Twitter eftir ótrúlega endurkomu Liverpool: „Elska Klopp meira en börnin mín“ Anton Ingi Leifsson skrifar 7. maí 2019 21:12 Klopp og fleiri góðir fagna í kvöld. vísir/getty Liverpool sló Barcelona út úr Meistaradeildinni á ótrúlegan hátt í kvöld og tryggði sér þar af leiðandi sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar annað árið í röð. Þeir rauðklæddu úr Bítlaborginni voru þremur mörkum undir eftir fyrri leikinn en gerðu sér lítið fyrir og skoruðu fjögur mörk í kvöld. Líflegir stuðningsmenn Liverpool og fleiri skelltu sér á samfélagsmiðilinn Twitter eftir leikinn magnaða í kvöld. Brot af því besta frá fólkinu á Twitter má sjá hér að neðan.Síminn minn er að bræða úr sér. ÉG VEIT HVERNIG LEIKURINN ENDAÐI! Elska ástríðuna í LFC vinum mínum og ég elska þá meira en ég hata LFC. Þannig að ég lifi með þessu. Til hamingju félagar. — Teitur Örlygsson (@teitur11) May 7, 2019What a game what a Wijnaldum!!!#LIVFCB#UCLpic.twitter.com/vxWNZGd68C — Rafael van der Vaart (@rafvdvaart) May 7, 2019Það er allt hægt. Þvílík liðsheild og geggjun hjá Liverpool. Ég er þó fjórfalt glaðari að bróðir minn @sigurbjornsson og pabbi séu á Anfield núna í þessari sturlun. Þeir eiga það svo mikið skilið — Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) May 7, 2019C’MON REDMEN! #LFC#IBelive#YNWApic.twitter.com/bXY0JRNA1y — Sóli Hólm (@SoliHolm) May 7, 2019Djöfull var gaman að sjà Messi stíga à bensíngjöfina í mótlætinu. — Magnus Thorir (@MagnusThorir) May 7, 2019Oft eru myndir betri eftir hlé #fotboltinet#LFC#YNWA — Tómas Meyer (@Meyerinn) May 7, 2019Gerði þau mistök að setjast við hliðina à @SoliHolm þegar hann var að horfa á þennan leik og eftir að èg settist voru skoruð tvö mörk. Núna trúir hann því að það hafi verið happa og bannar mèr að standa upp. Nú mun ég þurfa að horfa á alla Liverpool leiki — Viktoría Hermannsdóttir (@Viktoriaherm) May 7, 2019Hvar hittumst við í kvöld??? — Magnus Thorir (@MagnusThorir) May 7, 2019Ég elska Klopp meira en börnin mín. #YNWA#LIVBAR — Lára Björg (@LaraBjorg) May 7, 2019Fucking Unbelievable. — Höddi Magg (@HoddiMagnusson) May 7, 2019Ég elska þetta lið svo mikið. Þetta tímabil, sama hvernig fer, hefur verið algjör unaður. Liverpool er á sínum hæsta stalli frá því að ég fæddist og stórkostlegir hlutir eru framundan. — Alexander Einarsson (@alexander_freyr) May 7, 2019Sumir horfa ekki á fótboltaa — gulligull1 (@GGunnleifsson) May 7, 2019Langar að tweeta en er orðlaus... kannski er @kristjanoli með eitthvað bitastætt? — Daníel Már (@djaniel88) May 7, 2019YNWA pic.twitter.com/s9SxwlSbYU — Hermann Hauksson (@HemmiHauks) May 7, 2019Þarf því miður að opna þessa í kvöld. pic.twitter.com/GoA5Pvt1WL — Davíð Guðrúnarson (@DaviBirgisson) May 7, 2019Alexander-Arnold, 20 years old. People will tell me it’s bad defending, I’m telling you it’s pure intelligence and vision. — Cesc Fàbregas Soler (@cesc4official) May 7, 2019Greatest corner in football history? #trent — Piers Morgan (@piersmorgan) May 7, 2019 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir kaftaverk gegn Barcelona Það gekk allt upp hjá Liverpool í kvöld. 7. maí 2019 20:45 Mest lesið Leik lokið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Enski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Fleiri fréttir Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 3-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Leik lokið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Leik lokið: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjá meira
Liverpool sló Barcelona út úr Meistaradeildinni á ótrúlegan hátt í kvöld og tryggði sér þar af leiðandi sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar annað árið í röð. Þeir rauðklæddu úr Bítlaborginni voru þremur mörkum undir eftir fyrri leikinn en gerðu sér lítið fyrir og skoruðu fjögur mörk í kvöld. Líflegir stuðningsmenn Liverpool og fleiri skelltu sér á samfélagsmiðilinn Twitter eftir leikinn magnaða í kvöld. Brot af því besta frá fólkinu á Twitter má sjá hér að neðan.Síminn minn er að bræða úr sér. ÉG VEIT HVERNIG LEIKURINN ENDAÐI! Elska ástríðuna í LFC vinum mínum og ég elska þá meira en ég hata LFC. Þannig að ég lifi með þessu. Til hamingju félagar. — Teitur Örlygsson (@teitur11) May 7, 2019What a game what a Wijnaldum!!!#LIVFCB#UCLpic.twitter.com/vxWNZGd68C — Rafael van der Vaart (@rafvdvaart) May 7, 2019Það er allt hægt. Þvílík liðsheild og geggjun hjá Liverpool. Ég er þó fjórfalt glaðari að bróðir minn @sigurbjornsson og pabbi séu á Anfield núna í þessari sturlun. Þeir eiga það svo mikið skilið — Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) May 7, 2019C’MON REDMEN! #LFC#IBelive#YNWApic.twitter.com/bXY0JRNA1y — Sóli Hólm (@SoliHolm) May 7, 2019Djöfull var gaman að sjà Messi stíga à bensíngjöfina í mótlætinu. — Magnus Thorir (@MagnusThorir) May 7, 2019Oft eru myndir betri eftir hlé #fotboltinet#LFC#YNWA — Tómas Meyer (@Meyerinn) May 7, 2019Gerði þau mistök að setjast við hliðina à @SoliHolm þegar hann var að horfa á þennan leik og eftir að èg settist voru skoruð tvö mörk. Núna trúir hann því að það hafi verið happa og bannar mèr að standa upp. Nú mun ég þurfa að horfa á alla Liverpool leiki — Viktoría Hermannsdóttir (@Viktoriaherm) May 7, 2019Hvar hittumst við í kvöld??? — Magnus Thorir (@MagnusThorir) May 7, 2019Ég elska Klopp meira en börnin mín. #YNWA#LIVBAR — Lára Björg (@LaraBjorg) May 7, 2019Fucking Unbelievable. — Höddi Magg (@HoddiMagnusson) May 7, 2019Ég elska þetta lið svo mikið. Þetta tímabil, sama hvernig fer, hefur verið algjör unaður. Liverpool er á sínum hæsta stalli frá því að ég fæddist og stórkostlegir hlutir eru framundan. — Alexander Einarsson (@alexander_freyr) May 7, 2019Sumir horfa ekki á fótboltaa — gulligull1 (@GGunnleifsson) May 7, 2019Langar að tweeta en er orðlaus... kannski er @kristjanoli með eitthvað bitastætt? — Daníel Már (@djaniel88) May 7, 2019YNWA pic.twitter.com/s9SxwlSbYU — Hermann Hauksson (@HemmiHauks) May 7, 2019Þarf því miður að opna þessa í kvöld. pic.twitter.com/GoA5Pvt1WL — Davíð Guðrúnarson (@DaviBirgisson) May 7, 2019Alexander-Arnold, 20 years old. People will tell me it’s bad defending, I’m telling you it’s pure intelligence and vision. — Cesc Fàbregas Soler (@cesc4official) May 7, 2019Greatest corner in football history? #trent — Piers Morgan (@piersmorgan) May 7, 2019
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir kaftaverk gegn Barcelona Það gekk allt upp hjá Liverpool í kvöld. 7. maí 2019 20:45 Mest lesið Leik lokið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Enski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Fleiri fréttir Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 3-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Leik lokið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Leik lokið: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjá meira
Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir kaftaverk gegn Barcelona Það gekk allt upp hjá Liverpool í kvöld. 7. maí 2019 20:45