Ágúst: Extra sætt að skora á móti KA Arnar Geir Halldórsson skrifar 23. júní 2019 20:31 Ágúst Eðvald skoraði úr vítaspyrnu í dag. Vísir/Daníel Þór Ágúst Eðvald Hlynsson var maður leiksins þegar Víkingur vann 3-4 sigur á KA í 9.umferð Pepsi-Max deildarinnar á Akureyrarvelli í dag. „Ég er gríðarlega sáttur að taka þrjú stig í dag. Við erum búnir að vinna tvo leiki í röð núna og það er bara ógeðslega gaman,“ sagði Ágúst í leikslok. Ágúst kóronaði góðan leik sinn með því að skora mark úr vítaspyrnu og reyndist það vera markið sem skildi liðin að, að lokum. Ágúst ólst upp hjá erkifjendum KA í Þór og hann sagði í ljósi þess það hafa verið sérstaklega sætt að ná að skora í dag. „Ég er náttúrulega Þórsari og það er extra sætt að skora á móti KA. Ég ætlaði mér að skora í dag. [Guðmundur] Andri fiskaði vítið og ég hélt að hann ætlaði að taka það en hann gaf mér þetta og það er bara gaman.“ Sigurinn lyftir Víkingum upp í 9. sæti deildarinnar en þetta var annar sigur liðsins í röð. „Ég er mjög sáttur með spilamennskuna. Það gefur okkur aukakraft að vinna tvo leiki í röð. Þetta lítur bara vel út núna,“ sagði Ágúst. Þetta hefur verið góð vika fyrir Víkinga því á dögunum var gengið frá því að landsliðsmaðurinn Kári Árnason mun leika með liðinu frá og með 1.júlí næstkomandi. „Það verður geðveikt að fá Kára inn í vörnina. Við erum ekki með slæma vörn fyrir og það er algjör liðsstyrkur að fá Kára heim. Það verður frábært að fá að spila með honum,“ sagði Ágúst að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA 3-4 Víkingur | Víkingssigur í sjö marka leik á Akureyri Sjö mörk voru skoruð þegar KA og Víkingur mættust í 9.umferð Pepsi-Max deildar karla. 23. júní 2019 20:00 Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ Fótbolti „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ Fótbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Sjá meira
Ágúst Eðvald Hlynsson var maður leiksins þegar Víkingur vann 3-4 sigur á KA í 9.umferð Pepsi-Max deildarinnar á Akureyrarvelli í dag. „Ég er gríðarlega sáttur að taka þrjú stig í dag. Við erum búnir að vinna tvo leiki í röð núna og það er bara ógeðslega gaman,“ sagði Ágúst í leikslok. Ágúst kóronaði góðan leik sinn með því að skora mark úr vítaspyrnu og reyndist það vera markið sem skildi liðin að, að lokum. Ágúst ólst upp hjá erkifjendum KA í Þór og hann sagði í ljósi þess það hafa verið sérstaklega sætt að ná að skora í dag. „Ég er náttúrulega Þórsari og það er extra sætt að skora á móti KA. Ég ætlaði mér að skora í dag. [Guðmundur] Andri fiskaði vítið og ég hélt að hann ætlaði að taka það en hann gaf mér þetta og það er bara gaman.“ Sigurinn lyftir Víkingum upp í 9. sæti deildarinnar en þetta var annar sigur liðsins í röð. „Ég er mjög sáttur með spilamennskuna. Það gefur okkur aukakraft að vinna tvo leiki í röð. Þetta lítur bara vel út núna,“ sagði Ágúst. Þetta hefur verið góð vika fyrir Víkinga því á dögunum var gengið frá því að landsliðsmaðurinn Kári Árnason mun leika með liðinu frá og með 1.júlí næstkomandi. „Það verður geðveikt að fá Kára inn í vörnina. Við erum ekki með slæma vörn fyrir og það er algjör liðsstyrkur að fá Kára heim. Það verður frábært að fá að spila með honum,“ sagði Ágúst að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA 3-4 Víkingur | Víkingssigur í sjö marka leik á Akureyri Sjö mörk voru skoruð þegar KA og Víkingur mættust í 9.umferð Pepsi-Max deildar karla. 23. júní 2019 20:00 Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ Fótbolti „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ Fótbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA 3-4 Víkingur | Víkingssigur í sjö marka leik á Akureyri Sjö mörk voru skoruð þegar KA og Víkingur mættust í 9.umferð Pepsi-Max deildar karla. 23. júní 2019 20:00