Héraðssaksóknari vill lengja hámarkstíma gæsluvarðhalds Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 4. maí 2019 11:38 Héraðssaksóknari telur brýnt að lengja hámarkstíma gæsluvarðhalds. Tólf vikna hámark gæsluvarðhaldsvistunar sem kveðið er um í 4. mgr. 95. gr. laga um meðferð sakamála sé með öllu óraunhæft og eigi sér ekki hliðstæðu í löggjöf annarra Norðurlanda. Vísir/vilhelm Héraðssaksóknari telur brýnt að lengja hámarkstíma gæsluvarðhalds. Tólf vikna hámark gæsluvarðhaldsvistunar sem kveðið er um í 4. mgr. 95. gr. laga um meðferð sakamála sé með öllu óraunhæft og eigi sér ekki hliðstæðu í löggjöf annarra Norðurlanda. Þetta kemur fram í umsögn Kolbrúnar Benediktsdóttur varahéraðssaksóknara við frumvarp til laga um aukna skilvirkni og samræmingu málsmeðferðarreglna. „Rannsóknir sakamála í dag eru oft og tíðum ansi flóknar og tímafrekar og þegar um er að ræða skipulagða brotastarfsemi er auk þess sífellt algengara að brotin teygi sig til fleiri landa. Tímafrekar fjármála- og tæknirannsóknir auk samskipta við erlend löggæsluyfirvöld, svo dæmi séu tekin, gera það að verkum að 12 vikna hámark gæsluvarðhaldsvistunar sem kveðið er á um í ákvæðinu er algjörlega óraunhæft.“ Í stórum og flóknum sakamálum sé einfaldlega ekki hægt að klára rannsókn innan tímarammans sem lögin kveða á um. „Ef sakborningur í slíkum málum sætir gæsluvarðhaldi þarf annað hvort að sleppa honum úr gæslu eða takmarka rannsóknina til muna sem stefnir gæðum á rannsókn í hættu.“ Löggæsluyfirvöld fái í sumum málum hvorki tækifæri til að ná utan um mál í heild sinni né að ná til ná til allra meintra höfuðpaura. „Á þetta t.d. við um skipulagðan innflutning fíkniefna til landsins, stór efnahagsbrot og mansalsmál. Afleiðing þessa er sú að mál eru að berast ákærendum í lok 12 vikna tímabilsins þannig að ráðrúm ákærenda til að gefa út ákæruskjalið er á tíðum mjög knappt.“Umsögn héraðssaksóknara er hægt að lesa hér. Alþingi Dómsmál Fangelsismál Lögreglumál Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Sjá meira
Héraðssaksóknari telur brýnt að lengja hámarkstíma gæsluvarðhalds. Tólf vikna hámark gæsluvarðhaldsvistunar sem kveðið er um í 4. mgr. 95. gr. laga um meðferð sakamála sé með öllu óraunhæft og eigi sér ekki hliðstæðu í löggjöf annarra Norðurlanda. Þetta kemur fram í umsögn Kolbrúnar Benediktsdóttur varahéraðssaksóknara við frumvarp til laga um aukna skilvirkni og samræmingu málsmeðferðarreglna. „Rannsóknir sakamála í dag eru oft og tíðum ansi flóknar og tímafrekar og þegar um er að ræða skipulagða brotastarfsemi er auk þess sífellt algengara að brotin teygi sig til fleiri landa. Tímafrekar fjármála- og tæknirannsóknir auk samskipta við erlend löggæsluyfirvöld, svo dæmi séu tekin, gera það að verkum að 12 vikna hámark gæsluvarðhaldsvistunar sem kveðið er á um í ákvæðinu er algjörlega óraunhæft.“ Í stórum og flóknum sakamálum sé einfaldlega ekki hægt að klára rannsókn innan tímarammans sem lögin kveða á um. „Ef sakborningur í slíkum málum sætir gæsluvarðhaldi þarf annað hvort að sleppa honum úr gæslu eða takmarka rannsóknina til muna sem stefnir gæðum á rannsókn í hættu.“ Löggæsluyfirvöld fái í sumum málum hvorki tækifæri til að ná utan um mál í heild sinni né að ná til ná til allra meintra höfuðpaura. „Á þetta t.d. við um skipulagðan innflutning fíkniefna til landsins, stór efnahagsbrot og mansalsmál. Afleiðing þessa er sú að mál eru að berast ákærendum í lok 12 vikna tímabilsins þannig að ráðrúm ákærenda til að gefa út ákæruskjalið er á tíðum mjög knappt.“Umsögn héraðssaksóknara er hægt að lesa hér.
Alþingi Dómsmál Fangelsismál Lögreglumál Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Sjá meira