Vigdís hafði lög að mæla um Íslandspóst og Isavia Jakob Bjarnar skrifar 4. júlí 2019 13:06 Frá í tíð Vigdísar sem formaður fjárlaganefndar. Hún gagnrýndi þá harkalega reksturinn á ohf-fyrirtækjunum Íslandspósti og Isavia, en hafði ekki erindi sem erfiði. „Já, enginn er spámaður í sínu föðurlandi en þetta sýnir og sannar að ég hafði rétt fyrir mér allan tímann,“ segir Vigdís Hauksdóttir borgarfulltrúi Miðflokksins. Nú þegar rykið er að setjast, forstjórar ríkisfyrirtækjanna Íslandspósts og ISAVIA, hafa tekið hatt sinnog staf og án vafa fengið ásættanlega starfslokasamninga, má velta fyrir sér efni fréttar sem Vísir birti í marsmánuði 2015, eða fyrir fjórum árum. Þá var Vigdís þingmaður Framsóknarflokksins og formaður fjárlaganefndar. Hún fór mikinn, ruggaði bátum og gagnrýndi meðal annars harðlega forstjóra Isavia og Íslandspósts. Taldi þá stunda sukk og svínarí í skálkaskjóli ohf-unar ríkisfyrirtækja. Fyrirkomulag sem hún vildi leggja af.Eins og krakkar í sælgætisbúð Vigdís sagði þá Björn Óla Hauksson fyrrverandi forstjóra Isavia og Ingimund Sigurpálsson fyrrverandi forstjóra Íslandspósts, haga sér eins og krakka í sælgætisbúð.Vigdís vandað ríkisforstjórunum ekki kveðjurnar fyrir fjórum árum og sagði þá haga sér eins og smákrakka í sælgætisbúð. Fjórum árum síðar eru fyrirtækin í bullandi vandræðum og forstjórarnir hættir.„Það virðist vera sama steypan í rekstri Ísavia og Íslandspósts - bæði félögin eru ohf. Ég hef fyrir löngu efast um það rekstrarform - forstjórar og stjórnir ohf félaga ríkisins haga sér eins og smákrakkar í sælgætisbúð - og svo er sagt við fjárveitingavaldið - ykkur kemur þetta ekki við.“ Nú liggur fyrir, fjórum árum síðar, að þessi fyrirtæki eiga við verulegan rekstrarvanda að stríða. „Já, þetta kemur mér ekki á óvart,“ segir Vigdís nú í samtali við Vísi. „Þegar ég var formaður fjárlaganefndar höfðum við bæði þessi ohf í gjörgæslu, ef svo má segja.“„I told you so“ Vigdís segir að þau sem vildu gera þar bragarbót á, grípa til aðgerða, hafi mætt miklu andstreymi. Og stjórnir félaganna ásamt forstjórunum börðust gegn því af alefli.„Á ég ekki að segja: „I told you so“? En þetta tók tíma með tilheyrandi tekjutapi fyrir ríkið og álitshnekki fyrir þessi félög.“Ríkisendurskoðandi hefur vegna rekstrarvanda Íslandspósts meðal annarra gagnrýnt skort á samráði og áætlanir sem einkennast af of mikilli bjartsýni.Fréttablaðið/ErnirVigdís segist hafa fengið gusurnar yfir sig þegar hún lét þessi mál sig varða. „Enda kona í mikilli þjálfun í þeim efnum,“ segir Vigdís og hlær. Og hún velkist ekki í vafa um hvaða öfl það eru sem við er að eiga. „Ég og við í meirihluta fjárlaganefndar sáum strax á upphafstíma okkar í nefndinni að reksturinn var í molum í báðum tilvikum en gátum lítið gert þar sem um ohf væri að ræða. E-flokkurinn, sem er aldrei í framboði og er aldrei kosinn = embættismannaflokkurinn.“Grímulaust skálkaskjólOhf-er sem sagt grímulaust skálkaskjól fyrir sukkið og pilsfaldakapítalismann?„Eigum við eitthvað að ræða RÚV ohf. í þessu sambandi?