Bróðir Borisar segir af sér Atli Ísleifsson skrifar 5. september 2019 11:06 Hinn 47 ára Jo Johnson tók sæti á þingi fyrir Orpington-kjördæmi árið 2010. Getty Breski Íhaldsmaðurinn Jo Johnson, ráðherra málefna ríkisháskóla, rannsókna, vísinda og nýsköpunar sem og bróðir forsætisráðherrans Boris Johnson, hefur sagt af sér ráðherraembætti og þingmennsku. Frá þessu greindi Jo Johnson í morgun. Hann segist að undanförnu mikið hafa glímt við togstreituna milli fjölskyldu sinnar og hagsmuni þjóðarinnar. Því hafi hann séð þann kost vænstan að láta af störfum.It’s been an honour to represent Orpington for 9 years & to serve as a minister under three PMs. In recent weeks I’ve been torn between family loyalty and the national interest - it’s an unresolvable tension & time for others to take on my roles as MP & Minister. #overandout — Jo Johnson (@JoJohnsonUK) September 5, 2019Ólíkt stóra bróður síns hefur Jo Johnson verið harður talsmaður þess að Bretland verði áfram aðili að Evrópusambandinu og krafist annarrar þjóðaratkvæðagreiðslu um málið. Hinn 47 ára Jo Johnson tók sæti á þingi fyrir Orpington-kjördæmi árið 2010. Mikið hefur gengið á í breskum stjórnmálum síðustu sólarhringa, en þingið hafnaði í gær frumvarpi forsætisráðherrans um að boða til kosninga um miðjan október. Áður hafði þingið samþykkt frumvarp sem ætlað er að koma í veg fyrir útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu án samnings. Bretland Brexit England Tengdar fréttir Felldu frumvarp Johnson um að boða til kosninga Boris Johnson beið sinn annan stóra ósigur á einu kvöldi í þinginu. 4. september 2019 20:40 Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Fleiri fréttir Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Sjá meira
Breski Íhaldsmaðurinn Jo Johnson, ráðherra málefna ríkisháskóla, rannsókna, vísinda og nýsköpunar sem og bróðir forsætisráðherrans Boris Johnson, hefur sagt af sér ráðherraembætti og þingmennsku. Frá þessu greindi Jo Johnson í morgun. Hann segist að undanförnu mikið hafa glímt við togstreituna milli fjölskyldu sinnar og hagsmuni þjóðarinnar. Því hafi hann séð þann kost vænstan að láta af störfum.It’s been an honour to represent Orpington for 9 years & to serve as a minister under three PMs. In recent weeks I’ve been torn between family loyalty and the national interest - it’s an unresolvable tension & time for others to take on my roles as MP & Minister. #overandout — Jo Johnson (@JoJohnsonUK) September 5, 2019Ólíkt stóra bróður síns hefur Jo Johnson verið harður talsmaður þess að Bretland verði áfram aðili að Evrópusambandinu og krafist annarrar þjóðaratkvæðagreiðslu um málið. Hinn 47 ára Jo Johnson tók sæti á þingi fyrir Orpington-kjördæmi árið 2010. Mikið hefur gengið á í breskum stjórnmálum síðustu sólarhringa, en þingið hafnaði í gær frumvarpi forsætisráðherrans um að boða til kosninga um miðjan október. Áður hafði þingið samþykkt frumvarp sem ætlað er að koma í veg fyrir útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu án samnings.
Bretland Brexit England Tengdar fréttir Felldu frumvarp Johnson um að boða til kosninga Boris Johnson beið sinn annan stóra ósigur á einu kvöldi í þinginu. 4. september 2019 20:40 Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Fleiri fréttir Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Sjá meira
Felldu frumvarp Johnson um að boða til kosninga Boris Johnson beið sinn annan stóra ósigur á einu kvöldi í þinginu. 4. september 2019 20:40