Reuters-fréttastofan hefur eftir konu sem var bjargað að hún hefði misst systur sína og átta mánaða gamla frænku. Talið er að báturinn hafi lagt upp frá Túnis með um fimmtíu manns um borð. Nærri allir um borð hafi verið frá Túnis og Vestur-Afríku, að sögn flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna. Stofnuni áætlar að um þúsund manns hafi farist á Miðjarðarhafi það sem af er ári. Flestir þeirra voru fólk sem reyndi að flýja óöldina í Líbíu og komast til Evrópu. Innanríkisráðuneyti Ítalíu segir að tæplega átta þúsund manns hafi komist þangað með bát á þessu ári. Það er 63% fækkun frá sama tímabili í fyrra og 93% fækkun frá því árið 2017. Yfirvöld á Ítalíu hafa meðal annars reynt að fæla flótta- og förufólk frá með því að samþykkja ströng lög sem beinast meðal annars að björgunarskipum hjálparsamtaka.
Flóttamenn Ítalía Túnis Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Sjá meira