Tölfræðin sýnir að yfirlýsingar um mikla eigingirni Mo Salah eru falskar fréttir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2019 09:30 Mohamed Salah og Sadio Mané. Getty/Michael Regan Ósætti Liverpool mannann Mohamed Salah og Sadio Mané út á miðjum velli fyrir framan allt og alla fóru ekki fram hjá neinum sem fylgjast með enska fótboltanum. Liverpool var að vinna 3-0 sigur á Burnley og var eitt liða með fullt hús á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Það var lítið ástæða til annars en að gleðjast saman yfir góðum úrslitum og þessa vegna var hegðun Sadio Mané enn furðulegri. Sadio Mané var vægast mjög ósáttur með það að Mohamed Salah reyndi sjálfur í stað þess að gefa á Mané sem var í algjöru dauðafæri. Þeir enduðu jafnir á toppi markalistans á síðasta tímabili og Sadio Mané hefði jafnað við Salah ef hann hefði skorað sitt annað mark í þessum leik.Is Mohamed Salah's individualism hurting Liverpool? Far from it | By @WhoScoredhttps://t.co/IMp1WGgRea — Guardian sport (@guardian_sport) September 4, 2019 Fyrir vikið fóru enskir blaðamenn og aðrir að skoða betur tölfræðina hjá þeim Sadio Mané og Mohamed Salah til að komast að því hvort að Mohamed Salah sé virkilega svo eigingjarn inn á vellinum. Martin Laurence fór vel yfir þetta í grein sem hann skrifaði fyrir WhoScored en birtist einnig í Guardian. Við nánari athugun kom nefnilega í ljós að þessi svokölluð eigingirni Mohamed Salah er ekki að skaða Liverpool liðið. Hún er reyndar langt frá því eins og Laurence kemst að orði. Salah reynir vissulega miklu meira að fara sjálfur en félagar hans í ofurframlínu Liverpool, þeir Sadio Mané og Roberto Firmino. Hann er líka að skila meiri en hinir á síðasta þriðjungi vallarins.Samanburðartafla WhoScored.Skjámynd/GuardianMohamed Salah er betri að koma sér og öðrum í fær og þetta sést í tölfræðinni. Salah er nefnilega í tíunda sæti yfir flest sköpuð fær fyrir liðsfélaga síðan í byrjun síðasta tímabils. Egyptinn hefur búið til 77 færi sem er mun meira en þeir Mané (55) og Firmino (46). Salah skýtur líka meira á markið en þeir. Hann skýtur í 7,5 prósent tilfella þegar hann snertir boltann en sömu prósentutölur eru 4,8 prósent hjá Mané pg 4,7 prósent hjá Firmino. Salah var ekki aðeins að skora jafnmörg mörk og Sadio Mané á síðustu leiktíð heldur var hann að gefa miklu fleiri stoðsendingar en Senegalinn. Sadio Mané lagði aðeins upp eitt mark en Mohamed Salah var aftur á móti með átta stoðsendingar. Salah hefur síðan þegar gefið tvær stoðsendingar á þessari leiktíð. Öll tölfræðin sýnir því að ef einhver er eigingjarn í framlínu Liverpool þá er það Sadio Mané. Það má finna meira um þetta með því að smella hér. Enski boltinn Tengdar fréttir „Sadio er frábær strákur og ég skildi ekki í fyrstu hvað var í gangi“ Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, segist geta fullvissað stuðningsmenn Liverpool um að það verði engin eftirmálar af reiðikasti Sadio Mane um helgina. 3. september 2019 09:30 Klopp segir Mane tilfinningaríkan leikmann og að atvikið verði leyst í búningsklefanum Jurgen Klopp var ánægður og rúmlega það með sína lærisveina er Liverpool vann sinn 13. leik í röð þegar liðið fór með stigin þrjú burt frá Turf Moor eftir 3-0 sigur á Burnley. 31. ágúst 2019 19:00 Mane búinn að búa til næstum því tvöfalt fleiri færi fyrir Salah en Salah fyrir Mane Liverpool er með fullt hús á toppi ensku úrvalsdeildarinnar en stærsti hluti umræðunnar er þó ekki um fjórar sigra í fjórum leikjum heldur deilurnar á milli framherjann frábæru Mohamed Salah og Sadio Mane. 2. september 2019 09:30 Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Fleiri fréttir Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Sjá meira
