Máluðu brasilíska sendiráðið blóðrautt Kjartan Kjartansson skrifar 13. ágúst 2019 11:20 Frá mótmælum Útrýmingaruppreisnarinnar í London fyrr í sumar. Vísir/Getty Loftslagsmótmælendur í London köstuðu rauðri málningu á brasilíska sendiráðið til að mótmæla eyðingu Amasonregnskógarins og því sem þeir kalla ofbeldi gegn frumbyggjum þar í dag. Tveir mótmælendanna límdu sjálfa sig á glugga sendiráðsins. Að sögn Reuters-fréttastofunnar voru mótmælendurnir frá Útrýmingaruppreisninni, róttækum hópi loftslagsaðgerðasinna sem hafa meðal annars raskað samgöngum í borginni í sumar. Samtökin segja að mótmælunum hafi verið beint að ríkisstyrktum mannréttindabrotum og eyðingu vistkerfisins. Athuganir hafa bent til þess að eyðing Amasonskógarins hafi stóraukist eftir að hægriöfgamaðurinn Jair Bolsonaro tók við embætti forseta Brasilíu í byrjun árs. Undir stjórn hans hefur verið slakað á eftirliti með ólöglegum ruðningi á skóginum. Tveir aðgerðasinnar klifruðu upp á gler yfir inngangi sendiráðsins í London og tveir aðrir límdu sig við glugga. Rauð handaför og rákir voru um alla veggi sendiráðsins auk slagorða á borð við „Ekki meira frumbyggjablóð‟ og „Fyrir óbyggðirnar‟. Útrýmingaruppreisnin segir að sambærileg mótmæli eigi að fara fram gegn sendiráðum brasilíu í Síle, Portúgal, Frakkland, Sviss og Spáni í dag. London climate change protesters daub Brazilian embassy blood red https://t.co/5Qq589FdOK pic.twitter.com/RI5VDjck6o— Reuters Top News (@Reuters) August 13, 2019 Brasilía Bretland Loftslagsmál Tengdar fréttir Eyðing Amasonfrumskógarins hátt í tvöfaldast undir Bolsonaro Umhverfissinnar segja að árásir forsetans á umhverfisstofnun landsins gefi skógarhöggsmönnum og stórbýlaeigendum grænt ljós á að ryðja skóginn. 4. júlí 2019 11:27 Bolsonaro vænir geimstofnun sína um lygar um eyðingu Amason Gervihnattagögn benda til þess að 68% stærra svæði Amasonfrumskógarins hafi verið rutt í fyrri hluta júlí en í öllum sama mánuði í fyrra. 20. júlí 2019 09:27 Mest lesið Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Fleiri fréttir Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Sjá meira
Loftslagsmótmælendur í London köstuðu rauðri málningu á brasilíska sendiráðið til að mótmæla eyðingu Amasonregnskógarins og því sem þeir kalla ofbeldi gegn frumbyggjum þar í dag. Tveir mótmælendanna límdu sjálfa sig á glugga sendiráðsins. Að sögn Reuters-fréttastofunnar voru mótmælendurnir frá Útrýmingaruppreisninni, róttækum hópi loftslagsaðgerðasinna sem hafa meðal annars raskað samgöngum í borginni í sumar. Samtökin segja að mótmælunum hafi verið beint að ríkisstyrktum mannréttindabrotum og eyðingu vistkerfisins. Athuganir hafa bent til þess að eyðing Amasonskógarins hafi stóraukist eftir að hægriöfgamaðurinn Jair Bolsonaro tók við embætti forseta Brasilíu í byrjun árs. Undir stjórn hans hefur verið slakað á eftirliti með ólöglegum ruðningi á skóginum. Tveir aðgerðasinnar klifruðu upp á gler yfir inngangi sendiráðsins í London og tveir aðrir límdu sig við glugga. Rauð handaför og rákir voru um alla veggi sendiráðsins auk slagorða á borð við „Ekki meira frumbyggjablóð‟ og „Fyrir óbyggðirnar‟. Útrýmingaruppreisnin segir að sambærileg mótmæli eigi að fara fram gegn sendiráðum brasilíu í Síle, Portúgal, Frakkland, Sviss og Spáni í dag. London climate change protesters daub Brazilian embassy blood red https://t.co/5Qq589FdOK pic.twitter.com/RI5VDjck6o— Reuters Top News (@Reuters) August 13, 2019
Brasilía Bretland Loftslagsmál Tengdar fréttir Eyðing Amasonfrumskógarins hátt í tvöfaldast undir Bolsonaro Umhverfissinnar segja að árásir forsetans á umhverfisstofnun landsins gefi skógarhöggsmönnum og stórbýlaeigendum grænt ljós á að ryðja skóginn. 4. júlí 2019 11:27 Bolsonaro vænir geimstofnun sína um lygar um eyðingu Amason Gervihnattagögn benda til þess að 68% stærra svæði Amasonfrumskógarins hafi verið rutt í fyrri hluta júlí en í öllum sama mánuði í fyrra. 20. júlí 2019 09:27 Mest lesið Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Fleiri fréttir Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Sjá meira
Eyðing Amasonfrumskógarins hátt í tvöfaldast undir Bolsonaro Umhverfissinnar segja að árásir forsetans á umhverfisstofnun landsins gefi skógarhöggsmönnum og stórbýlaeigendum grænt ljós á að ryðja skóginn. 4. júlí 2019 11:27
Bolsonaro vænir geimstofnun sína um lygar um eyðingu Amason Gervihnattagögn benda til þess að 68% stærra svæði Amasonfrumskógarins hafi verið rutt í fyrri hluta júlí en í öllum sama mánuði í fyrra. 20. júlí 2019 09:27