Birkir: Mjög gott að fá markið í fyrri hálfleik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. september 2019 19:10 Birkir skorar annað mark Íslands. vísir/daníel „Þetta var mjög fínn leikur. Við byrjuðum frekar illa fyrstu tíu mínúturnar en þegar við byrjuðum að spila gekk þetta mun betur,“ sagði Birkir Bjarnason eftir 3-0 sigur Íslands á Moldóvu í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í kvöld. Birkir skoraði annað mark Íslendinga í leiknum. Kolbeinn Sigþórsson braut ísinn á 31. mínútu. Birkir segir að markið hafi gert íslenska liðinu auðveldara fyrir. „Það var gott að fá markið í fyrri hálfleik sem róaði okkur aðeins. Síðan vorum við traustir í seinni hálfleik,“ sagði Birkir. „Þeir eru með fínt lið og spiluðu ágætlega. Við þurftum að mæta af fullum krafti í þennan leik og gerðum það og fengum þrjú stig.“ Ísland er á toppi H-riðils undankeppninnar með tólf stig af 15 mögulegum. „Við hefðum sennilega tekið þetta fyrir undankeppnina. Við reynum að ná eins mörgum stigum og við getum og svo sjáum við hvort það dugi,“ sagði Birkir. Íslenska liðið mætir því albanska ytra á þriðjudaginn. „Þeir eru með hörkulið og þetta verður gríðarlega erfiður leikur. En við ætlum okkur þrjú stig,“ sagði Birkir að lokum. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Kári: Af hverju að breyta vinningsliði? "Það ætlast allir til þess að við vinnum svona leiki en það er engu að síður erfitt að vinna 3-0, það eru frábær úrslit,“ sagði miðvörðurinn Kári Árnason eftir sigur Íslands gegn Moldóvum í dag. 7. september 2019 18:54 Einkunnir eftir sigurinn á Moldóvu: Kolbeinn bestur Ísland vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Moldóvu, 3-0, á Laugardalsvelli í undankeppni EM í dag. 7. september 2019 18:01 Munaði litlu að Hamrén reyndist berdreyminn Erik Hamrén, þjálfari karlaliðs Íslands, var afslappaður þegar hann settist niður með blaðamönnum að loknum 3-0 sigri á Moldóvu á Laugardalsvelli í dag. 7. september 2019 18:43 Umfjöllun: Ísland - Moldóva | Skyldusigur hjá strákunum Strákarnir okkar áttu fullkomið síðdegi í Laugardalnum þar sem allt gekk upp. 7. september 2019 18:30 Ari Freyr: Skil ekki af hverju það var ekki uppselt Ari Freyr Skúlason átti þátt í tveimur mörkum gegn Moldóvu. 7. september 2019 18:56 Gylfi: Styrkleikamerki að þetta sé enn sami hópurinn Gylfi Þór Sigurðsson var sáttur með 3-0 sigur Íslands á Moldóvu í undankeppni EM 2020 í dag. 7. september 2019 19:09 Þjálfari Moldóva hæstánægður með sína menn Semen Altman, hinn 73 ára gamli þjálfari landsliðs Moldóvu, var ánægður með sína menn eftir 3-0 tapið gegn Íslandi í undankeppni EM á Laugardalsvelli í dag. 7. september 2019 18:52 Aron Einar: Gerðum allt sem við ætluðum að gera Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var nokkuð sáttur með sína menn eftir 3-0 sigur Íslands á Moldóvu í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í dag. 7. september 2019 19:01 Jón Daði: Fannst markið svo ljótt ég gat ekki fagnað Jón Daði Böðvarsson sagði þriðja markið í leik Íslands og Moldóvu í undankeppni EM 2020 hafa verið sitt, en markið var upphaflega skráð sem sjálfsmark hjá UEFA. 7. september 2019 18:52 Twitter eftir sigur Íslands: „Kolbeinn og landsliðið dæmi sem gengur upp“ Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann sannfærandi sigur á Moldóvu í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í dag. 7. september 2019 18:06 Kolbeinn: Vildi gefa eitthvað til baka Kolbeinn Sigþórsson þakkaði Erik Hamren traustið síðustu mánuði með því að skora fyrsta mark Íslands gegn Moldóvu í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í dag. 7. september 2019 18:41 Mest lesið „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Fótbolti Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Handbolti Sanchez sleppt úr haldi Sport Fleiri fréttir Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Sjá meira
„Þetta var mjög fínn leikur. Við byrjuðum frekar illa fyrstu tíu mínúturnar en þegar við byrjuðum að spila gekk þetta mun betur,“ sagði Birkir Bjarnason eftir 3-0 sigur Íslands á Moldóvu í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í kvöld. Birkir skoraði annað mark Íslendinga í leiknum. Kolbeinn Sigþórsson braut ísinn á 31. mínútu. Birkir segir að markið hafi gert íslenska liðinu auðveldara fyrir. „Það var gott að fá markið í fyrri hálfleik sem róaði okkur aðeins. Síðan vorum við traustir í seinni hálfleik,“ sagði Birkir. „Þeir eru með fínt lið og spiluðu ágætlega. Við þurftum að mæta af fullum krafti í þennan leik og gerðum það og fengum þrjú stig.“ Ísland er á toppi H-riðils undankeppninnar með tólf stig af 15 mögulegum. „Við hefðum sennilega tekið þetta fyrir undankeppnina. Við reynum að ná eins mörgum stigum og við getum og svo sjáum við hvort það dugi,“ sagði Birkir. Íslenska liðið mætir því albanska ytra á þriðjudaginn. „Þeir eru með hörkulið og þetta verður gríðarlega erfiður leikur. En við ætlum okkur þrjú stig,“ sagði Birkir að lokum.