27 unglingar á flótta fengu að fara í land á Ítalíu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 17. ágúst 2019 22:45 Krakkarnir eru fylgdarlaus á flótta. AP/Francisco Gentico Innanríkisráðherra Ítalíu, Matteo Salvini, samþykkti á laugardag að hleypa 27 fylgdarlausum unglingum í land á Ítalíu en þeir höfðu verið fastir um borð í björgunarskipinu Open Arms undan ströndum Ítalíu í meira en 16 daga. Unglingarnir fengu að ganga á land á ítölsku eyjunni Lampedusa en meira en 100 flóttamenn eru enn um borð í spænska björgunarskipinu.Sjá einnig: Gere segir ítölsk stjórnvöld skrímslavæða flóttafólkSjá einnig: Richard Gere færði flóttafólki birgðir eftir viku kyrrsetu Ákvörðun Matteo Salvini um að hleypa skipinu ekki að landi hefur verið gífurlega umdeild og sagði Giuseppe Conte, forsætisráðherra Ítalíu, hann vera með þráhyggju fyrir því að hleypa flóttafólki ekki inn í ítalskar hafnir. Tveir ráðherrar ítölsku ríkisstjórnarinnar neituðu á föstudag að skrifa undir fyrirskipun Salvini um að hamla Open Arms skipinu að koma að landi.Enn eru meira en hundrað manns um borð í skipinu, þar á meðal tvö smábörn.AP/Francisco GenticoOpen Arms tísti í dag að unglingarnir væru allir komnir í land en að mörg tár hafi felld þegar þeir kvöddu ferðafélaga sína og vini. Open Arms segir flóttamennina sem enn eru á skipinu, þar á meðal tvö ung börn, lifa við hræðilegar aðstæður um borð. Flóttafólk á Íslandi Ítalía Mest lesið Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Erlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Brosið fer ekki af Hrunamönnum Innlent Fleiri fréttir Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjá meira
Innanríkisráðherra Ítalíu, Matteo Salvini, samþykkti á laugardag að hleypa 27 fylgdarlausum unglingum í land á Ítalíu en þeir höfðu verið fastir um borð í björgunarskipinu Open Arms undan ströndum Ítalíu í meira en 16 daga. Unglingarnir fengu að ganga á land á ítölsku eyjunni Lampedusa en meira en 100 flóttamenn eru enn um borð í spænska björgunarskipinu.Sjá einnig: Gere segir ítölsk stjórnvöld skrímslavæða flóttafólkSjá einnig: Richard Gere færði flóttafólki birgðir eftir viku kyrrsetu Ákvörðun Matteo Salvini um að hleypa skipinu ekki að landi hefur verið gífurlega umdeild og sagði Giuseppe Conte, forsætisráðherra Ítalíu, hann vera með þráhyggju fyrir því að hleypa flóttafólki ekki inn í ítalskar hafnir. Tveir ráðherrar ítölsku ríkisstjórnarinnar neituðu á föstudag að skrifa undir fyrirskipun Salvini um að hamla Open Arms skipinu að koma að landi.Enn eru meira en hundrað manns um borð í skipinu, þar á meðal tvö smábörn.AP/Francisco GenticoOpen Arms tísti í dag að unglingarnir væru allir komnir í land en að mörg tár hafi felld þegar þeir kvöddu ferðafélaga sína og vini. Open Arms segir flóttamennina sem enn eru á skipinu, þar á meðal tvö ung börn, lifa við hræðilegar aðstæður um borð.
Flóttafólk á Íslandi Ítalía Mest lesið Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Erlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Brosið fer ekki af Hrunamönnum Innlent Fleiri fréttir Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjá meira