Taka niður umdeilda styttu Kristinn Haukur Guðnason skrifar 14. september 2019 07:45 Mótmælt við styttuna af Konev. Nordicphotos/Getty Borgarráð í Prag ákvað á fimmtudag að taka niður styttu af sovéska herforingjanum Ivan Konev. Styttan hefur verið umdeild og margsinnis unnin á henni skemmdarverk. Konev, sem lést árið 1973, var einn af æðstu mönnum rauða hersins. Hann leiddi herdeildir sem frelsuðu Tékkóslóvakíu undan nasistum í maí árið 1945 og árið 1980 var styttan af honum reist. Eftir að járntjaldið féll árið 1989 varð styttan umdeild. Rifjað var upp að Konev hefði tekið þátt í að bæla niður uppreisnina í Ungverjalandi árið 1956 og komið að því að Berlínarmúrinn var reistur árið 1961. Þá vilja sumir meina að hann hafi komið að því að bæla niður uppreisnina í Tékkóslóvakíu 1968. Margsinnis hefur málningu verið slett á styttuna og mótmæli verið haldin við hana. Ný stytta verður reist á staðnum til minningar um frelsunina en ekki Konev. Sendiráð Rússlands mótmælti ákvörðuninni harkalega og vonast eftir því að styttunni verði fundinn annar staður. Birtist í Fréttablaðinu Styttur og útilistaverk Tékkland Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Samstarf um farsímasjónvarp Innlent Fleiri fréttir Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Sjá meira
Borgarráð í Prag ákvað á fimmtudag að taka niður styttu af sovéska herforingjanum Ivan Konev. Styttan hefur verið umdeild og margsinnis unnin á henni skemmdarverk. Konev, sem lést árið 1973, var einn af æðstu mönnum rauða hersins. Hann leiddi herdeildir sem frelsuðu Tékkóslóvakíu undan nasistum í maí árið 1945 og árið 1980 var styttan af honum reist. Eftir að járntjaldið féll árið 1989 varð styttan umdeild. Rifjað var upp að Konev hefði tekið þátt í að bæla niður uppreisnina í Ungverjalandi árið 1956 og komið að því að Berlínarmúrinn var reistur árið 1961. Þá vilja sumir meina að hann hafi komið að því að bæla niður uppreisnina í Tékkóslóvakíu 1968. Margsinnis hefur málningu verið slett á styttuna og mótmæli verið haldin við hana. Ný stytta verður reist á staðnum til minningar um frelsunina en ekki Konev. Sendiráð Rússlands mótmælti ákvörðuninni harkalega og vonast eftir því að styttunni verði fundinn annar staður.
Birtist í Fréttablaðinu Styttur og útilistaverk Tékkland Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Samstarf um farsímasjónvarp Innlent Fleiri fréttir Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Sjá meira