Umhverfis- og efnahagsmál í brennidepli í aðdraganda kosninga í Ástralíu Atli Ísleifsson skrifar 17. maí 2019 11:17 Bill Shorten og Scott Morrison í kappræðum í aðdraganda kosninganna. Getty Verkamannaflokkurinn í Ástralíu mælist með naumt forskot í skoðanakönnunum, degi fyrir þingkosningarnar þar í landi. Umhverfismál og efnahagsmál hafa verið mest áberandi í kosningabaráttunni. Scott Morrison, forsætisráðherra Ástralíu, hefur verið gagnrýndur fyrir að vera of vilhallur í garð koliðnaðar og þá hafa andstæðingar Bill Shorten, leiðtoga Verkamannaflokksins, sakað hann um vera ekki treystandi til að fara með fjármál landsins. Skoðanakönnun Sydney Morning Herald og The Age bendir til að Verkamannaflokkurinn fái 51 prósent fylgi, og Frjálslyndi flokkur Morrison og stuðningsflokkar hans 49 prósent. Er því búist við að naumt verði á munum þó að forysta Verkamannaflokksins hafi verið nokkuð stöðug í könnunum. Í kosningabaráttunni hefur spjótunum verið beint að Morrison þar sem hann hefur átt í vandræðum með að útskýra hvernig Ástralía skuli standa við skuldbindingar sínar í loftslagsmálum, en Ástralir glíma reglulega við bæði þurrka og mikil flóð. Hefur Morrison ekki viljað draga úr vægi kols þegar kemur að orkugjöfum framtíðarinnar í Ástralíu, en kolaiðnaðurinn er rótgróinn í Ástralíu og mikilvæg útflutningsvara fyrir Ástrali. Andstæðingar Shorten hafa fyrst og fremst sagt að honum sé ekki treystandi til að stýra efnahag landsins og segist Morrison geta heitið áframhaldandi blómstrandi efnahag eftir sex ára hægristjórn. Hefur Morrison verið duglegur að notast við frasann „A bill you can‘t afford“ (í Bill/reikningur sem þið hafið ekki efni á), þar sem hann vísar í fornafn andstæðings síns. Ástralía Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Erlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots Innlent Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Sjá meira
Verkamannaflokkurinn í Ástralíu mælist með naumt forskot í skoðanakönnunum, degi fyrir þingkosningarnar þar í landi. Umhverfismál og efnahagsmál hafa verið mest áberandi í kosningabaráttunni. Scott Morrison, forsætisráðherra Ástralíu, hefur verið gagnrýndur fyrir að vera of vilhallur í garð koliðnaðar og þá hafa andstæðingar Bill Shorten, leiðtoga Verkamannaflokksins, sakað hann um vera ekki treystandi til að fara með fjármál landsins. Skoðanakönnun Sydney Morning Herald og The Age bendir til að Verkamannaflokkurinn fái 51 prósent fylgi, og Frjálslyndi flokkur Morrison og stuðningsflokkar hans 49 prósent. Er því búist við að naumt verði á munum þó að forysta Verkamannaflokksins hafi verið nokkuð stöðug í könnunum. Í kosningabaráttunni hefur spjótunum verið beint að Morrison þar sem hann hefur átt í vandræðum með að útskýra hvernig Ástralía skuli standa við skuldbindingar sínar í loftslagsmálum, en Ástralir glíma reglulega við bæði þurrka og mikil flóð. Hefur Morrison ekki viljað draga úr vægi kols þegar kemur að orkugjöfum framtíðarinnar í Ástralíu, en kolaiðnaðurinn er rótgróinn í Ástralíu og mikilvæg útflutningsvara fyrir Ástrali. Andstæðingar Shorten hafa fyrst og fremst sagt að honum sé ekki treystandi til að stýra efnahag landsins og segist Morrison geta heitið áframhaldandi blómstrandi efnahag eftir sex ára hægristjórn. Hefur Morrison verið duglegur að notast við frasann „A bill you can‘t afford“ (í Bill/reikningur sem þið hafið ekki efni á), þar sem hann vísar í fornafn andstæðings síns.
Ástralía Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Erlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots Innlent Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Sjá meira