“ spyr Vigdís. Ohf stendur fyrir Opinbert hlutafélag og er afbrigði af hlutafélagi sem leitt var í lög árið 2006. Um er að ræða félög sem eru alfarið í eigu hins opinbera, hvort heldur er um að ræða ríkis eða sveitarfélaga eða bæði. Tilgangur fyrirkomulagsins var að með því mætti bæta aðgengi almennings og annara um hlutafélög sem hið opinbera átti en hið þveröfuga hefur í raun gerst. Hin opinberu fyrirtæki vísa jafnan til samkeppnissjónarmiða og vilja helst sem minnstar upplýsingar veita. Íslandspóstur Stjórnsýsla Viðskipti WOW Air Tengdar fréttir Íslenskt eftirlit einkennist af hálfkáki Nefndarmaður í fjárlaganefnd segir eftirlitsstofnanir á Íslandi of ragar við að segja hlutina eins og þeir eru og skýr fyrirmæli skorti. Skýrsla Ríkisendurskoðunar um Íslandspóst var birt í gær. 26. júní 2019 08:00 Neituðu að hlutast til um ákvarðanir Isavia Tveimur dögum áður en WOW fór í þrot höfnuðu fulltrúar þriggja ráðuneyta óskum stjórnar WOW um að "hlutast til um“ að Isavia félli frá heimild til að kyrrsetja leiguþotur. Átti sú ákvörðun að gilda í næstu þrjátíu daga 2. júlí 2019 07:15 Fátt fær stöðvað illa rekin ríkisfyrirtæki BSRB, samtök opinberra starfsmanna, börðust kröftuglega fyrir þá félagsmenn sem starfa hjá Íslandspósti á dögunum þegar mótmælt var einkavæðingu ríkisfyrirtækisins. 3. júlí 2019 07:00 Stefna Isavia og vilja lægri greiðslur Kynnisferðir vilja að greiðslur þeirra til Isavia verði lækkaðar vegna ákvörðunar ríkisfyrirtækisins um að stöðva tímabundið gjaldtöku á fjarstæðum við Keflavíkurflugvöll. Hafi leitt til mismununar og röskunar á samkeppni. 3. júlí 2019 07:00 Isavia gerir ráð fyrir verulegri fækkun farþega Farþegum mun væntanlega fækka um 388 þúsund milli ára. 7. júní 2019 14:12 Segir fullyrðingar sínar um fall WOW air standa óhaggaðar Stefán Einar Stefánsson, fréttastjóri viðskipta á Morgunblaðinu og höfundur bókar um fall WOW air, segir svör Skúla Mogensen um fullyrðingar sem birtust í bókinni einungis sýna fram á mikilvægi bókarinnar. 10. júní 2019 13:51 Úttekt gerð á stjórnsýslu vegna WOW Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis ákvað í gær að óska eftir skýrslu frá ríkisendurskoðanda um aðkomu Samgöngustofu og Isavia ohf. að starfsemi og rekstri WOW air í aðdraganda og í kjölfar gjaldþrots félagsins. 7. júní 2019 06:15 Einkavæðing Íslandspósts ekki valkostur sem Katrín sér fyrir sér Forsætisráðherra hugnast ekki hugmyndir um einkavæðingu Íslandspósts. 27. júní 2019 16:50 Mest lesið Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Munaði sex atkvæðum Erlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Innlent Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Erlent Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Innlent Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Fleiri fréttir Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Sjá meira
