Erlent

Toni Morrison látin

Tryggvi Páll Tryggvason skrifar
Toni Morrison var 88 ára gömul.
Toni Morrison var 88 ára gömul.

Bandaríski Nóbelsverðlaunahafin og rithöfundurinn Toni Morrison er látin, 88 ára að aldri. Morrison lést í gær í faðmi fjölskyldu og vina.

Morrison skrifaði alls ellefu skáldsögur á löngum ferli og hlaut nóbelsverðlaunin í bókmenntum árið 1993 en fyrsta skáldhennar, The Bluest Eye, kom út árið 1993.

„Við deyjum öll. Það gæti verið tilgangur lífsins. En við notum tungumál. Það gæti verið mælikvarði lífs okkar,“ skrifaði Morrison eitt sinn. Skáldverk hennar fjölluðu helst um reynslu þeldökkra í Bandaríkjunum en sjálf varð hún fyrsta þeldökka konan til þess að hljóta bókmenntaverðlaun Nóbels.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.