Kolbeinn: Vildi gefa eitthvað til baka Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 7. september 2019 18:41 Kolbeinn Sigþórsson þakkaði Erik Hamren traustið síðustu mánuði með því að skora fyrsta mark Íslands gegn Moldóvu í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í dag. Kolbeinn var í byrjunarliðinu ásamt Jóni Daða Böðvarssyni en þetta var í fyrsta skipti síðan á EM í Frakklandi 2016 sem þeir byrja báðir leik fyrir íslenska landsliðið. „Þetta er frábær tilfinning. Geggjað að ná að skora og gefur mér mikið,“ sagði Kolbeinn við Henry Birgi Gunnarsson að leik loknum. Ísland vann 3-0 sigur í leiknum og fór á topp riðilsins, en Frakkland og Tyrkland spila sína leiki í kvöld. „Við byrjuðum ekki sérlega vel en þetta fór að rúlla eftir 20 mínútur. Við fórum að vinna fleiri seinni bolta sem gaf hættulegri sóknir.“ „Mark í fyrri hálfleik róaði mannskapinn, það er mikilvægt að ná fyrsta markinu.“ Þegar Kolbeinn gekk af velli í dag stóðu áhorfendur á Laugardalsvelli upp fyrir honum, enda er framherjinn enn í miklum metum hjá stuðningsmönnum liðsins. „Það er ekki slæmt að fá góðan stuðning og ég get vonandi haldið áfram að gefa til baka,“ sagði Kolbeinn. „Ég vildi gefa eitthvað til baka eftir að hafa verið valinn í liðið fyrir ári þegar ég gat ekki spilað, það hjálpaði mér mjög mikið.“ „Ég er að komast í betra stand, völlurinn var þungur í dag en ég er á fínum stað.“ Það er stutt í næsta leik, Ísland mætir Albaníu ytra á þriðjudag. Er Kolbeinn tilbúinn í aðrar 60 mínútur þar? „Já, ég held það. Tek næstu tvo daga í að ná mér en svo verð ég klár aftur.“ EM 2020 í fótbolta Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Sjá meira
Kolbeinn Sigþórsson þakkaði Erik Hamren traustið síðustu mánuði með því að skora fyrsta mark Íslands gegn Moldóvu í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í dag. Kolbeinn var í byrjunarliðinu ásamt Jóni Daða Böðvarssyni en þetta var í fyrsta skipti síðan á EM í Frakklandi 2016 sem þeir byrja báðir leik fyrir íslenska landsliðið. „Þetta er frábær tilfinning. Geggjað að ná að skora og gefur mér mikið,“ sagði Kolbeinn við Henry Birgi Gunnarsson að leik loknum. Ísland vann 3-0 sigur í leiknum og fór á topp riðilsins, en Frakkland og Tyrkland spila sína leiki í kvöld. „Við byrjuðum ekki sérlega vel en þetta fór að rúlla eftir 20 mínútur. Við fórum að vinna fleiri seinni bolta sem gaf hættulegri sóknir.“ „Mark í fyrri hálfleik róaði mannskapinn, það er mikilvægt að ná fyrsta markinu.“ Þegar Kolbeinn gekk af velli í dag stóðu áhorfendur á Laugardalsvelli upp fyrir honum, enda er framherjinn enn í miklum metum hjá stuðningsmönnum liðsins. „Það er ekki slæmt að fá góðan stuðning og ég get vonandi haldið áfram að gefa til baka,“ sagði Kolbeinn. „Ég vildi gefa eitthvað til baka eftir að hafa verið valinn í liðið fyrir ári þegar ég gat ekki spilað, það hjálpaði mér mjög mikið.“ „Ég er að komast í betra stand, völlurinn var þungur í dag en ég er á fínum stað.“ Það er stutt í næsta leik, Ísland mætir Albaníu ytra á þriðjudag. Er Kolbeinn tilbúinn í aðrar 60 mínútur þar? „Já, ég held það. Tek næstu tvo daga í að ná mér en svo verð ég klár aftur.“
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn