Fullt af leikmönnum í ensku úrvalsdeildinni eru samningslausir eða á förum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. maí 2019 09:30 Aron Einar Gunnarsson kvaddi Cardiff City með sigri á Manchester United á Old Trafford. Getty/Stu Forster Íslenski landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson er ekki eini leikmaðurinn í ensku úrvalsdeildinni sem er að renna út á samning í sumar. Aron Einar hefur ákveðið að kveðja Cardiff City og enska boltann og er á leiðinni til Al-Arabi í Katar. Menn eins og Olivier Giroud hjá Chelsea, Daniel Sturridge hjá Liverpool og Nacho Monreal hjá Arsenal eru allir í sömu stöðu og landsliðsfyrirliðinn. Það er þó búist við að Olivier Giroud framlengi við Chelsea en ekki eins ljóst hvað hinir gera. Það verða miklar breytingar hjá Manchester United og þegar ljóst að þeir Ander Herrera og Antonio Valencia eru á förum. Þá er Juan Mata með lausan samning.Some big names on here. All the Premier League players out of contract this summer.https://t.co/fZfAivdzGCpic.twitter.com/CS4wIvc5dr — BBC Sport (@BBCSport) May 20, 2019Breska ríkisútvarpið hefur tekið það saman á heimasíðu sinni hvaða leikmenn eru að verða samningslausir hjá liðunum í ensku úrvalsdeildinni og er það athyglisverður listi. Hér fyrir neðan má sjá þennan lista.Arsenal Á förum: Danny Welbeck, Aaron Ramsey (til Juventus), Petr Cech (að hætta) Samningslausir: Stephan Lichtsteiner, Nacho MonrealBournemouth Samningslausir: Artur BorucBrighton Á förum: Bruno (að hætta)Burnley Á förum: Stephen Ward, Anders Lindegaard Samningslausir: Peter Crouch@ronnimall#CityAsOnepic.twitter.com/fcXFph0oBu — Cardiff City FC (@CardiffCityFC) May 12, 2019Cardiff Á förum: Aron Einar Gunnarsson (Al-Arabi) Samningslausir: Bruno Ecuele Manga, Stuart O'Keefe, Jazz Richards, Kadeem Harris, Brian Murphy, Loic DamourChelsea Á förum: Gary Cahill Samningslausir: Olivier Giroud, Willy Caballero, Rob GreenCrystal Palace Á förum: Jason Puncheon, Julian Speroni Samningslausir: Bakary Sako, Pape SouareEverton Samningslausir: Leighton Baines, Phil JagielkaFulham Á förum: Ryan Babel, Lazar MarkovicHuddersfield Á förum: Jonas Lossl, Danny Williams, Laurent Depoitre, Erik Durm, Jack PayneLeicester Á förum: Shinji Okazaki, Danny SimpsonLiverpool Samningslausir: Daniel Sturridge, Alberto Moreno1⃣1⃣ years 12 trophies One last goodbye Tissues at the ready https://t.co/kjyROjG37A#MCFCpic.twitter.com/RU2JmpFbBg — BBC Sport (@BBCSport) May 21, 2019Manchester City Á förum: Vincent Kompany (Anderlecht)Manchester United Á förum: Ander Herrera, Antonio Valencia Samningslausir: Juan MataNewcastle Samningslausir: Mohamed DiameSouthampton Á förum: Steven Davis (Rangers)Tottenham Samningslausir: Fernando Llorente, Michel VormWatford Samningslausir: Miguel Britos, Heurelho Gomes (líklega að hætta), Tommie HobanWest Ham Samningslausir: Andy Carroll, Samir Nasri, AdrianWolverhampton Enginn Enski boltinn Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Ísland - Lúxemborg | Strákarnir verða að vinna Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Sport Fleiri fréttir Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira
Íslenski landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson er ekki eini leikmaðurinn í ensku úrvalsdeildinni sem er að renna út á samning í sumar. Aron Einar hefur ákveðið að kveðja Cardiff City og enska boltann og er á leiðinni til Al-Arabi í Katar. Menn eins og Olivier Giroud hjá Chelsea, Daniel Sturridge hjá Liverpool og Nacho Monreal hjá Arsenal eru allir í sömu stöðu og landsliðsfyrirliðinn. Það er þó búist við að Olivier Giroud framlengi við Chelsea en ekki eins ljóst hvað hinir gera. Það verða miklar breytingar hjá Manchester United og þegar ljóst að þeir Ander Herrera og Antonio Valencia eru á förum. Þá er Juan Mata með lausan samning.Some big names on here. All the Premier League players out of contract this summer.https://t.co/fZfAivdzGCpic.twitter.com/CS4wIvc5dr — BBC Sport (@BBCSport) May 20, 2019Breska ríkisútvarpið hefur tekið það saman á heimasíðu sinni hvaða leikmenn eru að verða samningslausir hjá liðunum í ensku úrvalsdeildinni og er það athyglisverður listi. Hér fyrir neðan má sjá þennan lista.Arsenal Á förum: Danny Welbeck, Aaron Ramsey (til Juventus), Petr Cech (að hætta) Samningslausir: Stephan Lichtsteiner, Nacho MonrealBournemouth Samningslausir: Artur BorucBrighton Á förum: Bruno (að hætta)Burnley Á förum: Stephen Ward, Anders Lindegaard Samningslausir: Peter Crouch@ronnimall#CityAsOnepic.twitter.com/fcXFph0oBu — Cardiff City FC (@CardiffCityFC) May 12, 2019Cardiff Á förum: Aron Einar Gunnarsson (Al-Arabi) Samningslausir: Bruno Ecuele Manga, Stuart O'Keefe, Jazz Richards, Kadeem Harris, Brian Murphy, Loic DamourChelsea Á förum: Gary Cahill Samningslausir: Olivier Giroud, Willy Caballero, Rob GreenCrystal Palace Á förum: Jason Puncheon, Julian Speroni Samningslausir: Bakary Sako, Pape SouareEverton Samningslausir: Leighton Baines, Phil JagielkaFulham Á förum: Ryan Babel, Lazar MarkovicHuddersfield Á förum: Jonas Lossl, Danny Williams, Laurent Depoitre, Erik Durm, Jack PayneLeicester Á förum: Shinji Okazaki, Danny SimpsonLiverpool Samningslausir: Daniel Sturridge, Alberto Moreno1⃣1⃣ years 12 trophies One last goodbye Tissues at the ready https://t.co/kjyROjG37A#MCFCpic.twitter.com/RU2JmpFbBg — BBC Sport (@BBCSport) May 21, 2019Manchester City Á förum: Vincent Kompany (Anderlecht)Manchester United Á förum: Ander Herrera, Antonio Valencia Samningslausir: Juan MataNewcastle Samningslausir: Mohamed DiameSouthampton Á förum: Steven Davis (Rangers)Tottenham Samningslausir: Fernando Llorente, Michel VormWatford Samningslausir: Miguel Britos, Heurelho Gomes (líklega að hætta), Tommie HobanWest Ham Samningslausir: Andy Carroll, Samir Nasri, AdrianWolverhampton Enginn
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Ísland - Lúxemborg | Strákarnir verða að vinna Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Sport Fleiri fréttir Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira