Aukið átak í leit að fölsuðum skilríkjum Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 10. júlí 2019 19:14 Þrefalt fleiri hafa framvísað fölsuðum skilríkjum milli ára, hjá Þjóðskrá og óskað eftir íslenskri kennitölu til að geta starfað hér á landi. Verkamenn frá löndum utan Evrópska efnahagssvæðisins fundu brotalöm í kerfi íslenska ríkisins og gátu sótt um íslenskar kennitölur, í gegnum banka, meðþví að framvísa fölsuðum skilríkjum. Aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir bankana þá hafa boðist til að sækja um kennitölur fyrir viðkomandi, ef hann vildi opna bankareikning og hefja viðskipti við bankann. Þá var tekið ljósrit af skilríkjunum og sent til þjóðskrár. „Þjóðskrá var að gefa út kennitölur handa þeim án þess að vera nokkurn tímann með skilríkin í höndunum. Það máþvíáætla að talsvert af slíkum umsóknum hafi runniðí gegn og hér séu menn við vinnu sem eru ekki á réttu ríkisfangi,“ sagði Jóhann Karl Þórisson yfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Árið 2017 voru 14 tilvik af þessu tagi hjáÞjóðskrá, árið 2018 urðu þau 46 og það sem af er ári eru þau 25 talsins. Í kjölfar upplýsinga um brotalömina var farið í átak. „Það má segja aðþarna eigi margar ástæður rætur að rekja til aðþessi aukning kemur fram. Meðal annars að við erum með aukna samvinnu við landamæradeild lögreglunnar á Keflavíkurflugvelli og skilríkjasérfræðinga þar. Við höfum þar af leiðandi þjálfað starfsfólkið okkar betur.“ „Þá eru líka skilgreindir mjög hraðvirkir ferlar hér innanhúss, hvernig skuli við brugðist þegar um fölsuð skilríki sé að ræða,“ segir Margrét Hauksdóttir, forstjóri Þjóðskrár. Lögreglan segir samstarf mikilvægt: „Samstarfið er ágætt hjá okkur en viðþurfum bara að gefa okkur tíma og mannskap í að taka hressilega áþessu,“ segir Jóhann. Lögreglumál Vinnumarkaður Tengdar fréttir Lögregla að drukkna í málum erlendra manna með fölsuð skilríki Mál karlmanns á þrítugsaldri sem handtekinn var í banka í miðborginni í gær með fölsuð skilríki frá Rúmeníu er til rannsóknar hjá lögreglu. 17. apríl 2019 11:33 „Við þurfum bara að laga okkur að nútímanum“ "Ég efast að við þurfum að breyta miklu. Við erum núna með möguleikann á deildarskiptingu innan nýja fangelsisins á Hólmsheiði þannig að nei, ég held að þetta verði alls ekki vandamál hjá okkur,“ sagði Páll Winkel, fangelsismálastjóri, í tengslum við nýsamþykkt lög um kynrænt sjálfræði. 21. júní 2019 15:20 Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Innlent Skrifa ný drög að friðaráætlun Erlent Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Innlent Fleiri fréttir „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Sjá meira
Þrefalt fleiri hafa framvísað fölsuðum skilríkjum milli ára, hjá Þjóðskrá og óskað eftir íslenskri kennitölu til að geta starfað hér á landi. Verkamenn frá löndum utan Evrópska efnahagssvæðisins fundu brotalöm í kerfi íslenska ríkisins og gátu sótt um íslenskar kennitölur, í gegnum banka, meðþví að framvísa fölsuðum skilríkjum. Aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir bankana þá hafa boðist til að sækja um kennitölur fyrir viðkomandi, ef hann vildi opna bankareikning og hefja viðskipti við bankann. Þá var tekið ljósrit af skilríkjunum og sent til þjóðskrár. „Þjóðskrá var að gefa út kennitölur handa þeim án þess að vera nokkurn tímann með skilríkin í höndunum. Það máþvíáætla að talsvert af slíkum umsóknum hafi runniðí gegn og hér séu menn við vinnu sem eru ekki á réttu ríkisfangi,“ sagði Jóhann Karl Þórisson yfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Árið 2017 voru 14 tilvik af þessu tagi hjáÞjóðskrá, árið 2018 urðu þau 46 og það sem af er ári eru þau 25 talsins. Í kjölfar upplýsinga um brotalömina var farið í átak. „Það má segja aðþarna eigi margar ástæður rætur að rekja til aðþessi aukning kemur fram. Meðal annars að við erum með aukna samvinnu við landamæradeild lögreglunnar á Keflavíkurflugvelli og skilríkjasérfræðinga þar. Við höfum þar af leiðandi þjálfað starfsfólkið okkar betur.“ „Þá eru líka skilgreindir mjög hraðvirkir ferlar hér innanhúss, hvernig skuli við brugðist þegar um fölsuð skilríki sé að ræða,“ segir Margrét Hauksdóttir, forstjóri Þjóðskrár. Lögreglan segir samstarf mikilvægt: „Samstarfið er ágætt hjá okkur en viðþurfum bara að gefa okkur tíma og mannskap í að taka hressilega áþessu,“ segir Jóhann.
Lögreglumál Vinnumarkaður Tengdar fréttir Lögregla að drukkna í málum erlendra manna með fölsuð skilríki Mál karlmanns á þrítugsaldri sem handtekinn var í banka í miðborginni í gær með fölsuð skilríki frá Rúmeníu er til rannsóknar hjá lögreglu. 17. apríl 2019 11:33 „Við þurfum bara að laga okkur að nútímanum“ "Ég efast að við þurfum að breyta miklu. Við erum núna með möguleikann á deildarskiptingu innan nýja fangelsisins á Hólmsheiði þannig að nei, ég held að þetta verði alls ekki vandamál hjá okkur,“ sagði Páll Winkel, fangelsismálastjóri, í tengslum við nýsamþykkt lög um kynrænt sjálfræði. 21. júní 2019 15:20 Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Innlent Skrifa ný drög að friðaráætlun Erlent Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Innlent Fleiri fréttir „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Sjá meira
Lögregla að drukkna í málum erlendra manna með fölsuð skilríki Mál karlmanns á þrítugsaldri sem handtekinn var í banka í miðborginni í gær með fölsuð skilríki frá Rúmeníu er til rannsóknar hjá lögreglu. 17. apríl 2019 11:33
„Við þurfum bara að laga okkur að nútímanum“ "Ég efast að við þurfum að breyta miklu. Við erum núna með möguleikann á deildarskiptingu innan nýja fangelsisins á Hólmsheiði þannig að nei, ég held að þetta verði alls ekki vandamál hjá okkur,“ sagði Páll Winkel, fangelsismálastjóri, í tengslum við nýsamþykkt lög um kynrænt sjálfræði. 21. júní 2019 15:20