Leggja til að Columbine-skólinn verði rifinn Atli Ísleifsson skrifar 7. júní 2019 12:03 Eric Harris og Dylan Klebold drápu tólf nemendur og einn kennara í árásinni 20. apríl 1999 áður en þeir sviptu sig lífi Getty Skólayfirvöld í Jefferson-sýslu í Colorado hafa lagt til að Columbine-skólinn í bænum Littleton, þar sem fjöldi fólks dó í skotárás tveggja nemenda fyrir tuttugu árum, verði rifinn og nýr skóli byggður í staðinn. Þetta skuli gert til að koma í veg fyrir „sjúklega hrifningu“ margra á blóðbaðinu sem þar átti sér stað í aprílmánuði 1999. Jason Glass, fulltrúi skólayfirvalda, segir í bréfi til foreldra barna við skólann að árásin hafi veitt mörgum „hryllilegan innblástur“. Þannig reyni hundruð manna, sem ekki tengjast skólanum, að komast inn í skólann á hverju ári og hafi fjöldinn aldrei verið meiri en á síðustu ellefu mánuðum. Í bréfi sínu minnist Glass sérstaklega á hina átján ára Sol Pais, sem ferðaðist sérstaklega frá Flórida til Colorado í apríl og hafði í hótunum áður en hún svipti sig lífi. Vitað var að hún var heltekin af skotárásinni árið 1999.Ný bygging reist nokkru vestar Tillögur yfirvalda ganga út á að rífa núverandi skólabyggingu og byggja nýja nokkru vestar. Þó skuli halda nafni skólans, einkennislitum og lukkudýri. Eric Harris og Dylan Klebold drápu tólf nemendur og einn kennara í árásinni 20. apríl 1999 áður en þeir sviptu sig lífi. Á þeim tíma var þetta mannskæðasta árásin sem gerð hafði verið í skóla í sögu Bandaríkjanna. Vitað er að í seinni tíð hefur árásin veitt öðrum innblástur til að framkvæma árásir í skóla. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Viðbúnaður í Columbine-skólanum vegna ógnar tuttugu árum eftir fjöldamorðið Alríkislögreglan er sögð leita átján ára gamallar stúlku sem hafi sent inn hótanir sem beindust að skólanum sem var vettvangur fjöldamorðs fyrir tuttugu árum. 16. apríl 2019 23:02 Kona heltekin af fjöldamorðinu í Columbine-skólanum fannst látin Bandaríska alríkislögreglan FBI hafði konuna grunaða um að ætla sér að líkja eftir fjöldamorðið í Columbine-framhaldsskólanum í Colorado. 17. apríl 2019 18:21 Einn eftirlifenda Columbine-fjöldamorðanna látinn Austin Eubanks fannst látinn að heimili sínu í gær, 37 ára að aldri. 19. maí 2019 22:32 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Fleiri fréttir Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Sjá meira
Skólayfirvöld í Jefferson-sýslu í Colorado hafa lagt til að Columbine-skólinn í bænum Littleton, þar sem fjöldi fólks dó í skotárás tveggja nemenda fyrir tuttugu árum, verði rifinn og nýr skóli byggður í staðinn. Þetta skuli gert til að koma í veg fyrir „sjúklega hrifningu“ margra á blóðbaðinu sem þar átti sér stað í aprílmánuði 1999. Jason Glass, fulltrúi skólayfirvalda, segir í bréfi til foreldra barna við skólann að árásin hafi veitt mörgum „hryllilegan innblástur“. Þannig reyni hundruð manna, sem ekki tengjast skólanum, að komast inn í skólann á hverju ári og hafi fjöldinn aldrei verið meiri en á síðustu ellefu mánuðum. Í bréfi sínu minnist Glass sérstaklega á hina átján ára Sol Pais, sem ferðaðist sérstaklega frá Flórida til Colorado í apríl og hafði í hótunum áður en hún svipti sig lífi. Vitað var að hún var heltekin af skotárásinni árið 1999.Ný bygging reist nokkru vestar Tillögur yfirvalda ganga út á að rífa núverandi skólabyggingu og byggja nýja nokkru vestar. Þó skuli halda nafni skólans, einkennislitum og lukkudýri. Eric Harris og Dylan Klebold drápu tólf nemendur og einn kennara í árásinni 20. apríl 1999 áður en þeir sviptu sig lífi. Á þeim tíma var þetta mannskæðasta árásin sem gerð hafði verið í skóla í sögu Bandaríkjanna. Vitað er að í seinni tíð hefur árásin veitt öðrum innblástur til að framkvæma árásir í skóla.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Viðbúnaður í Columbine-skólanum vegna ógnar tuttugu árum eftir fjöldamorðið Alríkislögreglan er sögð leita átján ára gamallar stúlku sem hafi sent inn hótanir sem beindust að skólanum sem var vettvangur fjöldamorðs fyrir tuttugu árum. 16. apríl 2019 23:02 Kona heltekin af fjöldamorðinu í Columbine-skólanum fannst látin Bandaríska alríkislögreglan FBI hafði konuna grunaða um að ætla sér að líkja eftir fjöldamorðið í Columbine-framhaldsskólanum í Colorado. 17. apríl 2019 18:21 Einn eftirlifenda Columbine-fjöldamorðanna látinn Austin Eubanks fannst látinn að heimili sínu í gær, 37 ára að aldri. 19. maí 2019 22:32 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Fleiri fréttir Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Sjá meira
Viðbúnaður í Columbine-skólanum vegna ógnar tuttugu árum eftir fjöldamorðið Alríkislögreglan er sögð leita átján ára gamallar stúlku sem hafi sent inn hótanir sem beindust að skólanum sem var vettvangur fjöldamorðs fyrir tuttugu árum. 16. apríl 2019 23:02
Kona heltekin af fjöldamorðinu í Columbine-skólanum fannst látin Bandaríska alríkislögreglan FBI hafði konuna grunaða um að ætla sér að líkja eftir fjöldamorðið í Columbine-framhaldsskólanum í Colorado. 17. apríl 2019 18:21
Einn eftirlifenda Columbine-fjöldamorðanna látinn Austin Eubanks fannst látinn að heimili sínu í gær, 37 ára að aldri. 19. maí 2019 22:32