Unglingar sem skutu skólafélaga í Colorado ákærðir Kjartan Kjartansson skrifar 15. maí 2019 21:50 Frá skólanum í Highlands Ranch þar sem skotárásin var framin fyrr í þessum mánuði. Vísir/AP Tveir unglingar sem skutu skólafélaga sinn til bana og særðu átta aðra í framhaldsskóla í Denver í Bandaríkjunum voru formlega ákærðir í dag. Dómarinn í málinu hefur úrskurðað að leynd skuli ríkja um gögn málsins. Ungmennin eru 18 og 16 ára gömul. Þau eru sökuð um að hafa hafið skothríð í tveimur kennslustofum í raungreinaskóla í Highlands Ranch í Colorado í Bandaríkjunum 7. maí. Yngri sakborningurinn skilgreinir sig sem karlmann en á dagskrá dómstólsins var hann skráður undir kvennafni, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Réttarhöldin fara fram fyrir luktum dyrum en áður en það var ákveðið kom fram að yngri sakborningurinn hefði verið ákærður fyrir morð að yfirlögðu ráði. Réttað verði yfir honum sem fullorðnum einstaklingi. Talið er að ungmennin hafi stolið skammbyssum sem þau notuðu við árásina frá foreldrum annars þeirra. Foreldrarnir hafi keypt skotvopnin löglega. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Minnst sjö skotnir í skóla í Colorado Minnst sjö eru særðir eftir að tveir aðilar hleyptu af skotum í skóla í úthverfi Denver fyrr í kvöld. 7. maí 2019 23:04 Einn látinn eftir skotárásina í Colorado Einn er látinn og átta eru særðir eftir að tveir nemendur í menntaskóla í Colorado skutu á samnemendur sína í gær. 8. maí 2019 06:33 Mest lesið Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Erlent Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Innlent Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Sjá meira
Tveir unglingar sem skutu skólafélaga sinn til bana og særðu átta aðra í framhaldsskóla í Denver í Bandaríkjunum voru formlega ákærðir í dag. Dómarinn í málinu hefur úrskurðað að leynd skuli ríkja um gögn málsins. Ungmennin eru 18 og 16 ára gömul. Þau eru sökuð um að hafa hafið skothríð í tveimur kennslustofum í raungreinaskóla í Highlands Ranch í Colorado í Bandaríkjunum 7. maí. Yngri sakborningurinn skilgreinir sig sem karlmann en á dagskrá dómstólsins var hann skráður undir kvennafni, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Réttarhöldin fara fram fyrir luktum dyrum en áður en það var ákveðið kom fram að yngri sakborningurinn hefði verið ákærður fyrir morð að yfirlögðu ráði. Réttað verði yfir honum sem fullorðnum einstaklingi. Talið er að ungmennin hafi stolið skammbyssum sem þau notuðu við árásina frá foreldrum annars þeirra. Foreldrarnir hafi keypt skotvopnin löglega.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Minnst sjö skotnir í skóla í Colorado Minnst sjö eru særðir eftir að tveir aðilar hleyptu af skotum í skóla í úthverfi Denver fyrr í kvöld. 7. maí 2019 23:04 Einn látinn eftir skotárásina í Colorado Einn er látinn og átta eru særðir eftir að tveir nemendur í menntaskóla í Colorado skutu á samnemendur sína í gær. 8. maí 2019 06:33 Mest lesið Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Erlent Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Innlent Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Sjá meira
Minnst sjö skotnir í skóla í Colorado Minnst sjö eru særðir eftir að tveir aðilar hleyptu af skotum í skóla í úthverfi Denver fyrr í kvöld. 7. maí 2019 23:04
Einn látinn eftir skotárásina í Colorado Einn er látinn og átta eru særðir eftir að tveir nemendur í menntaskóla í Colorado skutu á samnemendur sína í gær. 8. maí 2019 06:33