Annað árið í röð sem Alisson á þátt í ótrúlegri endurkomu gegn Barcelona Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. maí 2019 07:46 Alisson fagnar með liðsfélögum sínum eftir sigurinn frækna á Barcelona. vísir/getty Alisson hélt marki sínu hreinu þegar Liverpool tryggði sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu með 4-0 sigri á Barcelona á Anfield í gær. Börsungar unnu fyrri leikinn á Nývangi, 3-0. Þetta er annað árið í röð sem brasilíski markvörðurinn tekur þátt í ótrúlegri endurkomu gegn Barcelona í Meistaradeildinni. Á síðasta tímabili stóð hann milli stanganna hjá Roma sem sneri að því er virtist ómögulegri stöðu gegn Barcelona í Meistaradeildinni við. Í fyrra vann Barcelona fyrri leikinn gegn Roma í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar, 4-1, og Katalónarnir voru þar með komnir með annan fótinn í undanúrslit keppninnar. Rómverjar gáfust hins vegar ekki upp, unnu seinni leikinn með þremur mörkum gegn engu og tryggðu sér sæti í undanúrslitunum í fyrsta sinn síðan 1984. Þar mætti Roma Liverpool. Alisson þurfti að hirða boltann fimm sinnum úr netinu hjá sér í fyrri leiknum á Anfield sem Liverpool vann, 5-2. Roma vann seinni leikinn á sínum heimavelli, 4-2, en það dugði ekki til. Liverpool keypti Alisson frá Roma fyrir um 67 milljónir punda í sumar. Hann var dýrasti markvörður í heimi í nokkrar vikur, eða þar til Chelsea keypti Kepa Aarrizabalaga frá Athletic Bilbao fyrir 72 milljónir punda. Alisson, sem er 26 ára, hefur leikið 49 leiki fyrir Liverpool í öllum keppnum á tímabilinu. Liðið er í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, einu stigi á eftir Manchester City. Í lokaumferðinni á sunnudaginn mætir Liverpool Wolves. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu mörkin og gæsahúðarmyndband eftir ótrúlegan sigur Liverpool Ótrúlegt Evrópukvöld á Anfield. 7. maí 2019 23:15 „Mjög pirraður“ Wijnaldum kom af bekknum og skoraði tvö mörk Wijnaldum var ekki sáttur með Klopp fyrir leikinn í kvöld. 7. maí 2019 21:47 „Vissum að við gætum gert eitthvað sérstakt á Anfield“ Henderson var magnaður í kvöld. 7. maí 2019 21:34 Fyrsti úrslitaleikurinn síðan 2013 án Ronaldo og Messi Það verður enginn Cristiano Ronaldo og Lionel Messi í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 8. maí 2019 06:00 Twitter eftir ótrúlega endurkomu Liverpool: „Elska Klopp meira en börnin mín“ Stuðningsmenn Liverpool voru ánægðir í kvöld. Eðlilega. 7. maí 2019 21:12 Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir kraftaverk gegn Barcelona Það gekk allt upp hjá Liverpool í kvöld. 7. maí 2019 20:45 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Sjá meira
Alisson hélt marki sínu hreinu þegar Liverpool tryggði sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu með 4-0 sigri á Barcelona á Anfield í gær. Börsungar unnu fyrri leikinn á Nývangi, 3-0. Þetta er annað árið í röð sem brasilíski markvörðurinn tekur þátt í ótrúlegri endurkomu gegn Barcelona í Meistaradeildinni. Á síðasta tímabili stóð hann milli stanganna hjá Roma sem sneri að því er virtist ómögulegri stöðu gegn Barcelona í Meistaradeildinni við. Í fyrra vann Barcelona fyrri leikinn gegn Roma í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar, 4-1, og Katalónarnir voru þar með komnir með annan fótinn í undanúrslit keppninnar. Rómverjar gáfust hins vegar ekki upp, unnu seinni leikinn með þremur mörkum gegn engu og tryggðu sér sæti í undanúrslitunum í fyrsta sinn síðan 1984. Þar mætti Roma Liverpool. Alisson þurfti að hirða boltann fimm sinnum úr netinu hjá sér í fyrri leiknum á Anfield sem Liverpool vann, 5-2. Roma vann seinni leikinn á sínum heimavelli, 4-2, en það dugði ekki til. Liverpool keypti Alisson frá Roma fyrir um 67 milljónir punda í sumar. Hann var dýrasti markvörður í heimi í nokkrar vikur, eða þar til Chelsea keypti Kepa Aarrizabalaga frá Athletic Bilbao fyrir 72 milljónir punda. Alisson, sem er 26 ára, hefur leikið 49 leiki fyrir Liverpool í öllum keppnum á tímabilinu. Liðið er í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, einu stigi á eftir Manchester City. Í lokaumferðinni á sunnudaginn mætir Liverpool Wolves.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu mörkin og gæsahúðarmyndband eftir ótrúlegan sigur Liverpool Ótrúlegt Evrópukvöld á Anfield. 7. maí 2019 23:15 „Mjög pirraður“ Wijnaldum kom af bekknum og skoraði tvö mörk Wijnaldum var ekki sáttur með Klopp fyrir leikinn í kvöld. 7. maí 2019 21:47 „Vissum að við gætum gert eitthvað sérstakt á Anfield“ Henderson var magnaður í kvöld. 7. maí 2019 21:34 Fyrsti úrslitaleikurinn síðan 2013 án Ronaldo og Messi Það verður enginn Cristiano Ronaldo og Lionel Messi í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 8. maí 2019 06:00 Twitter eftir ótrúlega endurkomu Liverpool: „Elska Klopp meira en börnin mín“ Stuðningsmenn Liverpool voru ánægðir í kvöld. Eðlilega. 7. maí 2019 21:12 Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir kraftaverk gegn Barcelona Það gekk allt upp hjá Liverpool í kvöld. 7. maí 2019 20:45 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Sjá meira
Sjáðu mörkin og gæsahúðarmyndband eftir ótrúlegan sigur Liverpool Ótrúlegt Evrópukvöld á Anfield. 7. maí 2019 23:15
„Mjög pirraður“ Wijnaldum kom af bekknum og skoraði tvö mörk Wijnaldum var ekki sáttur með Klopp fyrir leikinn í kvöld. 7. maí 2019 21:47
„Vissum að við gætum gert eitthvað sérstakt á Anfield“ Henderson var magnaður í kvöld. 7. maí 2019 21:34
Fyrsti úrslitaleikurinn síðan 2013 án Ronaldo og Messi Það verður enginn Cristiano Ronaldo og Lionel Messi í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 8. maí 2019 06:00
Twitter eftir ótrúlega endurkomu Liverpool: „Elska Klopp meira en börnin mín“ Stuðningsmenn Liverpool voru ánægðir í kvöld. Eðlilega. 7. maí 2019 21:12
Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir kraftaverk gegn Barcelona Það gekk allt upp hjá Liverpool í kvöld. 7. maí 2019 20:45