Messan greinir af hverju Liverpool missti af titlinum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. maí 2019 09:00 Klopp þakkar stuðningsmönnum fyrir eftir leik í gær. vísir/getty Þrátt fyrir þriðja besta árangurinn frá upphafi í sögu ensku úrvalsdeildarinnar varð Liverpool að sætta sig við silfur og Messudrengir fóru yfir tímabil þeirra. „Liverpool leiddi mótið með sjö stigum er við fórum inn í nýtt ár. Svo kom erfiður tími hjá félaginu sem kostaði sitt,“ sagði Hjörvar Hafliðason. „Kannski bar pressan að leiða mótið þá svolítið ofurliði.“ Ríkharður Daðason tók í sama streng. „Á þessum tíma var ekki taktur í sóknarleiknum. Það var eins og allir væru meðvitaðir um að þeir væru við stýrið og það kom pínu þrýstingur. Það var eitthvað off hjá þeim á þessum tíma.“ Umræðuna má sjá hér að neðan.Klippa: Messan um Liverpool og tímabilið Enski boltinn Tengdar fréttir Stuðningsmenn fjölmenntu í Liverpool messu Ólafur Jóhann Borgþórsson, prestur í Seljakirkju, er gallharður stuðningsmaður Liverpool og bauð því stuðningsmönnum liðsins í messu í dag. 12. maí 2019 15:52 Mané skoraði tvö í sigri Liverpool Liverpool bar sigurorð á Wolves á Anfield í dag en það nægði þó ekki til þess að tryggja liðinu enska meistaratitilinn. 12. maí 2019 16:00 Twitter: Víkingaklapp Simma Vill á Anfield dugði ekki til Manchester City er enskur meistari og Twitter lét vel í sér heyra í dag. 12. maí 2019 16:09 Salah: Við berjumst aftur á næstu leiktíð Mohamed Salah var vongóður eftir síðasta leik Liverpool í ensku úrvaldeildinni og sagði að liðið muni berjast á nú um titilinn á næsta tímabili. 12. maí 2019 16:15 Van Dijk valinn sá besti Hollendingurinn valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á þessari leiktíð. 12. maí 2019 11:44 Mest lesið Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Tom Brady steyptur í brons Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Sjá meira
Þrátt fyrir þriðja besta árangurinn frá upphafi í sögu ensku úrvalsdeildarinnar varð Liverpool að sætta sig við silfur og Messudrengir fóru yfir tímabil þeirra. „Liverpool leiddi mótið með sjö stigum er við fórum inn í nýtt ár. Svo kom erfiður tími hjá félaginu sem kostaði sitt,“ sagði Hjörvar Hafliðason. „Kannski bar pressan að leiða mótið þá svolítið ofurliði.“ Ríkharður Daðason tók í sama streng. „Á þessum tíma var ekki taktur í sóknarleiknum. Það var eins og allir væru meðvitaðir um að þeir væru við stýrið og það kom pínu þrýstingur. Það var eitthvað off hjá þeim á þessum tíma.“ Umræðuna má sjá hér að neðan.Klippa: Messan um Liverpool og tímabilið
Enski boltinn Tengdar fréttir Stuðningsmenn fjölmenntu í Liverpool messu Ólafur Jóhann Borgþórsson, prestur í Seljakirkju, er gallharður stuðningsmaður Liverpool og bauð því stuðningsmönnum liðsins í messu í dag. 12. maí 2019 15:52 Mané skoraði tvö í sigri Liverpool Liverpool bar sigurorð á Wolves á Anfield í dag en það nægði þó ekki til þess að tryggja liðinu enska meistaratitilinn. 12. maí 2019 16:00 Twitter: Víkingaklapp Simma Vill á Anfield dugði ekki til Manchester City er enskur meistari og Twitter lét vel í sér heyra í dag. 12. maí 2019 16:09 Salah: Við berjumst aftur á næstu leiktíð Mohamed Salah var vongóður eftir síðasta leik Liverpool í ensku úrvaldeildinni og sagði að liðið muni berjast á nú um titilinn á næsta tímabili. 12. maí 2019 16:15 Van Dijk valinn sá besti Hollendingurinn valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á þessari leiktíð. 12. maí 2019 11:44 Mest lesið Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Tom Brady steyptur í brons Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Sjá meira
Stuðningsmenn fjölmenntu í Liverpool messu Ólafur Jóhann Borgþórsson, prestur í Seljakirkju, er gallharður stuðningsmaður Liverpool og bauð því stuðningsmönnum liðsins í messu í dag. 12. maí 2019 15:52
Mané skoraði tvö í sigri Liverpool Liverpool bar sigurorð á Wolves á Anfield í dag en það nægði þó ekki til þess að tryggja liðinu enska meistaratitilinn. 12. maí 2019 16:00
Twitter: Víkingaklapp Simma Vill á Anfield dugði ekki til Manchester City er enskur meistari og Twitter lét vel í sér heyra í dag. 12. maí 2019 16:09
Salah: Við berjumst aftur á næstu leiktíð Mohamed Salah var vongóður eftir síðasta leik Liverpool í ensku úrvaldeildinni og sagði að liðið muni berjast á nú um titilinn á næsta tímabili. 12. maí 2019 16:15
Van Dijk valinn sá besti Hollendingurinn valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á þessari leiktíð. 12. maí 2019 11:44
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti