Uli Höness um þýsku markvarðarbaráttuna: „Þetta er brandari“ Anton Ingi Leifsson skrifar 20. september 2019 09:00 Uli Höness er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum. vísir/getty Mikill hiti hefur verið í Þýskalandi undanfarnar vikur eftir að Marc-Andre ter Stegen steig fram í fjölmiðlum og sagðist vilja spila meira með þýska landsliðinu. Manuel Neuer, markvörður Bayern Munchen, hefur nánast átt markvarðarstöðuna hjá þýska landinu undanfarin ár og við það er Barcelona-maðurinn ekki sáttur. Það er aldrei lognmolla í kringum Uli Höness, forseta Bayern Munchen, og hann sendir Ter Stegen tóninn í viðtali við Sport 1 í Þýskalandi. „Þetta er brandari. Mér finnst það ekki í lagi hvernig fjölmiðlar í Munchen hafa farið með þetta mál,“ sagði Höness í samtali við Sport 1 er hann ræddi málið. „Fjölmiðlar í vestur Þýskalandi styðja svakalega við Marc-Andre, eins og hann hafi unnið 17 HM titla. Ég sé ekki neinn stuðning við Neuer frá Suður-Þýskalandi. Það er ekki í lagi að koma með svona til almennings.“Uli Hoeness issues ruthless Marc-Andre ter Stegen blast as he wades into Manuel Neuer rowhttps://t.co/hTxz4Za8Dupic.twitter.com/yNcPJibZiV — Mirror Football (@MirrorFootball) September 19, 2019 „Hann getur ekki krafist þess að spila. Þetta er erfiðara fyrir markverði en aðra leikmenn því þú getur ekki endalaust verið að skipta.“ „Sá æðsti verður að vera skýr og segja að Manuel Neuer sé númer eitt. Hann hefur verið besti markvörðurinn í mörg ár. Hann var meiddur um tíma en það var klárt að hann yrði númer eitt þegar hann kæmi til baka og það er hann.“ Þýski boltinn Tengdar fréttir Neuer með skilaboð til Ter Stegen: „Góður markvörður en ekki viss um að þetta hjálpi“ Manuel Neuer, markvörður þýska landsliðsins og Bayern Munchen, hefur sent örlitla stikkpillu á annan þýskan markvörð Marc-Andre ter Stegen. 16. september 2019 17:30 Ter Stegen svarar Neuer: „Hann getur ekki talað um mínar tilfinningar“ Þýsku landsliðsmarkverðirnir í fótbolta eru ekki sáttir með hvorn annan og eiga í smá rifrildi í fjölmiðlum. 18. september 2019 07:00 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Sjá meira
Mikill hiti hefur verið í Þýskalandi undanfarnar vikur eftir að Marc-Andre ter Stegen steig fram í fjölmiðlum og sagðist vilja spila meira með þýska landsliðinu. Manuel Neuer, markvörður Bayern Munchen, hefur nánast átt markvarðarstöðuna hjá þýska landinu undanfarin ár og við það er Barcelona-maðurinn ekki sáttur. Það er aldrei lognmolla í kringum Uli Höness, forseta Bayern Munchen, og hann sendir Ter Stegen tóninn í viðtali við Sport 1 í Þýskalandi. „Þetta er brandari. Mér finnst það ekki í lagi hvernig fjölmiðlar í Munchen hafa farið með þetta mál,“ sagði Höness í samtali við Sport 1 er hann ræddi málið. „Fjölmiðlar í vestur Þýskalandi styðja svakalega við Marc-Andre, eins og hann hafi unnið 17 HM titla. Ég sé ekki neinn stuðning við Neuer frá Suður-Þýskalandi. Það er ekki í lagi að koma með svona til almennings.“Uli Hoeness issues ruthless Marc-Andre ter Stegen blast as he wades into Manuel Neuer rowhttps://t.co/hTxz4Za8Dupic.twitter.com/yNcPJibZiV — Mirror Football (@MirrorFootball) September 19, 2019 „Hann getur ekki krafist þess að spila. Þetta er erfiðara fyrir markverði en aðra leikmenn því þú getur ekki endalaust verið að skipta.“ „Sá æðsti verður að vera skýr og segja að Manuel Neuer sé númer eitt. Hann hefur verið besti markvörðurinn í mörg ár. Hann var meiddur um tíma en það var klárt að hann yrði númer eitt þegar hann kæmi til baka og það er hann.“
Þýski boltinn Tengdar fréttir Neuer með skilaboð til Ter Stegen: „Góður markvörður en ekki viss um að þetta hjálpi“ Manuel Neuer, markvörður þýska landsliðsins og Bayern Munchen, hefur sent örlitla stikkpillu á annan þýskan markvörð Marc-Andre ter Stegen. 16. september 2019 17:30 Ter Stegen svarar Neuer: „Hann getur ekki talað um mínar tilfinningar“ Þýsku landsliðsmarkverðirnir í fótbolta eru ekki sáttir með hvorn annan og eiga í smá rifrildi í fjölmiðlum. 18. september 2019 07:00 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Sjá meira
Neuer með skilaboð til Ter Stegen: „Góður markvörður en ekki viss um að þetta hjálpi“ Manuel Neuer, markvörður þýska landsliðsins og Bayern Munchen, hefur sent örlitla stikkpillu á annan þýskan markvörð Marc-Andre ter Stegen. 16. september 2019 17:30
Ter Stegen svarar Neuer: „Hann getur ekki talað um mínar tilfinningar“ Þýsku landsliðsmarkverðirnir í fótbolta eru ekki sáttir með hvorn annan og eiga í smá rifrildi í fjölmiðlum. 18. september 2019 07:00