Íslenski boltinn

Sjáðu frábæra auglýsingu Pepsi Max Markanna

Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar
Hörður Magnússon fer á kostum í auglýsingunni
Hörður Magnússon fer á kostum í auglýsingunni s2 sport
Það styttist í að Pepsi Max deildin í fótbolta hefjist og þar með styttist í Pepsi Max Mörkin á Stöð 2 Sport.Íslandsmeistarar Vals og Víkingur eigast við í opnunarleiknum 26. apríl, eftir átta daga. Það var því ekki seinna vænna að Pepsi Max Mörkin færu að keyra upp stemninguna fyrir deildinni og var auglýsing fyrir þáttinn frumsýnd í kvöld.Þar fer Hörður Magnússon, þáttastjórnandi, með leiksigur í frábærri auglýsingu. Sjón er sögu ríkari og má sjá auglýsinguna hér að neðan.Fyrsti þáttur Pepsi Max Markanna, upphitunarþátturinn, er á dagskrá á Stöð 2 Sport 25. apríl klukkan 21:15.

 
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.