Ronaldo var heima að lesa á meðan verðlaunahátíð FIFA fór fram Anton Ingi Leifsson skrifar 24. september 2019 08:30 Cristiano Ronaldo er ekki besti leikmaður ársins að mati landsliðsfyrirliða, þjálfara og blaðamanna. vísir/getty Það var enginn Cristiano Ronaldo sjáanlegur á verðlaunahátíð FIFA sem fór fram í Mílan í gær en ýmis verðlaun voru þar veitt. Ronaldo var einn þeirra sem var tilnefndur sem leikmaður ársins hjá FIFA en auk Ronaldo voru Lionel Messi og Virgil Van Dijk tilnefndir. Portúgalinn var ekki mættur til Mílan í gær og hann birti svo mynd af sér í stofunni heima að lesa bók. Lionel Messi var svo valinn besti leikmaður FIFA á árinu. View this post on InstagramPaciência e persistência sao duas caracteristicas que diferenciam o profissional do amador. Tudo o que hoje é grande um dia começou pequeno. Você não pode fazer tudo, mas faça tudo o que puder para transformar seus sonhos em realidade. E procure manter em mente que depois da noite sempre vem o amanhecer. LR A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on Sep 23, 2019 at 1:20pm PDT Ronaldo hefur verið að glíma við meiðsli og verður ekki með Juventus í kvöld sem mætir Brescia en spurning er hvort að það hafi haldið aftur að honum að ferðast frá Tórínó til Mílan fyrir hátíðina. Það er ljóst að Maurizio Sarri, stjóri Juventus, hefur ekki bannað sínum mönnum að mæta því Matthijs De Ligt, samherji Ronaldo hjá Juventus, var mættur á hátíðina Þeir voru báðir í úrvalsliði FIFA á síðustu leiktíð og Hollendingurinn tók við sínum verðlaunum en Portúgalinn var ekki sjáanlegur. Ítalski boltinn Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira
Það var enginn Cristiano Ronaldo sjáanlegur á verðlaunahátíð FIFA sem fór fram í Mílan í gær en ýmis verðlaun voru þar veitt. Ronaldo var einn þeirra sem var tilnefndur sem leikmaður ársins hjá FIFA en auk Ronaldo voru Lionel Messi og Virgil Van Dijk tilnefndir. Portúgalinn var ekki mættur til Mílan í gær og hann birti svo mynd af sér í stofunni heima að lesa bók. Lionel Messi var svo valinn besti leikmaður FIFA á árinu. View this post on InstagramPaciência e persistência sao duas caracteristicas que diferenciam o profissional do amador. Tudo o que hoje é grande um dia começou pequeno. Você não pode fazer tudo, mas faça tudo o que puder para transformar seus sonhos em realidade. E procure manter em mente que depois da noite sempre vem o amanhecer. LR A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on Sep 23, 2019 at 1:20pm PDT Ronaldo hefur verið að glíma við meiðsli og verður ekki með Juventus í kvöld sem mætir Brescia en spurning er hvort að það hafi haldið aftur að honum að ferðast frá Tórínó til Mílan fyrir hátíðina. Það er ljóst að Maurizio Sarri, stjóri Juventus, hefur ekki bannað sínum mönnum að mæta því Matthijs De Ligt, samherji Ronaldo hjá Juventus, var mættur á hátíðina Þeir voru báðir í úrvalsliði FIFA á síðustu leiktíð og Hollendingurinn tók við sínum verðlaunum en Portúgalinn var ekki sjáanlegur.
Ítalski boltinn Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira