Gyðingar ekki par sáttir við undarlega páskahefð Pólverja Vésteinn Örn Pétursson skrifar 22. apríl 2019 22:05 Hefðin hefur lifað góðu lífi í Pruchnik. Getty Heimsþing gyðinga (e. World Jewish Congress) hefur gagnrýnt harðlega páskahefð pólsks bæjar þar sem illa er farið með brúðu af Júdasi Ískaríot, hinum svikula lærisveini Jesú Krists, þar sem brúðan líkist mjög dæmigerðum strangtrúuðum gyðingi. Hefð þessi lýsir sér þannig að á árlega safnast íbúar bæjarins Pruchnik í suður-Póllandi saman og berja Júdasarlíkið með prikum, sparka í það og misþyrma því á ýmsan máta. Fréttir af þessari óhefðbundnu hefð fóru á flug eftir að pólski netmiðillinn Ekspres Jaroslawski birti myndband af herlegheitunum. „Gyðingum býður við þessari hrollvekjandi endurvakningu forneskjulegs gyðingahaturs sem leiddi til ólýsanlegs ofbeldis,“ segir í yfirlýsingu frá heimsþinginu, en yfir þrjár milljónir pólskra gyðinga voru myrtar af nasistum á tímum síðari heimsstyrjaldar. Íbúar Pruchnik eru allflestir kaþólikkar, en hefðin á rætur sínar að rekja til kaþólskrar trúar. Þrátt fyrir að kaþólska kirkjan hafi lagst gegn athöfnum og hefðum sem þessari virðist hún lifa góðu lífi sums staðar, í það minnsta í Pruchnik. Pólland Trúmál Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Fleiri fréttir Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Sjá meira
Heimsþing gyðinga (e. World Jewish Congress) hefur gagnrýnt harðlega páskahefð pólsks bæjar þar sem illa er farið með brúðu af Júdasi Ískaríot, hinum svikula lærisveini Jesú Krists, þar sem brúðan líkist mjög dæmigerðum strangtrúuðum gyðingi. Hefð þessi lýsir sér þannig að á árlega safnast íbúar bæjarins Pruchnik í suður-Póllandi saman og berja Júdasarlíkið með prikum, sparka í það og misþyrma því á ýmsan máta. Fréttir af þessari óhefðbundnu hefð fóru á flug eftir að pólski netmiðillinn Ekspres Jaroslawski birti myndband af herlegheitunum. „Gyðingum býður við þessari hrollvekjandi endurvakningu forneskjulegs gyðingahaturs sem leiddi til ólýsanlegs ofbeldis,“ segir í yfirlýsingu frá heimsþinginu, en yfir þrjár milljónir pólskra gyðinga voru myrtar af nasistum á tímum síðari heimsstyrjaldar. Íbúar Pruchnik eru allflestir kaþólikkar, en hefðin á rætur sínar að rekja til kaþólskrar trúar. Þrátt fyrir að kaþólska kirkjan hafi lagst gegn athöfnum og hefðum sem þessari virðist hún lifa góðu lífi sums staðar, í það minnsta í Pruchnik.
Pólland Trúmál Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Fleiri fréttir Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Sjá meira