Tindastóll á enn möguleika á að komast upp í Pepsi Max-deildina Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. september 2019 19:17 Laufey Harpa Halldórsdóttir og stöllur hennar eiga möguleika á að komast upp í Pepsi Max-deildina. MYND/FACEBOOK-SÍÐA TINDASTÓLS Það ræðst í lokaumferð Inkasso-deildar kvenna eftir viku hvort FH eða Tindastóll fylgir Þrótti R. upp í Pepsi Max-deildina. Grindavík er hins vegar fallið niður í 2. deild og hefur farið niður um tvær deildir á jafn mörgum árum. FH gerði 2-2 jafntefli við Augnablik í Kaplakrika í kvöld. Birta Georgsdóttir tryggði FH-ingum stig þegar hún jafnaði í 2-2 þegar tvær mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. FH, sem hefur aðeins fengið eitt stig í síðustu þremur leikjum, er með tveggja stiga forskot á Tindastól sem vann botnlið ÍR, 0-4, í Mjóddinni. Þetta var fimmti sigur Stólanna í röð sem eiga möguleika á að komast upp í efstu deild í fyrsta sinn í sögu félagsins. Murielle Tiernan skoraði tvö mörk fyrir Tindastól í kvöld. Hún er markahæst í deildinni með 22 mörk. Í lokaumferðinni 20. september sækir FH Aftureldingu heim á meðan Tindastóll fær ÍA í heimsókn. FH-ingum ætti að duga jafntefli til að tryggja sér sæti í Pepsi Max-deildinni þar sem markatala þeirra er miklu betri en Stólanna. FH er með 23 mörk í plús en Tindastóll ellefu. Haukar sendu Grindavík niður í 2. deild með 0-2 sigri í leik liðanna suður með sjó. Grindvíkingar féllu úr Pepsi-deildinni í fyrra og eru núna fallnir úr Inkasso-deildinni. Þetta var sjötti sigur Hauka í röð og sá níundi í síðustu tíu leikjum. Haukar eiga afar veika von um að komast upp í Pepsi Max-deildina. Til þess þurfa þeir að vinna ÍR-inga mjög stórt í lokaumferðinni og treysta á að FH tapi og Tindastóll vinni ekki. Fjölnir vann topplið Þróttar, 3-1, í Grafarvoginum. Þetta fyrsta tap Þróttara síðan 5. júlí kom ekki að sök þar sem þeir eru búnir að vinna deildina. Fjölniskonur eru í 8. sæti með 19 stig. Þá vann ÍA 2-0 sigur á Aftureldingu á Akranesi. Með sigrinum komust Skagakonur upp í 6. sæti deildarinnar. Mosfellingar eru í 5. sætinu en þeir hafa aðeisn fengið eitt stig í síðustu fimm leikjum sínum.Úrslitin í kvöld: FH 2-2 Augnablik ÍR 0-4 Tindastóll Grindavík 0-2 Haukar Fjölnir 3-1 Þróttur R. ÍA 2-0 AftureldingStaðan í Inkasso-deild kvenna. Inkasso-deildin Mest lesið Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Ólympíumeistari stórslasaður eftir grjóthrun Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Sjá meira
Það ræðst í lokaumferð Inkasso-deildar kvenna eftir viku hvort FH eða Tindastóll fylgir Þrótti R. upp í Pepsi Max-deildina. Grindavík er hins vegar fallið niður í 2. deild og hefur farið niður um tvær deildir á jafn mörgum árum. FH gerði 2-2 jafntefli við Augnablik í Kaplakrika í kvöld. Birta Georgsdóttir tryggði FH-ingum stig þegar hún jafnaði í 2-2 þegar tvær mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. FH, sem hefur aðeins fengið eitt stig í síðustu þremur leikjum, er með tveggja stiga forskot á Tindastól sem vann botnlið ÍR, 0-4, í Mjóddinni. Þetta var fimmti sigur Stólanna í röð sem eiga möguleika á að komast upp í efstu deild í fyrsta sinn í sögu félagsins. Murielle Tiernan skoraði tvö mörk fyrir Tindastól í kvöld. Hún er markahæst í deildinni með 22 mörk. Í lokaumferðinni 20. september sækir FH Aftureldingu heim á meðan Tindastóll fær ÍA í heimsókn. FH-ingum ætti að duga jafntefli til að tryggja sér sæti í Pepsi Max-deildinni þar sem markatala þeirra er miklu betri en Stólanna. FH er með 23 mörk í plús en Tindastóll ellefu. Haukar sendu Grindavík niður í 2. deild með 0-2 sigri í leik liðanna suður með sjó. Grindvíkingar féllu úr Pepsi-deildinni í fyrra og eru núna fallnir úr Inkasso-deildinni. Þetta var sjötti sigur Hauka í röð og sá níundi í síðustu tíu leikjum. Haukar eiga afar veika von um að komast upp í Pepsi Max-deildina. Til þess þurfa þeir að vinna ÍR-inga mjög stórt í lokaumferðinni og treysta á að FH tapi og Tindastóll vinni ekki. Fjölnir vann topplið Þróttar, 3-1, í Grafarvoginum. Þetta fyrsta tap Þróttara síðan 5. júlí kom ekki að sök þar sem þeir eru búnir að vinna deildina. Fjölniskonur eru í 8. sæti með 19 stig. Þá vann ÍA 2-0 sigur á Aftureldingu á Akranesi. Með sigrinum komust Skagakonur upp í 6. sæti deildarinnar. Mosfellingar eru í 5. sætinu en þeir hafa aðeisn fengið eitt stig í síðustu fimm leikjum sínum.Úrslitin í kvöld: FH 2-2 Augnablik ÍR 0-4 Tindastóll Grindavík 0-2 Haukar Fjölnir 3-1 Þróttur R. ÍA 2-0 AftureldingStaðan í Inkasso-deild kvenna.
Inkasso-deildin Mest lesið Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Ólympíumeistari stórslasaður eftir grjóthrun Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Sjá meira