Aðeins Man. City og Liverpool náð í fleiri stig en Crystal Palace frá 2. febrúar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. ágúst 2019 13:30 Elsti stjórinn í ensku úrvalsdeildinni, Roy Hodgson, er að gera fína hluti með Crystal Palace. vísir/getty Frá 2. febrúar hafa aðeins tvö lið fengið fleiri stig í ensku úrvalsdeildinni en Crystal Palace. Það eru Manchester City og Liverpool sem höfðu mikla yfirburði á síðasta tímabili og skipa tvö efstu sæti ensku úrvalsdeildarinnar þegar þrjár umferðir eru liðnar af þessu tímabili.Palace vann 1-2 sigur á Manchester United á laugardaginn. Þetta var fyrsti sigur Palace á United í deildarleik í 28 ár og fyrsti sigur liðsins á Old Trafford í 30 ár. Þetta var jafnframt níundi sigur strákanna hans Roys Hodgson í síðustu 17 leikjum þeirra í ensku úrvalsdeildinni. Þrátt fyrir að vera elsti knattspyrnustjóri deildarinnar gefur Hodgson ekkert eftir. Í síðustu 17 deildarleikjum sínum, eða frá 2. febrúar 2019, hefur Palace náð í 30 stig. Bara City (49) og Liverpool (45) hafa náð í fleiri. Töfluna yfir gengi liðanna á þessu 17 leikja tímabili má sjá hér fyrir neðan.Crystal Palace quietly going about their business in the Premier League > Since their win vs Fulham on February 2nd, only Man City & Liverpool have won more Premier League points than they have (30). Gone unnoticed by many, but Roy Hodgson doing a great job. pic.twitter.com/8tDq9a0mx1 — Matt Furniss (@Matt_Furniss) August 26, 2019 Á þessu tímabili hefur Palace fengið fimm stigum meira en United og átta stigum meira en Tottenham. Árangur Palace á útivelli á þessu tímabili er sérstaklega eftirtektarverður. Af þessum 30 stigum sem Palace hefur náð í hafa 18 komið á útivelli. Þá hafa sex af síðustu níu sigurleikjum liðsins í ensku úrvalsdeildinni komið á útivelli. Næsti leikur Palace er gegn nýliðum Aston Villa á Selhurst Park á laugardaginn. Enski boltinn Tengdar fréttir Van Aanholt tryggði Palace fyrsta sigurinn á Old Trafford í 30 ár Crystal Palace vann dramatískan sigur á Manchester United á Old Trafford. 24. ágúst 2019 16:00 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Hefur eignast barn en þarf samt að sanna það að hún sé kona Sport Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Sjá meira
Frá 2. febrúar hafa aðeins tvö lið fengið fleiri stig í ensku úrvalsdeildinni en Crystal Palace. Það eru Manchester City og Liverpool sem höfðu mikla yfirburði á síðasta tímabili og skipa tvö efstu sæti ensku úrvalsdeildarinnar þegar þrjár umferðir eru liðnar af þessu tímabili.Palace vann 1-2 sigur á Manchester United á laugardaginn. Þetta var fyrsti sigur Palace á United í deildarleik í 28 ár og fyrsti sigur liðsins á Old Trafford í 30 ár. Þetta var jafnframt níundi sigur strákanna hans Roys Hodgson í síðustu 17 leikjum þeirra í ensku úrvalsdeildinni. Þrátt fyrir að vera elsti knattspyrnustjóri deildarinnar gefur Hodgson ekkert eftir. Í síðustu 17 deildarleikjum sínum, eða frá 2. febrúar 2019, hefur Palace náð í 30 stig. Bara City (49) og Liverpool (45) hafa náð í fleiri. Töfluna yfir gengi liðanna á þessu 17 leikja tímabili má sjá hér fyrir neðan.Crystal Palace quietly going about their business in the Premier League > Since their win vs Fulham on February 2nd, only Man City & Liverpool have won more Premier League points than they have (30). Gone unnoticed by many, but Roy Hodgson doing a great job. pic.twitter.com/8tDq9a0mx1 — Matt Furniss (@Matt_Furniss) August 26, 2019 Á þessu tímabili hefur Palace fengið fimm stigum meira en United og átta stigum meira en Tottenham. Árangur Palace á útivelli á þessu tímabili er sérstaklega eftirtektarverður. Af þessum 30 stigum sem Palace hefur náð í hafa 18 komið á útivelli. Þá hafa sex af síðustu níu sigurleikjum liðsins í ensku úrvalsdeildinni komið á útivelli. Næsti leikur Palace er gegn nýliðum Aston Villa á Selhurst Park á laugardaginn.
Enski boltinn Tengdar fréttir Van Aanholt tryggði Palace fyrsta sigurinn á Old Trafford í 30 ár Crystal Palace vann dramatískan sigur á Manchester United á Old Trafford. 24. ágúst 2019 16:00 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Hefur eignast barn en þarf samt að sanna það að hún sé kona Sport Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Sjá meira
Van Aanholt tryggði Palace fyrsta sigurinn á Old Trafford í 30 ár Crystal Palace vann dramatískan sigur á Manchester United á Old Trafford. 24. ágúst 2019 16:00