Viðskipti erlent

Risavaxinn flugvöllur opnar í Peking

Þórgnýr Einar Albertsson skrifar

Fyrsta flugvélin fór í loftið frá Daxing-flugvelli í kínversku höfuðborginni Peking í dag. Kínverska ríkissjónvarpið CCTV greindi frá þessu í dag en Xi Jinping forseti tilkynnti um opnunina. Sex vélar jafnmargra flugfélaga fóru í loftið í kjölfarið.

Flugvallarbyggingin er sú stærsta í heimi og búist er við því að um 45 milljónir farþega fari um völlinn árið 2022 og 72 milljónir árið 2025. Til samanburðar fóru tæpar tíu milljónir farþega um Keflavíkurflugvöll í fyrra.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
SYN
8,11
9
94.152
KVIKA
6,76
25
308.808
ARION
4,55
29
389.714
SJOVA
4,18
10
52.541
ORIGO
3,69
4
37.712

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
HAGA
-2,18
3
4.337
REGINN
-2,17
10
174.896
ICEAIR
-2,16
55
23.375
SKEL
-1,49
2
30.781
MAREL
-0,73
42
403.086
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.