Grafa lík kafteins gegn vilja fjölskyldu hans Kjartan Kjartansson skrifar 10. júlí 2019 21:06 Móðir Acosta þegar hún kom að bera kennsl á lík hans í höfuðborginni Caracas í dag. Vísir/EPA Stjórnvöld í Venesúela grófu lík kafteins í sjóhernum sem lést í varðhaldi í síðasta mánuði, þvert á óskir ættingja hans. Fjölskylda kafteinsins krefst sjálfstæðrar krufningar á líki hans og heldur því fram að hann hafi verið pyntaður til bana. Rafael Acosta, kafteinn í venesúelska sjóhernum, var handtekinn 21. júní og sakaður um að hafa tekið þátt í valdaránstilraun gegn Nicolas Maduro, forseta. Hann lést viku síðar í haldi herleyniþjónustunnar. Lögmenn fjölskyldunnar fullyrða að lík hans hafi borðið þess merki að gengið hafi verið í skrokk á honum. Ríkisstjórn Maduro hefur ekki tjáð sig um ásakanir um að Acosta hafi verið pyntaður í varðhaldinu. Lögmaður Acosta-fjölskyldunnar segist túlka ákvörðun stjórnvalda um að grafa lík hans sem viðurkenningu á að þau hafi valdið dauða hans, að því er segir í frétt Reuters. Niðurstaða opinberrar krufningar á líki Acosta í Venesúela var sögð hafa leitt í ljós að hann hafi látist af völdum fjölda áverka. Ekkja hans vill að stjórnvöld skili líki hans og hefur beðið Sameinuðu þjóðirnar um að rannsaka dauða hans. Venesúela Tengdar fréttir Yfirmaður í sjóher Venesúela lést í varðhaldi Waleska Perez, ekkja Acosta, sagði að hann hefði varla verið með meðvitund í dómsal vegna þess að hann hefði orðið fyrir barsmíðum og pyntingum. 30. júní 2019 23:20 SÞ segja þörf á rannsókn Það er mikilvægt að varpa ljósi á dauða venesúelska sjóherskafteinsins Rafaels Acosta, sem lést í haldi venesúelskrar lögreglu á laugardag, og draga hina ábyrgu í málinu fyrir dóm. 2. júlí 2019 07:45 Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Fleiri fréttir Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Sjá meira
Stjórnvöld í Venesúela grófu lík kafteins í sjóhernum sem lést í varðhaldi í síðasta mánuði, þvert á óskir ættingja hans. Fjölskylda kafteinsins krefst sjálfstæðrar krufningar á líki hans og heldur því fram að hann hafi verið pyntaður til bana. Rafael Acosta, kafteinn í venesúelska sjóhernum, var handtekinn 21. júní og sakaður um að hafa tekið þátt í valdaránstilraun gegn Nicolas Maduro, forseta. Hann lést viku síðar í haldi herleyniþjónustunnar. Lögmenn fjölskyldunnar fullyrða að lík hans hafi borðið þess merki að gengið hafi verið í skrokk á honum. Ríkisstjórn Maduro hefur ekki tjáð sig um ásakanir um að Acosta hafi verið pyntaður í varðhaldinu. Lögmaður Acosta-fjölskyldunnar segist túlka ákvörðun stjórnvalda um að grafa lík hans sem viðurkenningu á að þau hafi valdið dauða hans, að því er segir í frétt Reuters. Niðurstaða opinberrar krufningar á líki Acosta í Venesúela var sögð hafa leitt í ljós að hann hafi látist af völdum fjölda áverka. Ekkja hans vill að stjórnvöld skili líki hans og hefur beðið Sameinuðu þjóðirnar um að rannsaka dauða hans.
Venesúela Tengdar fréttir Yfirmaður í sjóher Venesúela lést í varðhaldi Waleska Perez, ekkja Acosta, sagði að hann hefði varla verið með meðvitund í dómsal vegna þess að hann hefði orðið fyrir barsmíðum og pyntingum. 30. júní 2019 23:20 SÞ segja þörf á rannsókn Það er mikilvægt að varpa ljósi á dauða venesúelska sjóherskafteinsins Rafaels Acosta, sem lést í haldi venesúelskrar lögreglu á laugardag, og draga hina ábyrgu í málinu fyrir dóm. 2. júlí 2019 07:45 Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Fleiri fréttir Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Sjá meira
Yfirmaður í sjóher Venesúela lést í varðhaldi Waleska Perez, ekkja Acosta, sagði að hann hefði varla verið með meðvitund í dómsal vegna þess að hann hefði orðið fyrir barsmíðum og pyntingum. 30. júní 2019 23:20
SÞ segja þörf á rannsókn Það er mikilvægt að varpa ljósi á dauða venesúelska sjóherskafteinsins Rafaels Acosta, sem lést í haldi venesúelskrar lögreglu á laugardag, og draga hina ábyrgu í málinu fyrir dóm. 2. júlí 2019 07:45