Innlent

Slökktu eld í bíl nærri Hagamelsvegi

Birgir Olgeirsson skrifar
Eldur kviknaði í bílnum þegar hann var á Vesturlandsvegi, skammt frá afleggjaranum að Hagamelsvegi.
Eldur kviknaði í bílnum þegar hann var á Vesturlandsvegi, skammt frá afleggjaranum að Hagamelsvegi. map.is

Slökkviliðsmenn frá Akranesi voru kallaðir út vegna elds í bíl sem var á Vesturlandsvegi skammt frá afleggjaranum að Hagamel. Útkallið barst á tíunda tímanum í kvöld en samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu varð engum meint af sem var í bílnum sem kviknaði í. 

Er slökkvilið enn á vettvangi þegar þetta er ritað að slökkva í glæðum.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.