„Já, enginn er spámaður í sínu föðurlandi en þetta sýnir og sannar að ég hafði rétt fyrir mér allan tímann,“ segir Vigdís Hauksdóttir borgarfulltrúi Miðflokksins. Nú þegar rykið er að setjast, forstjórar ríkisfyrirtækjanna Íslandspósts og ISAVIA, hafa tekið hatt sinnog staf og án vafa fengið ásættanlega starfslokasamninga, má velta fyrir sér efni fréttar sem Vísir birti í marsmánuði 2015, eða fyrir fjórum árum. Þá var Vigdís þingmaður Framsóknarflokksins og formaður fjárlaganefndar. Hún fór mikinn, ruggaði bátum og gagnrýndi meðal annars harðlega forstjóra Isavia og Íslandspósts. Taldi þá stunda sukk og svínarí í skálkaskjóli ohf-unar ríkisfyrirtækja. Fyrirkomulag sem hún vildi leggja af.Eins og krakkar í sælgætisbúð Vigdís sagði þá Björn Óla Hauksson fyrrverandi forstjóra Isavia og Ingimund Sigurpálsson fyrrverandi forstjóra Íslandspósts, haga sér eins og krakka í sælgætisbúð.Vigdís vandað ríkisforstjórunum ekki kveðjurnar fyrir fjórum árum og sagði þá haga sér eins og smákrakka í sælgætisbúð. Fjórum árum síðar eru fyrirtækin í bullandi vandræðum og forstjórarnir hættir.„Það virðist vera sama steypan í rekstri Ísavia og Íslandspósts - bæði félögin eru ohf. Ég hef fyrir löngu efast um það rekstrarform - forstjórar og stjórnir ohf félaga ríkisins haga sér eins og smákrakkar í sælgætisbúð - og svo er sagt við fjárveitingavaldið - ykkur kemur þetta ekki við.“ Nú liggur fyrir, fjórum árum síðar, að þessi fyrirtæki eiga við verulegan rekstrarvanda að stríða. „Já, þetta kemur mér ekki á óvart,“ segir Vigdís nú í samtali við Vísi. „Þegar ég var formaður fjárlaganefndar höfðum við bæði þessi ohf í gjörgæslu, ef svo má segja.“„I told you so“ Vigdís segir að þau sem vildu gera þar bragarbót á, grípa til aðgerða, hafi mætt miklu andstreymi. Og stjórnir félaganna ásamt forstjórunum börðust gegn því af alefli.„Á ég ekki að segja: „I told you so“? En þetta tók tíma með tilheyrandi tekjutapi fyrir ríkið og álitshnekki fyrir þessi félög.“Ríkisendurskoðandi hefur vegna rekstrarvanda Íslandspósts meðal annarra gagnrýnt skort á samráði og áætlanir sem einkennast af of mikilli bjartsýni.Fréttablaðið/ErnirVigdís segist hafa fengið gusurnar yfir sig þegar hún lét þessi mál sig varða. „Enda kona í mikilli þjálfun í þeim efnum,“ segir Vigdís og hlær. Og hún velkist ekki í vafa um hvaða öfl það eru sem við er að eiga. „Ég og við í meirihluta fjárlaganefndar sáum strax á upphafstíma okkar í nefndinni að reksturinn var í molum í báðum tilvikum en gátum lítið gert þar sem um ohf væri að ræða. E-flokkurinn, sem er aldrei í framboði og er aldrei kosinn = embættismannaflokkurinn.“Grímulaust skálkaskjólOhf-er sem sagt grímulaust skálkaskjól fyrir sukkið og pilsfaldakapítalismann?„Eigum við eitthvað að ræða RÚV ohf. í þessu sambandi?“ spyr Vigdís. Ohf stendur fyrir Opinbert hlutafélag og er afbrigði af hlutafélagi sem leitt var í lög árið 2006. Um er að ræða félög sem eru alfarið í eigu hins opinbera, hvort heldur er um að ræða ríkis eða sveitarfélaga eða bæði. Tilgangur fyrirkomulagsins var að með því mætti bæta aðgengi almennings og annara um hlutafélög sem hið opinbera átti en hið þveröfuga hefur í raun gerst. Hin opinberu fyrirtæki vísa jafnan til samkeppnissjónarmiða og vilja helst sem minnstar upplýsingar veita.