Ósætti Liverpool mannann Mohamed Salah og Sadio Mané út á miðjum velli fyrir framan allt og alla fóru ekki fram hjá neinum sem fylgjast með enska fótboltanum. Liverpool var að vinna 3-0 sigur á Burnley og var eitt liða með fullt hús á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Það var lítið ástæða til annars en að gleðjast saman yfir góðum úrslitum og þessa vegna var hegðun Sadio Mané enn furðulegri. Sadio Mané var vægast mjög ósáttur með það að Mohamed Salah reyndi sjálfur í stað þess að gefa á Mané sem var í algjöru dauðafæri. Þeir enduðu jafnir á toppi markalistans á síðasta tímabili og Sadio Mané hefði jafnað við Salah ef hann hefði skorað sitt annað mark í þessum leik.Is Mohamed Salah's individualism hurting Liverpool? Far from it | By @WhoScoredhttps://t.co/IMp1WGgRea — Guardian sport (@guardian_sport) September 4, 2019 Fyrir vikið fóru enskir blaðamenn og aðrir að skoða betur tölfræðina hjá þeim Sadio Mané og Mohamed Salah til að komast að því hvort að Mohamed Salah sé virkilega svo eigingjarn inn á vellinum. Martin Laurence fór vel yfir þetta í grein sem hann skrifaði fyrir WhoScored en birtist einnig í Guardian. Við nánari athugun kom nefnilega í ljós að þessi svokölluð eigingirni Mohamed Salah er ekki að skaða Liverpool liðið. Hún er reyndar langt frá því eins og Laurence kemst að orði. Salah reynir vissulega miklu meira að fara sjálfur en félagar hans í ofurframlínu Liverpool, þeir Sadio Mané og Roberto Firmino. Hann er líka að skila meiri en hinir á síðasta þriðjungi vallarins.Samanburðartafla WhoScored.Skjámynd/GuardianMohamed Salah er betri að koma sér og öðrum í fær og þetta sést í tölfræðinni. Salah er nefnilega í tíunda sæti yfir flest sköpuð fær fyrir liðsfélaga síðan í byrjun síðasta tímabils. Egyptinn hefur búið til 77 færi sem er mun meira en þeir Mané (55) og Firmino (46). Salah skýtur líka meira á markið en þeir. Hann skýtur í 7,5 prósent tilfella þegar hann snertir boltann en sömu prósentutölur eru 4,8 prósent hjá Mané pg 4,7 prósent hjá Firmino. Salah var ekki aðeins að skora jafnmörg mörk og Sadio Mané á síðustu leiktíð heldur var hann að gefa miklu fleiri stoðsendingar en Senegalinn. Sadio Mané lagði aðeins upp eitt mark en Mohamed Salah var aftur á móti með átta stoðsendingar. Salah hefur síðan þegar gefið tvær stoðsendingar á þessari leiktíð. Öll tölfræðin sýnir því að ef einhver er eigingjarn í framlínu Liverpool þá er það Sadio Mané. Það má finna meira um þetta með því að smella hér.
Enski boltinn Tengdar fréttir „Sadio er frábær strákur og ég skildi ekki í fyrstu hvað var í gangi“ Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, segist geta fullvissað stuðningsmenn Liverpool um að það verði engin eftirmálar af reiðikasti Sadio Mane um helgina. 3. september 2019 09:30 Klopp segir Mane tilfinningaríkan leikmann og að atvikið verði leyst í búningsklefanum Jurgen Klopp var ánægður og rúmlega það með sína lærisveina er Liverpool vann sinn 13. leik í röð þegar liðið fór með stigin þrjú burt frá Turf Moor eftir 3-0 sigur á Burnley. 31. ágúst 2019 19:00 Mane búinn að búa til næstum því tvöfalt fleiri færi fyrir Salah en Salah fyrir Mane Liverpool er með fullt hús á toppi ensku úrvalsdeildarinnar en stærsti hluti umræðunnar er þó ekki um fjórar sigra í fjórum leikjum heldur deilurnar á milli framherjann frábæru Mohamed Salah og Sadio Mane. 2. september 2019 09:30 Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Fleiri fréttir Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Sjá meira
„Sadio er frábær strákur og ég skildi ekki í fyrstu hvað var í gangi“ Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, segist geta fullvissað stuðningsmenn Liverpool um að það verði engin eftirmálar af reiðikasti Sadio Mane um helgina. 3. september 2019 09:30
Klopp segir Mane tilfinningaríkan leikmann og að atvikið verði leyst í búningsklefanum Jurgen Klopp var ánægður og rúmlega það með sína lærisveina er Liverpool vann sinn 13. leik í röð þegar liðið fór með stigin þrjú burt frá Turf Moor eftir 3-0 sigur á Burnley. 31. ágúst 2019 19:00
Mane búinn að búa til næstum því tvöfalt fleiri færi fyrir Salah en Salah fyrir Mane Liverpool er með fullt hús á toppi ensku úrvalsdeildarinnar en stærsti hluti umræðunnar er þó ekki um fjórar sigra í fjórum leikjum heldur deilurnar á milli framherjann frábæru Mohamed Salah og Sadio Mane. 2. september 2019 09:30