Risaflugvöllur opnar í Beijing Davíð Stefánsson skrifar 27. september 2019 08:00 Flugvöllurinn opnaði í vikunni. vísir/getty Daxing alþjóðaflugvöllur í Beijing borg var formlega opnaður í vikunni af Xi Jinping, forseta Kína. Flugvöllurinn er risastór. Að sögn New York Times er flugvallarbyggingin ein sú stærsta í heimi eða um ein milljón fermetrar að stærð. Flugvöllurinn er hannaður fyrir 72 milljónir farþega á ári, tvær milljónir tonna af vörum og var tæp fimm ár í uppbyggingu. Kostnaður er um 17 milljarðar dollara, eða um 2,1 billjónir króna. Daxing er 45 kílómetra suður af miðborg Beijing. Flugvöllurinn hefur nú fjórar flugbrautir en gert er ráð fyrir þremur til viðbótar. Í höfuðborginni eru þrír flugvellir, þar af einn fyrir innanlandsflug sem Daxing mun leysa af hólmi. Búist er við um 72 milljónum flugfarþega um Daxing árið 2025. British Airways mun hefja áætlunarflug frá Heathrow í lok október og skömmu síðar hefur Finnair reglubundið flug þangað frá Helsinki. Næsta vor tengist flugvöllurinn 112 áfangastöðum víða um heim. Flug frá Daxing mun bera þriggja stafa kóða Alþjóðasambands flugfélaga PKX. Birtist í Fréttablaðinu Fréttir af flugi Kína Tengdar fréttir Risavaxinn flugvöllur opnar í Peking Kínverjar opnuðu Daxing-flugvöllinn í höfuðborginni Peking í dag. Búist við tugum milljóna ferðamanna ár hvert. 25. september 2019 19:00 Mest lesið Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Innlent Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Erlent Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent „Draumar geta ræst“ Innlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Fleiri fréttir Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Sjá meira
Daxing alþjóðaflugvöllur í Beijing borg var formlega opnaður í vikunni af Xi Jinping, forseta Kína. Flugvöllurinn er risastór. Að sögn New York Times er flugvallarbyggingin ein sú stærsta í heimi eða um ein milljón fermetrar að stærð. Flugvöllurinn er hannaður fyrir 72 milljónir farþega á ári, tvær milljónir tonna af vörum og var tæp fimm ár í uppbyggingu. Kostnaður er um 17 milljarðar dollara, eða um 2,1 billjónir króna. Daxing er 45 kílómetra suður af miðborg Beijing. Flugvöllurinn hefur nú fjórar flugbrautir en gert er ráð fyrir þremur til viðbótar. Í höfuðborginni eru þrír flugvellir, þar af einn fyrir innanlandsflug sem Daxing mun leysa af hólmi. Búist er við um 72 milljónum flugfarþega um Daxing árið 2025. British Airways mun hefja áætlunarflug frá Heathrow í lok október og skömmu síðar hefur Finnair reglubundið flug þangað frá Helsinki. Næsta vor tengist flugvöllurinn 112 áfangastöðum víða um heim. Flug frá Daxing mun bera þriggja stafa kóða Alþjóðasambands flugfélaga PKX.
Birtist í Fréttablaðinu Fréttir af flugi Kína Tengdar fréttir Risavaxinn flugvöllur opnar í Peking Kínverjar opnuðu Daxing-flugvöllinn í höfuðborginni Peking í dag. Búist við tugum milljóna ferðamanna ár hvert. 25. september 2019 19:00 Mest lesið Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Innlent Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Erlent Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent „Draumar geta ræst“ Innlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Fleiri fréttir Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Sjá meira
Risavaxinn flugvöllur opnar í Peking Kínverjar opnuðu Daxing-flugvöllinn í höfuðborginni Peking í dag. Búist við tugum milljóna ferðamanna ár hvert. 25. september 2019 19:00