Sporting hafnaði tilboði Manchester United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júlí 2019 09:00 Bruno Fernandes vann Þjóðadeildina með portúgalska landsliðinu og lyftir hér bikarnum. Getty/Chris Brunskill Ole Gunnar Solskjær er ekkert hættur í leit sinni að framtíðarleikmönnum Manchester United og núna horfir hann til Portúgals. Manchester United hefur boðið í portúgalska landsliðsmanninn Bruno Fernandes en Sporting Lissabon hafnaði fyrsta tilboði enska félagsins samkvæmt heimildum ítalsks blaðamanns. Bruno Fernandes átti frábært tímabil og er miðjumaður sem býr til mörg mörk fyrir sitt lið. Það er því ekkert skrýtið að portúgalska félagið vilji fá góðan pening fyrir hann.When £31 million just isn't enough... It looks like Portugal's attacking midfielder Bruno Fernandes will not be heading to Manchester United after all. Latest football gossip ➡ https://t.co/Wha8k4NLxb#bbcfootball#ManUtd#MUFCpic.twitter.com/fMmzMUAqSg — BBC Sport (@BBCSport) July 2, 2019 Nicolo Schira, blaðamaður La Gazzetta dello Sport, fylgist vel með gangi mála og hefur verið fyrstur með fréttirnar í þessu máli. Hann segir að Manchester United hafi boðið 31 milljón pund í Bruno Fernandes sem átti frábært tímabil með Sporting. Bruno Fernandes er 24 ára gamall og kom til Sporting frá Ítalíu þar sem hann spilðai 119 leiki í Seríu A með Sampdoria og Udinese. Á nýloknu tímabili þá var hann með 20 mörk og 13 stoðsendingar í 33 deildarleikjum með Sporting Lissabon. Frábærar tölur fyrir leikmann sem spilar á miðjunni. „Sporting vill fá meira fyrir hann en Bruno Fernandes er með samning á borðinu sem gefur honum sex milljónir evra í árslaun auk bónusa,“ skrifar Nicolo Schira. „Sporting vonast til þess að fleiri félög hafi það mikinn áhuga á Bruno að úr verði hálfgert uppboð. Eins og staðan er núna þá hefur aðeins Manchester United gert tilboð,“ skrifaði Nicolo Schira.Sporting hopes for an international auction for Bruno, but right now only United is moving decisively. The feeling is that United will eventually pay him more than 35 million, but he will not spend the 60-70 million he hoped to earn Sporting — Nicolò Schira (@NicoSchira) June 30, 2019Manchester United hefur þegar eytt 65 milljónum punda í nýja leikmenn í sumar en liðið hefur keypt þá Daniel James og Aaron Wan-Bissaka sem báðir eru 21 árs gamlir. Enski boltinn Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær er ekkert hættur í leit sinni að framtíðarleikmönnum Manchester United og núna horfir hann til Portúgals. Manchester United hefur boðið í portúgalska landsliðsmanninn Bruno Fernandes en Sporting Lissabon hafnaði fyrsta tilboði enska félagsins samkvæmt heimildum ítalsks blaðamanns. Bruno Fernandes átti frábært tímabil og er miðjumaður sem býr til mörg mörk fyrir sitt lið. Það er því ekkert skrýtið að portúgalska félagið vilji fá góðan pening fyrir hann.When £31 million just isn't enough... It looks like Portugal's attacking midfielder Bruno Fernandes will not be heading to Manchester United after all. Latest football gossip ➡ https://t.co/Wha8k4NLxb#bbcfootball#ManUtd#MUFCpic.twitter.com/fMmzMUAqSg — BBC Sport (@BBCSport) July 2, 2019 Nicolo Schira, blaðamaður La Gazzetta dello Sport, fylgist vel með gangi mála og hefur verið fyrstur með fréttirnar í þessu máli. Hann segir að Manchester United hafi boðið 31 milljón pund í Bruno Fernandes sem átti frábært tímabil með Sporting. Bruno Fernandes er 24 ára gamall og kom til Sporting frá Ítalíu þar sem hann spilðai 119 leiki í Seríu A með Sampdoria og Udinese. Á nýloknu tímabili þá var hann með 20 mörk og 13 stoðsendingar í 33 deildarleikjum með Sporting Lissabon. Frábærar tölur fyrir leikmann sem spilar á miðjunni. „Sporting vill fá meira fyrir hann en Bruno Fernandes er með samning á borðinu sem gefur honum sex milljónir evra í árslaun auk bónusa,“ skrifar Nicolo Schira. „Sporting vonast til þess að fleiri félög hafi það mikinn áhuga á Bruno að úr verði hálfgert uppboð. Eins og staðan er núna þá hefur aðeins Manchester United gert tilboð,“ skrifaði Nicolo Schira.Sporting hopes for an international auction for Bruno, but right now only United is moving decisively. The feeling is that United will eventually pay him more than 35 million, but he will not spend the 60-70 million he hoped to earn Sporting — Nicolò Schira (@NicoSchira) June 30, 2019Manchester United hefur þegar eytt 65 milljónum punda í nýja leikmenn í sumar en liðið hefur keypt þá Daniel James og Aaron Wan-Bissaka sem báðir eru 21 árs gamlir.
Enski boltinn Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Sjá meira