Þorvaldur telur Blika ekki líklega til afreka Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. ágúst 2019 08:00 Gísli Eyjólfsson og félagar í Breiðabliki eru sjö stigum á eftir toppliði KR. vísir/bára Þorvaldur Örlygsson, sérfræðingur í Pepsi Max-mörkunum, hefur ekki mikla trú á Breiðabliki í Pepsi Max-deild karla. Hann útilokar að Blikar nái toppliði KR-inga og er ekki viss um liðið haldi 2. sætinu. Breiðablik tekur á móti Val í stórleik 17. umferðar Pepsi Max-deildarinnar annað kvöld. Umferðin hefst í dag með fjórum leikjum. „Ég hef ekki trú á að neitt lið þjarmi að KR. Þeir eru eiginlega komnir með titilinn í sínar hendar þótt nokkrir leikir séu eftir. KR er búið að vera það traust að ég sé þá ekki tapa öllum leikjunum sem þeir eiga eftir, þótt þeir hafi hikstað aðeins,“ sagði Þorvaldur í samtali við Hörð Magnússon í Sportpakkanum. „Ég held að aðalmálið hjá Breiðabliki sé að halda 2. sætinu. Það hefur ekki gengið vel fyrir hin liðin að sækja á þá þrátt fyrir að Blikar hafi ekki unnið marga leiki. En miðað við leikina sem Breiðablik á eftir sé ég önnur lið herja á þá, eins og FH, Stjarnan og jafnvel Valur.“ Tveir leikir verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í dag. Klukkan 17:00 hefst leikur Grindavíkur og HK og klukkan 19:15 tekur Stjarnan á móti ÍA. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Sjá meira
Þorvaldur Örlygsson, sérfræðingur í Pepsi Max-mörkunum, hefur ekki mikla trú á Breiðabliki í Pepsi Max-deild karla. Hann útilokar að Blikar nái toppliði KR-inga og er ekki viss um liðið haldi 2. sætinu. Breiðablik tekur á móti Val í stórleik 17. umferðar Pepsi Max-deildarinnar annað kvöld. Umferðin hefst í dag með fjórum leikjum. „Ég hef ekki trú á að neitt lið þjarmi að KR. Þeir eru eiginlega komnir með titilinn í sínar hendar þótt nokkrir leikir séu eftir. KR er búið að vera það traust að ég sé þá ekki tapa öllum leikjunum sem þeir eiga eftir, þótt þeir hafi hikstað aðeins,“ sagði Þorvaldur í samtali við Hörð Magnússon í Sportpakkanum. „Ég held að aðalmálið hjá Breiðabliki sé að halda 2. sætinu. Það hefur ekki gengið vel fyrir hin liðin að sækja á þá þrátt fyrir að Blikar hafi ekki unnið marga leiki. En miðað við leikina sem Breiðablik á eftir sé ég önnur lið herja á þá, eins og FH, Stjarnan og jafnvel Valur.“ Tveir leikir verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í dag. Klukkan 17:00 hefst leikur Grindavíkur og HK og klukkan 19:15 tekur Stjarnan á móti ÍA. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Sjá meira