Ágúst: Extra sætt að skora á móti KA Arnar Geir Halldórsson skrifar 23. júní 2019 20:31 Ágúst Eðvald skoraði úr vítaspyrnu í dag. Vísir/Daníel Þór Ágúst Eðvald Hlynsson var maður leiksins þegar Víkingur vann 3-4 sigur á KA í 9.umferð Pepsi-Max deildarinnar á Akureyrarvelli í dag. „Ég er gríðarlega sáttur að taka þrjú stig í dag. Við erum búnir að vinna tvo leiki í röð núna og það er bara ógeðslega gaman,“ sagði Ágúst í leikslok. Ágúst kóronaði góðan leik sinn með því að skora mark úr vítaspyrnu og reyndist það vera markið sem skildi liðin að, að lokum. Ágúst ólst upp hjá erkifjendum KA í Þór og hann sagði í ljósi þess það hafa verið sérstaklega sætt að ná að skora í dag. „Ég er náttúrulega Þórsari og það er extra sætt að skora á móti KA. Ég ætlaði mér að skora í dag. [Guðmundur] Andri fiskaði vítið og ég hélt að hann ætlaði að taka það en hann gaf mér þetta og það er bara gaman.“ Sigurinn lyftir Víkingum upp í 9. sæti deildarinnar en þetta var annar sigur liðsins í röð. „Ég er mjög sáttur með spilamennskuna. Það gefur okkur aukakraft að vinna tvo leiki í röð. Þetta lítur bara vel út núna,“ sagði Ágúst. Þetta hefur verið góð vika fyrir Víkinga því á dögunum var gengið frá því að landsliðsmaðurinn Kári Árnason mun leika með liðinu frá og með 1.júlí næstkomandi. „Það verður geðveikt að fá Kára inn í vörnina. Við erum ekki með slæma vörn fyrir og það er algjör liðsstyrkur að fá Kára heim. Það verður frábært að fá að spila með honum,“ sagði Ágúst að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA 3-4 Víkingur | Víkingssigur í sjö marka leik á Akureyri Sjö mörk voru skoruð þegar KA og Víkingur mættust í 9.umferð Pepsi-Max deildar karla. 23. júní 2019 20:00 Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Fótbolti Fleiri fréttir Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Sjá meira
Ágúst Eðvald Hlynsson var maður leiksins þegar Víkingur vann 3-4 sigur á KA í 9.umferð Pepsi-Max deildarinnar á Akureyrarvelli í dag. „Ég er gríðarlega sáttur að taka þrjú stig í dag. Við erum búnir að vinna tvo leiki í röð núna og það er bara ógeðslega gaman,“ sagði Ágúst í leikslok. Ágúst kóronaði góðan leik sinn með því að skora mark úr vítaspyrnu og reyndist það vera markið sem skildi liðin að, að lokum. Ágúst ólst upp hjá erkifjendum KA í Þór og hann sagði í ljósi þess það hafa verið sérstaklega sætt að ná að skora í dag. „Ég er náttúrulega Þórsari og það er extra sætt að skora á móti KA. Ég ætlaði mér að skora í dag. [Guðmundur] Andri fiskaði vítið og ég hélt að hann ætlaði að taka það en hann gaf mér þetta og það er bara gaman.“ Sigurinn lyftir Víkingum upp í 9. sæti deildarinnar en þetta var annar sigur liðsins í röð. „Ég er mjög sáttur með spilamennskuna. Það gefur okkur aukakraft að vinna tvo leiki í röð. Þetta lítur bara vel út núna,“ sagði Ágúst. Þetta hefur verið góð vika fyrir Víkinga því á dögunum var gengið frá því að landsliðsmaðurinn Kári Árnason mun leika með liðinu frá og með 1.júlí næstkomandi. „Það verður geðveikt að fá Kára inn í vörnina. Við erum ekki með slæma vörn fyrir og það er algjör liðsstyrkur að fá Kára heim. Það verður frábært að fá að spila með honum,“ sagði Ágúst að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA 3-4 Víkingur | Víkingssigur í sjö marka leik á Akureyri Sjö mörk voru skoruð þegar KA og Víkingur mættust í 9.umferð Pepsi-Max deildar karla. 23. júní 2019 20:00 Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Fótbolti Fleiri fréttir Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA 3-4 Víkingur | Víkingssigur í sjö marka leik á Akureyri Sjö mörk voru skoruð þegar KA og Víkingur mættust í 9.umferð Pepsi-Max deildar karla. 23. júní 2019 20:00