Derby vill Phillip Cocu sem arftaka Lampard Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 30. júní 2019 11:00 Phillip Cocu gæti komist aftur inn á vinnumarkaðinn fljótlega vísir/getty Derby County vill fá Phillip Cocu til þess að taka við stöðu knattspyrnustjóra félagsins ef, eða þegar, Frank Lampard fer á brott. Lampard mun á allra næstu dögum verða kynntur sem nýr knattspyrnustjóri Chelsea samkvæmt frétt The Times. Derby hefur haft þó nokkra daga til þess að undirbúa sig fyrir missinn leita að nýjum stjórum. Maðurinn sem virðist nú vera þeirra helsta skotmark er Hollendingurinn Cocu. Mel Morris, eigandi Derby, sagði við talkSport á dögunum að hann vildi fá inn stjóra sem líktist Lampard. „Leikstíllinn er lykilatriði, ákefðin í spilinu er lykilatriði og tengingin við stuðningsmennina er lykilatriði,“ sagði Morris. Þá vill Morris fá inn mann sem horfir einnig til akademíunnar hjá Derby og fagnar uppbyggingu innan klúbbsins. Cocu gæti passað vel inn í hugmyndafræði Derby. Hann er þekktur fyrir að lið hans séu skipulögð og hann er rólegur í sínum mannlegu samskiptum. Eitt af því sem stóð upp úr í stjóratíð hans hjá PSV var hvernig hann sótti og nýtti sér leikmenn úr akademíunni. Hjá PSV vann Cocu hollenska meistaratitilinn þrisvar á fjórum árum, þrátt fyrir að hafa minna fjármagn á milli handanna en Ajax. Hann tók Memphis Depay upp úr unglingastarfinu og gerði hann að einum eftirsóttasta unga leikmanni heims á sínum tíma. Cocu hefur verið atvinnulaus síðan í október þegar hann var látinn fara frá Fenerbahce. Enski boltinn Tengdar fréttir Terry: Fullkominn tími fyrir Frank Lampard að fara aftur heim til Chelsea John Terry, fyrrum fyrirliði Chelsea, er himinlifandi með fréttirnar af því að góðvinur hans og fyrrum liðsfélagi, Frank Lampard, sé líklega næsti knattspyrnustjóri Chelsea. 27. júní 2019 10:30 Gerrard hefur engan áhuga á að taka við af Lampard Steven Gerrard vill ekki taka við Derby County ef Frank Lampard verður knattspyrnustjóri Chelsea. Hann er einbeittur á að halda áfram starfi sínu hjá Rangers. 19. júní 2019 08:30 Derby gaf Chelsea leyfi að ræða við Lampard Chelsea er komið með leyfi frá Derby til þess að ræða við Frank Lampard um að taka við sem knattspyrnustjóri bláklæddra. 25. júní 2019 12:00 Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Sjá meira
Derby County vill fá Phillip Cocu til þess að taka við stöðu knattspyrnustjóra félagsins ef, eða þegar, Frank Lampard fer á brott. Lampard mun á allra næstu dögum verða kynntur sem nýr knattspyrnustjóri Chelsea samkvæmt frétt The Times. Derby hefur haft þó nokkra daga til þess að undirbúa sig fyrir missinn leita að nýjum stjórum. Maðurinn sem virðist nú vera þeirra helsta skotmark er Hollendingurinn Cocu. Mel Morris, eigandi Derby, sagði við talkSport á dögunum að hann vildi fá inn stjóra sem líktist Lampard. „Leikstíllinn er lykilatriði, ákefðin í spilinu er lykilatriði og tengingin við stuðningsmennina er lykilatriði,“ sagði Morris. Þá vill Morris fá inn mann sem horfir einnig til akademíunnar hjá Derby og fagnar uppbyggingu innan klúbbsins. Cocu gæti passað vel inn í hugmyndafræði Derby. Hann er þekktur fyrir að lið hans séu skipulögð og hann er rólegur í sínum mannlegu samskiptum. Eitt af því sem stóð upp úr í stjóratíð hans hjá PSV var hvernig hann sótti og nýtti sér leikmenn úr akademíunni. Hjá PSV vann Cocu hollenska meistaratitilinn þrisvar á fjórum árum, þrátt fyrir að hafa minna fjármagn á milli handanna en Ajax. Hann tók Memphis Depay upp úr unglingastarfinu og gerði hann að einum eftirsóttasta unga leikmanni heims á sínum tíma. Cocu hefur verið atvinnulaus síðan í október þegar hann var látinn fara frá Fenerbahce.
Enski boltinn Tengdar fréttir Terry: Fullkominn tími fyrir Frank Lampard að fara aftur heim til Chelsea John Terry, fyrrum fyrirliði Chelsea, er himinlifandi með fréttirnar af því að góðvinur hans og fyrrum liðsfélagi, Frank Lampard, sé líklega næsti knattspyrnustjóri Chelsea. 27. júní 2019 10:30 Gerrard hefur engan áhuga á að taka við af Lampard Steven Gerrard vill ekki taka við Derby County ef Frank Lampard verður knattspyrnustjóri Chelsea. Hann er einbeittur á að halda áfram starfi sínu hjá Rangers. 19. júní 2019 08:30 Derby gaf Chelsea leyfi að ræða við Lampard Chelsea er komið með leyfi frá Derby til þess að ræða við Frank Lampard um að taka við sem knattspyrnustjóri bláklæddra. 25. júní 2019 12:00 Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Sjá meira
Terry: Fullkominn tími fyrir Frank Lampard að fara aftur heim til Chelsea John Terry, fyrrum fyrirliði Chelsea, er himinlifandi með fréttirnar af því að góðvinur hans og fyrrum liðsfélagi, Frank Lampard, sé líklega næsti knattspyrnustjóri Chelsea. 27. júní 2019 10:30
Gerrard hefur engan áhuga á að taka við af Lampard Steven Gerrard vill ekki taka við Derby County ef Frank Lampard verður knattspyrnustjóri Chelsea. Hann er einbeittur á að halda áfram starfi sínu hjá Rangers. 19. júní 2019 08:30
Derby gaf Chelsea leyfi að ræða við Lampard Chelsea er komið með leyfi frá Derby til þess að ræða við Frank Lampard um að taka við sem knattspyrnustjóri bláklæddra. 25. júní 2019 12:00