Héraðssaksóknari vill lengja hámarkstíma gæsluvarðhalds Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 4. maí 2019 11:38 Héraðssaksóknari telur brýnt að lengja hámarkstíma gæsluvarðhalds. Tólf vikna hámark gæsluvarðhaldsvistunar sem kveðið er um í 4. mgr. 95. gr. laga um meðferð sakamála sé með öllu óraunhæft og eigi sér ekki hliðstæðu í löggjöf annarra Norðurlanda. Vísir/vilhelm Héraðssaksóknari telur brýnt að lengja hámarkstíma gæsluvarðhalds. Tólf vikna hámark gæsluvarðhaldsvistunar sem kveðið er um í 4. mgr. 95. gr. laga um meðferð sakamála sé með öllu óraunhæft og eigi sér ekki hliðstæðu í löggjöf annarra Norðurlanda. Þetta kemur fram í umsögn Kolbrúnar Benediktsdóttur varahéraðssaksóknara við frumvarp til laga um aukna skilvirkni og samræmingu málsmeðferðarreglna. „Rannsóknir sakamála í dag eru oft og tíðum ansi flóknar og tímafrekar og þegar um er að ræða skipulagða brotastarfsemi er auk þess sífellt algengara að brotin teygi sig til fleiri landa. Tímafrekar fjármála- og tæknirannsóknir auk samskipta við erlend löggæsluyfirvöld, svo dæmi séu tekin, gera það að verkum að 12 vikna hámark gæsluvarðhaldsvistunar sem kveðið er á um í ákvæðinu er algjörlega óraunhæft.“ Í stórum og flóknum sakamálum sé einfaldlega ekki hægt að klára rannsókn innan tímarammans sem lögin kveða á um. „Ef sakborningur í slíkum málum sætir gæsluvarðhaldi þarf annað hvort að sleppa honum úr gæslu eða takmarka rannsóknina til muna sem stefnir gæðum á rannsókn í hættu.“ Löggæsluyfirvöld fái í sumum málum hvorki tækifæri til að ná utan um mál í heild sinni né að ná til ná til allra meintra höfuðpaura. „Á þetta t.d. við um skipulagðan innflutning fíkniefna til landsins, stór efnahagsbrot og mansalsmál. Afleiðing þessa er sú að mál eru að berast ákærendum í lok 12 vikna tímabilsins þannig að ráðrúm ákærenda til að gefa út ákæruskjalið er á tíðum mjög knappt.“Umsögn héraðssaksóknara er hægt að lesa hér. Alþingi Dómsmál Fangelsismál Lögreglumál Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Fleiri fréttir Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum Sjá meira
Héraðssaksóknari telur brýnt að lengja hámarkstíma gæsluvarðhalds. Tólf vikna hámark gæsluvarðhaldsvistunar sem kveðið er um í 4. mgr. 95. gr. laga um meðferð sakamála sé með öllu óraunhæft og eigi sér ekki hliðstæðu í löggjöf annarra Norðurlanda. Þetta kemur fram í umsögn Kolbrúnar Benediktsdóttur varahéraðssaksóknara við frumvarp til laga um aukna skilvirkni og samræmingu málsmeðferðarreglna. „Rannsóknir sakamála í dag eru oft og tíðum ansi flóknar og tímafrekar og þegar um er að ræða skipulagða brotastarfsemi er auk þess sífellt algengara að brotin teygi sig til fleiri landa. Tímafrekar fjármála- og tæknirannsóknir auk samskipta við erlend löggæsluyfirvöld, svo dæmi séu tekin, gera það að verkum að 12 vikna hámark gæsluvarðhaldsvistunar sem kveðið er á um í ákvæðinu er algjörlega óraunhæft.“ Í stórum og flóknum sakamálum sé einfaldlega ekki hægt að klára rannsókn innan tímarammans sem lögin kveða á um. „Ef sakborningur í slíkum málum sætir gæsluvarðhaldi þarf annað hvort að sleppa honum úr gæslu eða takmarka rannsóknina til muna sem stefnir gæðum á rannsókn í hættu.“ Löggæsluyfirvöld fái í sumum málum hvorki tækifæri til að ná utan um mál í heild sinni né að ná til ná til allra meintra höfuðpaura. „Á þetta t.d. við um skipulagðan innflutning fíkniefna til landsins, stór efnahagsbrot og mansalsmál. Afleiðing þessa er sú að mál eru að berast ákærendum í lok 12 vikna tímabilsins þannig að ráðrúm ákærenda til að gefa út ákæruskjalið er á tíðum mjög knappt.“Umsögn héraðssaksóknara er hægt að lesa hér.
Alþingi Dómsmál Fangelsismál Lögreglumál Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Fleiri fréttir Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum Sjá meira