Bayern hótar að sniðganga þýska landsliðið ef Neuer verður settur á bekkinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. september 2019 13:00 Ter Stegen og Neuer eru engir perluvinir. vísir/getty Uli Hoeness, forseti Bayern München, segir að leikmenn félagsins muni ekki gefa kost sér í þýska landsliðið ef Marc-André ter Stegen verður gerður að aðalmarkverði þess í stað Manuels Neuer. Ter Stegen og Neuer hafa deilt að undanförnu en sá fyrrnefndi er orðinn þreyttur á að vera varamarkvörður fyrir Neuer sem er jafnframt fyrirliði þýska landsliðsins. Neuer er ekkert á því að gefa sæti sitt í þýska liðinu eftir og Bayern stendur þétt við bakið á sínum manni. „Ef þetta gerist sniðgöngum við landsliðið. Við munum aldrei samþykkja að gerðar verði breytingar á markvarðastöðunni,“ sagði Hoeness. Joachim Löw, þjálfari Þýskalands, henti þremur stjörnuleikmönnum Bayern úr landsliðinu í fyrra; Jérome Boateng, Thomas Müller og Mats Hummels sem leikur núna með Borussia Dortmund. Í síðasta landsliðshópi Löws voru fimm leikmenn frá Bayner; Neuer, Nicklas Süle, Joshua Kimmich, Leon Goretzka og Serge Gnabry. Þýski boltinn Tengdar fréttir Uli Höness um þýsku markvarðarbaráttuna: „Þetta er brandari“ Mikill hiti hefur verið í Þýskalandi undanfarnar vikur eftir að Marc-Andre ter Stegen steig fram í fjölmiðlum og sagðist vilja spila meira með þýska landsliðinu. 20. september 2019 09:00 Neuer með skilaboð til Ter Stegen: „Góður markvörður en ekki viss um að þetta hjálpi“ Manuel Neuer, markvörður þýska landsliðsins og Bayern Munchen, hefur sent örlitla stikkpillu á annan þýskan markvörð Marc-Andre ter Stegen. 16. september 2019 17:30 Ter Stegen svarar Neuer: „Hann getur ekki talað um mínar tilfinningar“ Þýsku landsliðsmarkverðirnir í fótbolta eru ekki sáttir með hvorn annan og eiga í smá rifrildi í fjölmiðlum. 18. september 2019 07:00 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Fleiri fréttir Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Sjá meira
Uli Hoeness, forseti Bayern München, segir að leikmenn félagsins muni ekki gefa kost sér í þýska landsliðið ef Marc-André ter Stegen verður gerður að aðalmarkverði þess í stað Manuels Neuer. Ter Stegen og Neuer hafa deilt að undanförnu en sá fyrrnefndi er orðinn þreyttur á að vera varamarkvörður fyrir Neuer sem er jafnframt fyrirliði þýska landsliðsins. Neuer er ekkert á því að gefa sæti sitt í þýska liðinu eftir og Bayern stendur þétt við bakið á sínum manni. „Ef þetta gerist sniðgöngum við landsliðið. Við munum aldrei samþykkja að gerðar verði breytingar á markvarðastöðunni,“ sagði Hoeness. Joachim Löw, þjálfari Þýskalands, henti þremur stjörnuleikmönnum Bayern úr landsliðinu í fyrra; Jérome Boateng, Thomas Müller og Mats Hummels sem leikur núna með Borussia Dortmund. Í síðasta landsliðshópi Löws voru fimm leikmenn frá Bayner; Neuer, Nicklas Süle, Joshua Kimmich, Leon Goretzka og Serge Gnabry.
Þýski boltinn Tengdar fréttir Uli Höness um þýsku markvarðarbaráttuna: „Þetta er brandari“ Mikill hiti hefur verið í Þýskalandi undanfarnar vikur eftir að Marc-Andre ter Stegen steig fram í fjölmiðlum og sagðist vilja spila meira með þýska landsliðinu. 20. september 2019 09:00 Neuer með skilaboð til Ter Stegen: „Góður markvörður en ekki viss um að þetta hjálpi“ Manuel Neuer, markvörður þýska landsliðsins og Bayern Munchen, hefur sent örlitla stikkpillu á annan þýskan markvörð Marc-Andre ter Stegen. 16. september 2019 17:30 Ter Stegen svarar Neuer: „Hann getur ekki talað um mínar tilfinningar“ Þýsku landsliðsmarkverðirnir í fótbolta eru ekki sáttir með hvorn annan og eiga í smá rifrildi í fjölmiðlum. 18. september 2019 07:00 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Fleiri fréttir Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Sjá meira
Uli Höness um þýsku markvarðarbaráttuna: „Þetta er brandari“ Mikill hiti hefur verið í Þýskalandi undanfarnar vikur eftir að Marc-Andre ter Stegen steig fram í fjölmiðlum og sagðist vilja spila meira með þýska landsliðinu. 20. september 2019 09:00
Neuer með skilaboð til Ter Stegen: „Góður markvörður en ekki viss um að þetta hjálpi“ Manuel Neuer, markvörður þýska landsliðsins og Bayern Munchen, hefur sent örlitla stikkpillu á annan þýskan markvörð Marc-Andre ter Stegen. 16. september 2019 17:30
Ter Stegen svarar Neuer: „Hann getur ekki talað um mínar tilfinningar“ Þýsku landsliðsmarkverðirnir í fótbolta eru ekki sáttir með hvorn annan og eiga í smá rifrildi í fjölmiðlum. 18. september 2019 07:00