Tottenham og Man. Utd sögð hafa áhuga á Coutinho Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. ágúst 2019 09:30 Philippe Coutinho vann Copa America með Brasilíu í sumar. Getty/Chris Brunskill Framtíð Philippe Coutinho er enn í óvissu en Barcelona leitar nú að félagi sem vill taka við Brasilíumanninum á láni. Það er ekki pláss fyrir Philippe Coutinho hjá Börsungum í vetur og langlíklegast að hann endi í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Það er áhugi annars staðar frá en Barcelona vill helst sjá hann í Englandi. Philippe Coutinho vildi eflaust helst komast aftur til Liverpool en engar líkur eru á því að hann endi aftur á Anfield.Tottenham or Man Utd? Philippe Coutinho seeks Premier League return as Barcelona say he can leave on loan.https://t.co/EABAj02r0D — Telegraph Football (@TeleFootball) August 7, 2019Erlendir fréttamiðlar segja að tvö ensk félög hafi mestan áhuga á að fá Philippe Coutinho til sín en það eru Tottenham og Manchester United og að Barcelona hafi boðið báðum félögum leikmanninn. ESPN segir frá áhuga Tottenham og United en Daily Express frá áhuga Manchester United. Arsenal var orðað við Coutinho en það virðist hafa vera algjör tilbúningur hjá blaðamönnum. Arsenal hefur þvertekið fyrir þann orðróm. Philippe Coutinho þekkir vel til knattspyrnustjóra Tottenham því hann spilaði fyrir Mauricio Pochettino hjá Espanyol. Coutinho lýsti því líka yfir í vetur að hann myndi aldrei spila fyrir Manchester United af virðingu fyrir Liverpool.Tottenham are believed to still be keen on signing Barcelona's Brazil forward Philippe Coutinho. Latest #football gossip: https://t.co/Avy2fXYORdpic.twitter.com/j1a6togMv6 — BBC Sport (@BBCSport) August 6, 2019Það er margt í gangi hjá Tottenham en til að liðið taki við Philippe Coutinho þá þarf væntanlega Christian Eriksen að fara og kaupin á þeim Giovani Lo Celso og Bruno Fernandes að detta upp fyrir. Eins og hjá þessum stórstjörnum á Spáni þá eru launin líka vandamál en Philippe Coutinho fær 290 þúsund pund í vikulaun hjá Barcelona. Philippe Coutinho hagar sér þó enn eins og leikmaður Barcelona því hann flaug með liðinu til Miami í Bandaríkjunum þar sem liðið er í æfingaferð. Liðið mætir síðan Napoli á morgun. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Upp á líf og dauða Körfubolti Leik lokið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Íslenski boltinn Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Í beinni: Víkingur - Fram | Hörkuleikur í Fossvogi Íslenski boltinn „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Fleiri fréttir Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Sjá meira
Framtíð Philippe Coutinho er enn í óvissu en Barcelona leitar nú að félagi sem vill taka við Brasilíumanninum á láni. Það er ekki pláss fyrir Philippe Coutinho hjá Börsungum í vetur og langlíklegast að hann endi í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Það er áhugi annars staðar frá en Barcelona vill helst sjá hann í Englandi. Philippe Coutinho vildi eflaust helst komast aftur til Liverpool en engar líkur eru á því að hann endi aftur á Anfield.Tottenham or Man Utd? Philippe Coutinho seeks Premier League return as Barcelona say he can leave on loan.https://t.co/EABAj02r0D — Telegraph Football (@TeleFootball) August 7, 2019Erlendir fréttamiðlar segja að tvö ensk félög hafi mestan áhuga á að fá Philippe Coutinho til sín en það eru Tottenham og Manchester United og að Barcelona hafi boðið báðum félögum leikmanninn. ESPN segir frá áhuga Tottenham og United en Daily Express frá áhuga Manchester United. Arsenal var orðað við Coutinho en það virðist hafa vera algjör tilbúningur hjá blaðamönnum. Arsenal hefur þvertekið fyrir þann orðróm. Philippe Coutinho þekkir vel til knattspyrnustjóra Tottenham því hann spilaði fyrir Mauricio Pochettino hjá Espanyol. Coutinho lýsti því líka yfir í vetur að hann myndi aldrei spila fyrir Manchester United af virðingu fyrir Liverpool.Tottenham are believed to still be keen on signing Barcelona's Brazil forward Philippe Coutinho. Latest #football gossip: https://t.co/Avy2fXYORdpic.twitter.com/j1a6togMv6 — BBC Sport (@BBCSport) August 6, 2019Það er margt í gangi hjá Tottenham en til að liðið taki við Philippe Coutinho þá þarf væntanlega Christian Eriksen að fara og kaupin á þeim Giovani Lo Celso og Bruno Fernandes að detta upp fyrir. Eins og hjá þessum stórstjörnum á Spáni þá eru launin líka vandamál en Philippe Coutinho fær 290 þúsund pund í vikulaun hjá Barcelona. Philippe Coutinho hagar sér þó enn eins og leikmaður Barcelona því hann flaug með liðinu til Miami í Bandaríkjunum þar sem liðið er í æfingaferð. Liðið mætir síðan Napoli á morgun.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Upp á líf og dauða Körfubolti Leik lokið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Íslenski boltinn Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Í beinni: Víkingur - Fram | Hörkuleikur í Fossvogi Íslenski boltinn „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Fleiri fréttir Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Sjá meira