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Kári: Af hverju að breyta vinningsliði? "Það ætlast allir til þess að við vinnum svona leiki en það er engu að síður erfitt að vinna 3-0, það eru frábær úrslit,“ sagði miðvörðurinn Kári Árnason eftir sigur Íslands gegn Moldóvum í dag. 7. september 2019 18:54 Einkunnir eftir sigurinn á Moldóvu: Kolbeinn bestur Ísland vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Moldóvu, 3-0, á Laugardalsvelli í undankeppni EM í dag. 7. september 2019 18:01 Munaði litlu að Hamrén reyndist berdreyminn Erik Hamrén, þjálfari karlaliðs Íslands, var afslappaður þegar hann settist niður með blaðamönnum að loknum 3-0 sigri á Moldóvu á Laugardalsvelli í dag. 7. september 2019 18:43 Umfjöllun: Ísland - Moldóva | Skyldusigur hjá strákunum Strákarnir okkar áttu fullkomið síðdegi í Laugardalnum þar sem allt gekk upp. 7. september 2019 18:30 Ari Freyr: Skil ekki af hverju það var ekki uppselt Ari Freyr Skúlason átti þátt í tveimur mörkum gegn Moldóvu. 7. september 2019 18:56 Gylfi: Styrkleikamerki að þetta sé enn sami hópurinn Gylfi Þór Sigurðsson var sáttur með 3-0 sigur Íslands á Moldóvu í undankeppni EM 2020 í dag. 7. september 2019 19:09 Þjálfari Moldóva hæstánægður með sína menn Semen Altman, hinn 73 ára gamli þjálfari landsliðs Moldóvu, var ánægður með sína menn eftir 3-0 tapið gegn Íslandi í undankeppni EM á Laugardalsvelli í dag. 7. september 2019 18:52 Aron Einar: Gerðum allt sem við ætluðum að gera Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var nokkuð sáttur með sína menn eftir 3-0 sigur Íslands á Moldóvu í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í dag. 7. september 2019 19:01 Jón Daði: Fannst markið svo ljótt ég gat ekki fagnað Jón Daði Böðvarsson sagði þriðja markið í leik Íslands og Moldóvu í undankeppni EM 2020 hafa verið sitt, en markið var upphaflega skráð sem sjálfsmark hjá UEFA. 7. september 2019 18:52 Twitter eftir sigur Íslands: „Kolbeinn og landsliðið dæmi sem gengur upp“ Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann sannfærandi sigur á Moldóvu í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í dag. 7. september 2019 18:06 Kolbeinn: Vildi gefa eitthvað til baka Kolbeinn Sigþórsson þakkaði Erik Hamren traustið síðustu mánuði með því að skora fyrsta mark Íslands gegn Moldóvu í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í dag. 7. september 2019 18:41 Mest lesið „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Fótbolti Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Handbolti Sanchez sleppt úr haldi Sport Fleiri fréttir Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Sjá meira
Kári: Af hverju að breyta vinningsliði? "Það ætlast allir til þess að við vinnum svona leiki en það er engu að síður erfitt að vinna 3-0, það eru frábær úrslit,“ sagði miðvörðurinn Kári Árnason eftir sigur Íslands gegn Moldóvum í dag. 7. september 2019 18:54
Einkunnir eftir sigurinn á Moldóvu: Kolbeinn bestur Ísland vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Moldóvu, 3-0, á Laugardalsvelli í undankeppni EM í dag. 7. september 2019 18:01
Munaði litlu að Hamrén reyndist berdreyminn Erik Hamrén, þjálfari karlaliðs Íslands, var afslappaður þegar hann settist niður með blaðamönnum að loknum 3-0 sigri á Moldóvu á Laugardalsvelli í dag. 7. september 2019 18:43
Umfjöllun: Ísland - Moldóva | Skyldusigur hjá strákunum Strákarnir okkar áttu fullkomið síðdegi í Laugardalnum þar sem allt gekk upp. 7. september 2019 18:30
Ari Freyr: Skil ekki af hverju það var ekki uppselt Ari Freyr Skúlason átti þátt í tveimur mörkum gegn Moldóvu. 7. september 2019 18:56
Gylfi: Styrkleikamerki að þetta sé enn sami hópurinn Gylfi Þór Sigurðsson var sáttur með 3-0 sigur Íslands á Moldóvu í undankeppni EM 2020 í dag. 7. september 2019 19:09
Þjálfari Moldóva hæstánægður með sína menn Semen Altman, hinn 73 ára gamli þjálfari landsliðs Moldóvu, var ánægður með sína menn eftir 3-0 tapið gegn Íslandi í undankeppni EM á Laugardalsvelli í dag. 7. september 2019 18:52
Aron Einar: Gerðum allt sem við ætluðum að gera Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var nokkuð sáttur með sína menn eftir 3-0 sigur Íslands á Moldóvu í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í dag. 7. september 2019 19:01
Jón Daði: Fannst markið svo ljótt ég gat ekki fagnað Jón Daði Böðvarsson sagði þriðja markið í leik Íslands og Moldóvu í undankeppni EM 2020 hafa verið sitt, en markið var upphaflega skráð sem sjálfsmark hjá UEFA. 7. september 2019 18:52
Twitter eftir sigur Íslands: „Kolbeinn og landsliðið dæmi sem gengur upp“ Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann sannfærandi sigur á Moldóvu í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í dag. 7. september 2019 18:06
Kolbeinn: Vildi gefa eitthvað til baka Kolbeinn Sigþórsson þakkaði Erik Hamren traustið síðustu mánuði með því að skora fyrsta mark Íslands gegn Moldóvu í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í dag. 7. september 2019 18:41