Fullt af leikmönnum í ensku úrvalsdeildinni eru samningslausir eða á förum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. maí 2019 09:30 Aron Einar Gunnarsson kvaddi Cardiff City með sigri á Manchester United á Old Trafford. Getty/Stu Forster Íslenski landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson er ekki eini leikmaðurinn í ensku úrvalsdeildinni sem er að renna út á samning í sumar. Aron Einar hefur ákveðið að kveðja Cardiff City og enska boltann og er á leiðinni til Al-Arabi í Katar. Menn eins og Olivier Giroud hjá Chelsea, Daniel Sturridge hjá Liverpool og Nacho Monreal hjá Arsenal eru allir í sömu stöðu og landsliðsfyrirliðinn. Það er þó búist við að Olivier Giroud framlengi við Chelsea en ekki eins ljóst hvað hinir gera. Það verða miklar breytingar hjá Manchester United og þegar ljóst að þeir Ander Herrera og Antonio Valencia eru á förum. Þá er Juan Mata með lausan samning.Some big names on here. All the Premier League players out of contract this summer.https://t.co/fZfAivdzGCpic.twitter.com/CS4wIvc5dr — BBC Sport (@BBCSport) May 20, 2019Breska ríkisútvarpið hefur tekið það saman á heimasíðu sinni hvaða leikmenn eru að verða samningslausir hjá liðunum í ensku úrvalsdeildinni og er það athyglisverður listi. Hér fyrir neðan má sjá þennan lista.Arsenal Á förum: Danny Welbeck, Aaron Ramsey (til Juventus), Petr Cech (að hætta) Samningslausir: Stephan Lichtsteiner, Nacho MonrealBournemouth Samningslausir: Artur BorucBrighton Á förum: Bruno (að hætta)Burnley Á förum: Stephen Ward, Anders Lindegaard Samningslausir: Peter Crouch@ronnimall#CityAsOnepic.twitter.com/fcXFph0oBu — Cardiff City FC (@CardiffCityFC) May 12, 2019Cardiff Á förum: Aron Einar Gunnarsson (Al-Arabi) Samningslausir: Bruno Ecuele Manga, Stuart O'Keefe, Jazz Richards, Kadeem Harris, Brian Murphy, Loic DamourChelsea Á förum: Gary Cahill Samningslausir: Olivier Giroud, Willy Caballero, Rob GreenCrystal Palace Á förum: Jason Puncheon, Julian Speroni Samningslausir: Bakary Sako, Pape SouareEverton Samningslausir: Leighton Baines, Phil JagielkaFulham Á förum: Ryan Babel, Lazar MarkovicHuddersfield Á förum: Jonas Lossl, Danny Williams, Laurent Depoitre, Erik Durm, Jack PayneLeicester Á förum: Shinji Okazaki, Danny SimpsonLiverpool Samningslausir: Daniel Sturridge, Alberto Moreno1⃣1⃣ years 12 trophies One last goodbye Tissues at the ready https://t.co/kjyROjG37A#MCFCpic.twitter.com/RU2JmpFbBg — BBC Sport (@BBCSport) May 21, 2019Manchester City Á förum: Vincent Kompany (Anderlecht)Manchester United Á förum: Ander Herrera, Antonio Valencia Samningslausir: Juan MataNewcastle Samningslausir: Mohamed DiameSouthampton Á förum: Steven Davis (Rangers)Tottenham Samningslausir: Fernando Llorente, Michel VormWatford Samningslausir: Miguel Britos, Heurelho Gomes (líklega að hætta), Tommie HobanWest Ham Samningslausir: Andy Carroll, Samir Nasri, AdrianWolverhampton Enginn Enski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Fleiri fréttir David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Sjá meira
Íslenski landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson er ekki eini leikmaðurinn í ensku úrvalsdeildinni sem er að renna út á samning í sumar. Aron Einar hefur ákveðið að kveðja Cardiff City og enska boltann og er á leiðinni til Al-Arabi í Katar. Menn eins og Olivier Giroud hjá Chelsea, Daniel Sturridge hjá Liverpool og Nacho Monreal hjá Arsenal eru allir í sömu stöðu og landsliðsfyrirliðinn. Það er þó búist við að Olivier Giroud framlengi við Chelsea en ekki eins ljóst hvað hinir gera. Það verða miklar breytingar hjá Manchester United og þegar ljóst að þeir Ander Herrera og Antonio Valencia eru á förum. Þá er Juan Mata með lausan samning.Some big names on here. All the Premier League players out of contract this summer.https://t.co/fZfAivdzGCpic.twitter.com/CS4wIvc5dr — BBC Sport (@BBCSport) May 20, 2019Breska ríkisútvarpið hefur tekið það saman á heimasíðu sinni hvaða leikmenn eru að verða samningslausir hjá liðunum í ensku úrvalsdeildinni og er það athyglisverður listi. Hér fyrir neðan má sjá þennan lista.Arsenal Á förum: Danny Welbeck, Aaron Ramsey (til Juventus), Petr Cech (að hætta) Samningslausir: Stephan Lichtsteiner, Nacho MonrealBournemouth Samningslausir: Artur BorucBrighton Á förum: Bruno (að hætta)Burnley Á förum: Stephen Ward, Anders Lindegaard Samningslausir: Peter Crouch@ronnimall#CityAsOnepic.twitter.com/fcXFph0oBu — Cardiff City FC (@CardiffCityFC) May 12, 2019Cardiff Á förum: Aron Einar Gunnarsson (Al-Arabi) Samningslausir: Bruno Ecuele Manga, Stuart O'Keefe, Jazz Richards, Kadeem Harris, Brian Murphy, Loic DamourChelsea Á förum: Gary Cahill Samningslausir: Olivier Giroud, Willy Caballero, Rob GreenCrystal Palace Á förum: Jason Puncheon, Julian Speroni Samningslausir: Bakary Sako, Pape SouareEverton Samningslausir: Leighton Baines, Phil JagielkaFulham Á förum: Ryan Babel, Lazar MarkovicHuddersfield Á förum: Jonas Lossl, Danny Williams, Laurent Depoitre, Erik Durm, Jack PayneLeicester Á förum: Shinji Okazaki, Danny SimpsonLiverpool Samningslausir: Daniel Sturridge, Alberto Moreno1⃣1⃣ years 12 trophies One last goodbye Tissues at the ready https://t.co/kjyROjG37A#MCFCpic.twitter.com/RU2JmpFbBg — BBC Sport (@BBCSport) May 21, 2019Manchester City Á förum: Vincent Kompany (Anderlecht)Manchester United Á förum: Ander Herrera, Antonio Valencia Samningslausir: Juan MataNewcastle Samningslausir: Mohamed DiameSouthampton Á förum: Steven Davis (Rangers)Tottenham Samningslausir: Fernando Llorente, Michel VormWatford Samningslausir: Miguel Britos, Heurelho Gomes (líklega að hætta), Tommie HobanWest Ham Samningslausir: Andy Carroll, Samir Nasri, AdrianWolverhampton Enginn
Enski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Fleiri fréttir David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Sjá meira