Viðskipti erlent

Risavaxinn flugvöllur opnar í Peking

Þórgnýr Einar Albertsson skrifar
Fyrsta flugvélin fór í loftið frá Daxing-flugvelli í kínversku höfuðborginni Peking í dag. Kínverska ríkissjónvarpið CCTV greindi frá þessu í dag en Xi Jinping forseti tilkynnti um opnunina. Sex vélar jafnmargra flugfélaga fóru í loftið í kjölfarið.Flugvallarbyggingin er sú stærsta í heimi og búist er við því að um 45 milljónir farþega fari um völlinn árið 2022 og 72 milljónir árið 2025. Til samanburðar fóru tæpar tíu milljónir farþega um Keflavíkurflugvöll í fyrra.

Tengd skjöl
Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICEAIR
4,09
7
420
ARION
2,77
20
108.685
SJOVA
2,24
14
47.907
FESTI
2,16
8
165.000
TM
1,94
4
65.828

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
EIM
-1,46
5
6.991
BRIM
-1,19
1
42
MAREL
-0,43
4
21.492
LEQ
0
1
172
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.