Íslandspóstur Stjórnsýsla Viðskipti WOW Air Tengdar fréttir Íslenskt eftirlit einkennist af hálfkáki Nefndarmaður í fjárlaganefnd segir eftirlitsstofnanir á Íslandi of ragar við að segja hlutina eins og þeir eru og skýr fyrirmæli skorti. Skýrsla Ríkisendurskoðunar um Íslandspóst var birt í gær. 26. júní 2019 08:00 Neituðu að hlutast til um ákvarðanir Isavia Tveimur dögum áður en WOW fór í þrot höfnuðu fulltrúar þriggja ráðuneyta óskum stjórnar WOW um að "hlutast til um“ að Isavia félli frá heimild til að kyrrsetja leiguþotur. Átti sú ákvörðun að gilda í næstu þrjátíu daga 2. júlí 2019 07:15 Fátt fær stöðvað illa rekin ríkisfyrirtæki BSRB, samtök opinberra starfsmanna, börðust kröftuglega fyrir þá félagsmenn sem starfa hjá Íslandspósti á dögunum þegar mótmælt var einkavæðingu ríkisfyrirtækisins. 3. júlí 2019 07:00 Stefna Isavia og vilja lægri greiðslur Kynnisferðir vilja að greiðslur þeirra til Isavia verði lækkaðar vegna ákvörðunar ríkisfyrirtækisins um að stöðva tímabundið gjaldtöku á fjarstæðum við Keflavíkurflugvöll. Hafi leitt til mismununar og röskunar á samkeppni. 3. júlí 2019 07:00 Isavia gerir ráð fyrir verulegri fækkun farþega Farþegum mun væntanlega fækka um 388 þúsund milli ára. 7. júní 2019 14:12 Segir fullyrðingar sínar um fall WOW air standa óhaggaðar Stefán Einar Stefánsson, fréttastjóri viðskipta á Morgunblaðinu og höfundur bókar um fall WOW air, segir svör Skúla Mogensen um fullyrðingar sem birtust í bókinni einungis sýna fram á mikilvægi bókarinnar. 10. júní 2019 13:51 Úttekt gerð á stjórnsýslu vegna WOW Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis ákvað í gær að óska eftir skýrslu frá ríkisendurskoðanda um aðkomu Samgöngustofu og Isavia ohf. að starfsemi og rekstri WOW air í aðdraganda og í kjölfar gjaldþrots félagsins. 7. júní 2019 06:15 Einkavæðing Íslandspósts ekki valkostur sem Katrín sér fyrir sér Forsætisráðherra hugnast ekki hugmyndir um einkavæðingu Íslandspósts. 27. júní 2019 16:50 Mest lesið Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Munaði sex atkvæðum Erlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Innlent Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Erlent Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Innlent Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Fleiri fréttir Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Sjá meira
Íslenskt eftirlit einkennist af hálfkáki Nefndarmaður í fjárlaganefnd segir eftirlitsstofnanir á Íslandi of ragar við að segja hlutina eins og þeir eru og skýr fyrirmæli skorti. Skýrsla Ríkisendurskoðunar um Íslandspóst var birt í gær. 26. júní 2019 08:00
Neituðu að hlutast til um ákvarðanir Isavia Tveimur dögum áður en WOW fór í þrot höfnuðu fulltrúar þriggja ráðuneyta óskum stjórnar WOW um að "hlutast til um“ að Isavia félli frá heimild til að kyrrsetja leiguþotur. Átti sú ákvörðun að gilda í næstu þrjátíu daga 2. júlí 2019 07:15
Fátt fær stöðvað illa rekin ríkisfyrirtæki BSRB, samtök opinberra starfsmanna, börðust kröftuglega fyrir þá félagsmenn sem starfa hjá Íslandspósti á dögunum þegar mótmælt var einkavæðingu ríkisfyrirtækisins. 3. júlí 2019 07:00
Stefna Isavia og vilja lægri greiðslur Kynnisferðir vilja að greiðslur þeirra til Isavia verði lækkaðar vegna ákvörðunar ríkisfyrirtækisins um að stöðva tímabundið gjaldtöku á fjarstæðum við Keflavíkurflugvöll. Hafi leitt til mismununar og röskunar á samkeppni. 3. júlí 2019 07:00
Isavia gerir ráð fyrir verulegri fækkun farþega Farþegum mun væntanlega fækka um 388 þúsund milli ára. 7. júní 2019 14:12
Segir fullyrðingar sínar um fall WOW air standa óhaggaðar Stefán Einar Stefánsson, fréttastjóri viðskipta á Morgunblaðinu og höfundur bókar um fall WOW air, segir svör Skúla Mogensen um fullyrðingar sem birtust í bókinni einungis sýna fram á mikilvægi bókarinnar. 10. júní 2019 13:51
Úttekt gerð á stjórnsýslu vegna WOW Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis ákvað í gær að óska eftir skýrslu frá ríkisendurskoðanda um aðkomu Samgöngustofu og Isavia ohf. að starfsemi og rekstri WOW air í aðdraganda og í kjölfar gjaldþrots félagsins. 7. júní 2019 06:15
Einkavæðing Íslandspósts ekki valkostur sem Katrín sér fyrir sér Forsætisráðherra hugnast ekki hugmyndir um einkavæðingu Íslandspósts. 27. júní 2019 16:50