Verkfall British Airways setur ferðaplön hundraða þúsunda í uppnám Sylvía Hall skrifar 24. ágúst 2019 11:29 Flugvél frá félaginu er sögð taka á loft á 90 sekúndna fresti einhvers staðar í heiminum. Vísir/Getty Flugmenn British Airways hafa boðað þrjá verkfallsdaga í næsta mánuði vegna kjaradeilna. Verkföllin verða í gildi þann 9., 10. og 27. september. Þrátt fyrir að aðeins sé um þrjá daga að ræða hafa verkföllin áhrif á þá ferðalanga sem hyggjast ferðast aðra daga um svipað leyti. Í frétt BBC kemur fram að dæmi séu um að farþegar hafi fengið tölvupóst þar sem þeim er tilkynnt að ferðir þeirra falli niður þann 8. og 12. september og einn kveðst hafa fengið samsvarandi tölvupóst um flug sitt þann 25. september. Farþegum hefur verið bent á að breyta bókun sinni eða krefjast endurgreiðslu en þrátt fyrir það hefur gengið erfiðlega fyrir marga að ná sambandi við þjónustuver flugfélagsins og fá ferðinni breytt. Þá hefur skilaboðum ekki verið svarað og kvarta margir undan takmörkuðu upplýsingaflæði.Hi My return flight from LA to Heathrow on 9th has been cancelled. Numerous calls to phone cut off. I have DM'd my details across 90mins ago but had no reply or acknowledgement. Are you still there ? — Andy Keates (@andykeates) August 23, 2019 Samkvæmt upplýsingum frá British Airways flýgur flugfélagið með um 145 þúsund farþega á hverjum degi. Flugvél frá flugfélaginu er sögð taka á loft á 90 sekúndna fresti einhvers staðar í heiminum en floti félagsins telur yfir 280 vélar. Í yfirlýsingu frá flugfélaginu segir að verið sé að reyna að gera allt sem í valdi þeirra stendur til þess að leysa deiluna svo þessar „ósanngjörnu aðgerðir“ verði ekki að veruleika og eyðileggi ekki ferðaplön viðskiptavina. „Starfsemi flugfélaga er mjög flókin og þegar víðfeðm truflun á sér stað geta komið upp ruðningsáhrif sem hafa áhrif á flug dagana á eftir,“ segir í yfirlýsingu frá flugfélaginu. Bretland Fréttir af flugi Tengdar fréttir Allt stefnir í verkfall hjá flugmönnum British Airways Útlit er fyrir að flugmenn í Flugmannafélagi British Airways (BALPA) muni fara í verkfall síðar í sumar eftir að áfrýjunardómstóll hafnaði í dag beiðni flugfélagsins um að setja lögbann til að koma í veg fyrir verkfallið. 31. júlí 2019 12:25 Breskt flugfélag aflýsir flugferðum til Egyptalands næstu vikuna Breska flugfélagið British Airways hefur lagt niður öll flug til Kaíró, höfuðborgar Egyptalands, næstu vikuna af öryggisástæðum. 20. júlí 2019 17:53 Verkfallsaðgerðum á Heathrow frestað Verkfalli starfsmanna Heathrow flugvallar í Lundúnum sem átti að hefjast á morgun hefur verið frestað. Um 2500 starfsmenn vallarins höfðu samþykkt að leggja niður störf á morgun og þriðjudag til að knýja fram launahækkun. 4. ágúst 2019 20:47 Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Fleiri fréttir Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Sjá meira
Flugmenn British Airways hafa boðað þrjá verkfallsdaga í næsta mánuði vegna kjaradeilna. Verkföllin verða í gildi þann 9., 10. og 27. september. Þrátt fyrir að aðeins sé um þrjá daga að ræða hafa verkföllin áhrif á þá ferðalanga sem hyggjast ferðast aðra daga um svipað leyti. Í frétt BBC kemur fram að dæmi séu um að farþegar hafi fengið tölvupóst þar sem þeim er tilkynnt að ferðir þeirra falli niður þann 8. og 12. september og einn kveðst hafa fengið samsvarandi tölvupóst um flug sitt þann 25. september. Farþegum hefur verið bent á að breyta bókun sinni eða krefjast endurgreiðslu en þrátt fyrir það hefur gengið erfiðlega fyrir marga að ná sambandi við þjónustuver flugfélagsins og fá ferðinni breytt. Þá hefur skilaboðum ekki verið svarað og kvarta margir undan takmörkuðu upplýsingaflæði.Hi My return flight from LA to Heathrow on 9th has been cancelled. Numerous calls to phone cut off. I have DM'd my details across 90mins ago but had no reply or acknowledgement. Are you still there ? — Andy Keates (@andykeates) August 23, 2019 Samkvæmt upplýsingum frá British Airways flýgur flugfélagið með um 145 þúsund farþega á hverjum degi. Flugvél frá flugfélaginu er sögð taka á loft á 90 sekúndna fresti einhvers staðar í heiminum en floti félagsins telur yfir 280 vélar. Í yfirlýsingu frá flugfélaginu segir að verið sé að reyna að gera allt sem í valdi þeirra stendur til þess að leysa deiluna svo þessar „ósanngjörnu aðgerðir“ verði ekki að veruleika og eyðileggi ekki ferðaplön viðskiptavina. „Starfsemi flugfélaga er mjög flókin og þegar víðfeðm truflun á sér stað geta komið upp ruðningsáhrif sem hafa áhrif á flug dagana á eftir,“ segir í yfirlýsingu frá flugfélaginu.
Bretland Fréttir af flugi Tengdar fréttir Allt stefnir í verkfall hjá flugmönnum British Airways Útlit er fyrir að flugmenn í Flugmannafélagi British Airways (BALPA) muni fara í verkfall síðar í sumar eftir að áfrýjunardómstóll hafnaði í dag beiðni flugfélagsins um að setja lögbann til að koma í veg fyrir verkfallið. 31. júlí 2019 12:25 Breskt flugfélag aflýsir flugferðum til Egyptalands næstu vikuna Breska flugfélagið British Airways hefur lagt niður öll flug til Kaíró, höfuðborgar Egyptalands, næstu vikuna af öryggisástæðum. 20. júlí 2019 17:53 Verkfallsaðgerðum á Heathrow frestað Verkfalli starfsmanna Heathrow flugvallar í Lundúnum sem átti að hefjast á morgun hefur verið frestað. Um 2500 starfsmenn vallarins höfðu samþykkt að leggja niður störf á morgun og þriðjudag til að knýja fram launahækkun. 4. ágúst 2019 20:47 Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Fleiri fréttir Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Sjá meira
Allt stefnir í verkfall hjá flugmönnum British Airways Útlit er fyrir að flugmenn í Flugmannafélagi British Airways (BALPA) muni fara í verkfall síðar í sumar eftir að áfrýjunardómstóll hafnaði í dag beiðni flugfélagsins um að setja lögbann til að koma í veg fyrir verkfallið. 31. júlí 2019 12:25
Breskt flugfélag aflýsir flugferðum til Egyptalands næstu vikuna Breska flugfélagið British Airways hefur lagt niður öll flug til Kaíró, höfuðborgar Egyptalands, næstu vikuna af öryggisástæðum. 20. júlí 2019 17:53
Verkfallsaðgerðum á Heathrow frestað Verkfalli starfsmanna Heathrow flugvallar í Lundúnum sem átti að hefjast á morgun hefur verið frestað. Um 2500 starfsmenn vallarins höfðu samþykkt að leggja niður störf á morgun og þriðjudag til að knýja fram launahækkun. 4. ágúst 2019 20:47
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent