Alisson meiddist á kálfa en ekki hásin: Liverpool vonar að hann verði klár eftir innan við mánuð Anton Ingi Leifsson skrifar 10. ágúst 2019 23:15 Alisson liggur óvígur eftir í gær. vísir/getty Liverpool vonast til að brasilíski markvörðurinn, Alisson, verði kominn aftur inn á knattspyrnuvöllinn eftir um mánuð en hann meiddist í 1. umferð úrvalsdeildarinnar í gær. Alisson var borinn af velli í fyrri hálfleik er hann meiddist í 4-1 stórsigri Liverpool á Norwich en ekkert samstuð var til þess að Alisson meiddist. Brassinn tók útspark og settist svo niður á völlinn. Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, sagði í viðtali eftir leikinn í gær að þetta liti ekki vel út og að Alisson hafi haldið að einhver hafi sparkað í sig.Liverpool's goalkeeping situation isn't good with Alisson injured, but their manager has confidence in Adrian pic.twitter.com/giItuz2K7Y — Goal (@goal) August 10, 2019 Markvörðurinn knái gekkst undir skoðun í gærkvöldi og í morgun en ekki er enn klárt hversu lengi hann verður frá. Reiknað er þó með að það sé í vikum talið hversu langt er þangað til að hann snúi aftur. Hinn spænski Adrian mun því taka við keflinu og standa í markinu hjá Liverpool næstu vikur en Liverpool spilar gegn Chelsea í Ofurbikarnum á miðvikudagskvöldið. Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport „Fáum fullt af svörum um helgina“ Handbolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Sport Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Sjá meira
Liverpool vonast til að brasilíski markvörðurinn, Alisson, verði kominn aftur inn á knattspyrnuvöllinn eftir um mánuð en hann meiddist í 1. umferð úrvalsdeildarinnar í gær. Alisson var borinn af velli í fyrri hálfleik er hann meiddist í 4-1 stórsigri Liverpool á Norwich en ekkert samstuð var til þess að Alisson meiddist. Brassinn tók útspark og settist svo niður á völlinn. Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, sagði í viðtali eftir leikinn í gær að þetta liti ekki vel út og að Alisson hafi haldið að einhver hafi sparkað í sig.Liverpool's goalkeeping situation isn't good with Alisson injured, but their manager has confidence in Adrian pic.twitter.com/giItuz2K7Y — Goal (@goal) August 10, 2019 Markvörðurinn knái gekkst undir skoðun í gærkvöldi og í morgun en ekki er enn klárt hversu lengi hann verður frá. Reiknað er þó með að það sé í vikum talið hversu langt er þangað til að hann snúi aftur. Hinn spænski Adrian mun því taka við keflinu og standa í markinu hjá Liverpool næstu vikur en Liverpool spilar gegn Chelsea í Ofurbikarnum á miðvikudagskvöldið.
Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport „Fáum fullt af svörum um helgina“ Handbolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Sport Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Sjá meira