Umhverfis- og efnahagsmál í brennidepli í aðdraganda kosninga í Ástralíu Atli Ísleifsson skrifar 17. maí 2019 11:17 Bill Shorten og Scott Morrison í kappræðum í aðdraganda kosninganna. Getty Verkamannaflokkurinn í Ástralíu mælist með naumt forskot í skoðanakönnunum, degi fyrir þingkosningarnar þar í landi. Umhverfismál og efnahagsmál hafa verið mest áberandi í kosningabaráttunni. Scott Morrison, forsætisráðherra Ástralíu, hefur verið gagnrýndur fyrir að vera of vilhallur í garð koliðnaðar og þá hafa andstæðingar Bill Shorten, leiðtoga Verkamannaflokksins, sakað hann um vera ekki treystandi til að fara með fjármál landsins. Skoðanakönnun Sydney Morning Herald og The Age bendir til að Verkamannaflokkurinn fái 51 prósent fylgi, og Frjálslyndi flokkur Morrison og stuðningsflokkar hans 49 prósent. Er því búist við að naumt verði á munum þó að forysta Verkamannaflokksins hafi verið nokkuð stöðug í könnunum. Í kosningabaráttunni hefur spjótunum verið beint að Morrison þar sem hann hefur átt í vandræðum með að útskýra hvernig Ástralía skuli standa við skuldbindingar sínar í loftslagsmálum, en Ástralir glíma reglulega við bæði þurrka og mikil flóð. Hefur Morrison ekki viljað draga úr vægi kols þegar kemur að orkugjöfum framtíðarinnar í Ástralíu, en kolaiðnaðurinn er rótgróinn í Ástralíu og mikilvæg útflutningsvara fyrir Ástrali. Andstæðingar Shorten hafa fyrst og fremst sagt að honum sé ekki treystandi til að stýra efnahag landsins og segist Morrison geta heitið áframhaldandi blómstrandi efnahag eftir sex ára hægristjórn. Hefur Morrison verið duglegur að notast við frasann „A bill you can‘t afford“ (í Bill/reikningur sem þið hafið ekki efni á), þar sem hann vísar í fornafn andstæðings síns. Ástralía Mest lesið Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Erlent Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Innlent Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast Sjá meira
Verkamannaflokkurinn í Ástralíu mælist með naumt forskot í skoðanakönnunum, degi fyrir þingkosningarnar þar í landi. Umhverfismál og efnahagsmál hafa verið mest áberandi í kosningabaráttunni. Scott Morrison, forsætisráðherra Ástralíu, hefur verið gagnrýndur fyrir að vera of vilhallur í garð koliðnaðar og þá hafa andstæðingar Bill Shorten, leiðtoga Verkamannaflokksins, sakað hann um vera ekki treystandi til að fara með fjármál landsins. Skoðanakönnun Sydney Morning Herald og The Age bendir til að Verkamannaflokkurinn fái 51 prósent fylgi, og Frjálslyndi flokkur Morrison og stuðningsflokkar hans 49 prósent. Er því búist við að naumt verði á munum þó að forysta Verkamannaflokksins hafi verið nokkuð stöðug í könnunum. Í kosningabaráttunni hefur spjótunum verið beint að Morrison þar sem hann hefur átt í vandræðum með að útskýra hvernig Ástralía skuli standa við skuldbindingar sínar í loftslagsmálum, en Ástralir glíma reglulega við bæði þurrka og mikil flóð. Hefur Morrison ekki viljað draga úr vægi kols þegar kemur að orkugjöfum framtíðarinnar í Ástralíu, en kolaiðnaðurinn er rótgróinn í Ástralíu og mikilvæg útflutningsvara fyrir Ástrali. Andstæðingar Shorten hafa fyrst og fremst sagt að honum sé ekki treystandi til að stýra efnahag landsins og segist Morrison geta heitið áframhaldandi blómstrandi efnahag eftir sex ára hægristjórn. Hefur Morrison verið duglegur að notast við frasann „A bill you can‘t afford“ (í Bill/reikningur sem þið hafið ekki efni á), þar sem hann vísar í fornafn andstæðings síns.
Ástralía Mest lesið Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Erlent Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Innlent Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast Sjá meira