Ratsjármynd sýnir umfang vatnavaxta í Norðurá Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. september 2019 09:16 Mynd/Háskóli Íslands Ratsjármynd sem tekin var í gær af SENTINEL-1 gervitungli Copernicus EU sýnir umfang vatnavaxta í Norðurá og í nágrenni hennar í gær.Myndin er birt af Eldfjallafræði og náttúruvárhóp Háskóla Íslands og var hún tekin klukkan 7.58 í gærmorgun. „Á þeim tíma höfðu vatnavextir ekki náð hámarki á þessu svæði, en samanburður við eldri myndir gaf samt talsverð flóð til kynna,“ segir í texta sem fylgir myndinni.Miklir vatnavextir hafa veriðundanfarna daga á Vesturlandiog á fimmtudaginn urðu ferðamenn innlyksa á vegi við Langavatnvegna mikilla vatnavaxtaen vegurinn fór hreinlega í sundur. Senda þurfti þyrlu landhelgisgæslunnar eftir fólkinu.„Ratsjártungl eru óháð skýjahulu, sem kom sér óneitanlega vel að þessu sinni þar sem ský hafa hulið megnið af landinu undanfarna daga og því hafa aðrar myndgerðir komið að litlu gagni. Það skal tekið fram að kortið sýnir aðeins helstu flóðasvæðin,“ segir í texta sem fylgir myndinni.Enn er varað við vatnavöxtum og auknum líkum á skriðuföllum á Vesturhelmingi landsins. Eru vegfarendur hvattir til þessað fylgjast með vef Vegagerðarinnar áður en haldið er af stað. Borgarbyggð Veður Tengdar fréttir Árnar á vesturlandi í flóði Það er annað hvort í ökkla eða eyra í laxveiðinni þetta árið en eftir eitt þurrasta sumar í manna minnum tekur við úrhelli á þessu hausti. 20. september 2019 08:47 Skriða lokar veginum yst á Skarðsströnd Vatnavextir eru nú víða og ekki hvað síst á Vesturlandi og Vestfjörðum. 19. september 2019 22:10 Ferðamennirnir komnir í þyrluna og á leið til byggða Björgunarsveitir á Vesturlandi voru kallaðar út um eittleytið í dag vegna ferðamanna í bíl sem eru innlyksa á vegi við Langavatn. Vegurinn er næstum alfarið í sundur og vatnavextir miklir. 19. september 2019 15:10 Algjörar „fríkaðstæður“ í hættulegri Laxá í Kjós "Við erum í algjörum fríkaðstæðum hérna,“ segir Svavar Hávarðsson veiðimaður um stöðu mála við Meðalfellsvatn í Kjós. Þar er bókstaflega allt á floti. 19. september 2019 14:40 Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Fleiri fréttir Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Sjá meira
Ratsjármynd sem tekin var í gær af SENTINEL-1 gervitungli Copernicus EU sýnir umfang vatnavaxta í Norðurá og í nágrenni hennar í gær.Myndin er birt af Eldfjallafræði og náttúruvárhóp Háskóla Íslands og var hún tekin klukkan 7.58 í gærmorgun. „Á þeim tíma höfðu vatnavextir ekki náð hámarki á þessu svæði, en samanburður við eldri myndir gaf samt talsverð flóð til kynna,“ segir í texta sem fylgir myndinni.Miklir vatnavextir hafa veriðundanfarna daga á Vesturlandiog á fimmtudaginn urðu ferðamenn innlyksa á vegi við Langavatnvegna mikilla vatnavaxtaen vegurinn fór hreinlega í sundur. Senda þurfti þyrlu landhelgisgæslunnar eftir fólkinu.„Ratsjártungl eru óháð skýjahulu, sem kom sér óneitanlega vel að þessu sinni þar sem ský hafa hulið megnið af landinu undanfarna daga og því hafa aðrar myndgerðir komið að litlu gagni. Það skal tekið fram að kortið sýnir aðeins helstu flóðasvæðin,“ segir í texta sem fylgir myndinni.Enn er varað við vatnavöxtum og auknum líkum á skriðuföllum á Vesturhelmingi landsins. Eru vegfarendur hvattir til þessað fylgjast með vef Vegagerðarinnar áður en haldið er af stað.
Borgarbyggð Veður Tengdar fréttir Árnar á vesturlandi í flóði Það er annað hvort í ökkla eða eyra í laxveiðinni þetta árið en eftir eitt þurrasta sumar í manna minnum tekur við úrhelli á þessu hausti. 20. september 2019 08:47 Skriða lokar veginum yst á Skarðsströnd Vatnavextir eru nú víða og ekki hvað síst á Vesturlandi og Vestfjörðum. 19. september 2019 22:10 Ferðamennirnir komnir í þyrluna og á leið til byggða Björgunarsveitir á Vesturlandi voru kallaðar út um eittleytið í dag vegna ferðamanna í bíl sem eru innlyksa á vegi við Langavatn. Vegurinn er næstum alfarið í sundur og vatnavextir miklir. 19. september 2019 15:10 Algjörar „fríkaðstæður“ í hættulegri Laxá í Kjós "Við erum í algjörum fríkaðstæðum hérna,“ segir Svavar Hávarðsson veiðimaður um stöðu mála við Meðalfellsvatn í Kjós. Þar er bókstaflega allt á floti. 19. september 2019 14:40 Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Fleiri fréttir Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Sjá meira
Árnar á vesturlandi í flóði Það er annað hvort í ökkla eða eyra í laxveiðinni þetta árið en eftir eitt þurrasta sumar í manna minnum tekur við úrhelli á þessu hausti. 20. september 2019 08:47
Skriða lokar veginum yst á Skarðsströnd Vatnavextir eru nú víða og ekki hvað síst á Vesturlandi og Vestfjörðum. 19. september 2019 22:10
Ferðamennirnir komnir í þyrluna og á leið til byggða Björgunarsveitir á Vesturlandi voru kallaðar út um eittleytið í dag vegna ferðamanna í bíl sem eru innlyksa á vegi við Langavatn. Vegurinn er næstum alfarið í sundur og vatnavextir miklir. 19. september 2019 15:10
Algjörar „fríkaðstæður“ í hættulegri Laxá í Kjós "Við erum í algjörum fríkaðstæðum hérna,“ segir Svavar Hávarðsson veiðimaður um stöðu mála við Meðalfellsvatn í Kjós. Þar er bókstaflega allt á floti. 19. september 2019 14:40
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent