Segja að Pogba heimti ellefu milljónir á dag til að vera áfram hjá Man. United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. apríl 2019 10:00 Vinirnir Paul Pogba og Romelu Lukaku voru ekki alveg sáttir í síðasta leik. Getty/Marc Atkins Vangaveltur um framtíð Paul Pogba eru enn á ný á síðum ensku blaðanna í dag en mikið hefur verið skrifað um áhuga leikmannsins að fara til Real Madrid. Pogba hefur gert flotta hluti inn á vellinum eftir að Ole Gunnar Solskjær tók við af Jose Mourinho en eftir að umræðan um Real Madrid fór á flug þá hefur verið minna um mörk og stoðsendingar hjá Frakkanum öfluga. Ole Gunnar hefur sagt að Pogba sé ánægður hjá Manchester United og Pogba sóttist sjálfur eftir því að Solskjær yrði fastráðinn í stjórastólinn á Old Trafford. Í morgun er því síðan slegið upp í slúðurblöðunum Daily Mail og Sun að Paul Pogba heimti 500 þúsund pund í vikulaun vilji Manchester United halda honum hjá félaginu.Manchester United to 'begin talks' with Paul Pogba over new deal amid Real Madrid interest but he wants eye-watering £500,000-per-week https://t.co/t8GytCsCiupic.twitter.com/X7aQSKbRhN — MailOnline Sport (@MailSport) April 5, 2019500 þúsund pund á viku eru rúmar 78 milljónir íslenskra króna sem þýddi að Frakkinn væri þá með meira en ellefu milljónir í laun á dag. Það er draumur margra knattspyrnumanna að spila fyrir Real Madrid og Pogba hefur ekkert falið það þegar hann hefur verið spurður beint út í áhuga spænska félagsins. Paul Pogba er hins vegar með samning til 30. júní 2021 eða í tvö tímabil í viðbóta. Það er aftur á móti ljóst að ef hann framlengir ekki samning sinn fljótlega þá munu ensku fjölmiðlarnir smjatta á vangaveltum um framtíð hans næstu mánuðina.Paul Pogba is reportedly set to demand a huge wage increase if he is to remain at Manchester United. It's the latest gossip https://t.co/vl4tu005bFpic.twitter.com/NA2oJwng4L — BBC Sport (@BBCSport) April 4, 2019Pogba er með 11 mörk og 9 stoðsendinga í 29 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili en hann hefur ekki komið að marki í síðustu fjórum deildarleikjum United-liðsins. Í fyrstu níu deildarleikjunum undir stjórn Ole Gunnars Solskjær kom hann með beinum hætti að þrettán mörkum (8 mörk og 5 stoðsendingar). Manchester United hefur tapað tveimur af síðustu fjórum deildarleikjum sínum þar á meðal 2-1 á móti Wolves í þessari viku. Fyrir vikið er liðið nú aftur komið niður í sjötta sæti deildarinnar. Enski boltinn Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Handbolti Fleiri fréttir Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Sjá meira
Vangaveltur um framtíð Paul Pogba eru enn á ný á síðum ensku blaðanna í dag en mikið hefur verið skrifað um áhuga leikmannsins að fara til Real Madrid. Pogba hefur gert flotta hluti inn á vellinum eftir að Ole Gunnar Solskjær tók við af Jose Mourinho en eftir að umræðan um Real Madrid fór á flug þá hefur verið minna um mörk og stoðsendingar hjá Frakkanum öfluga. Ole Gunnar hefur sagt að Pogba sé ánægður hjá Manchester United og Pogba sóttist sjálfur eftir því að Solskjær yrði fastráðinn í stjórastólinn á Old Trafford. Í morgun er því síðan slegið upp í slúðurblöðunum Daily Mail og Sun að Paul Pogba heimti 500 þúsund pund í vikulaun vilji Manchester United halda honum hjá félaginu.Manchester United to 'begin talks' with Paul Pogba over new deal amid Real Madrid interest but he wants eye-watering £500,000-per-week https://t.co/t8GytCsCiupic.twitter.com/X7aQSKbRhN — MailOnline Sport (@MailSport) April 5, 2019500 þúsund pund á viku eru rúmar 78 milljónir íslenskra króna sem þýddi að Frakkinn væri þá með meira en ellefu milljónir í laun á dag. Það er draumur margra knattspyrnumanna að spila fyrir Real Madrid og Pogba hefur ekkert falið það þegar hann hefur verið spurður beint út í áhuga spænska félagsins. Paul Pogba er hins vegar með samning til 30. júní 2021 eða í tvö tímabil í viðbóta. Það er aftur á móti ljóst að ef hann framlengir ekki samning sinn fljótlega þá munu ensku fjölmiðlarnir smjatta á vangaveltum um framtíð hans næstu mánuðina.Paul Pogba is reportedly set to demand a huge wage increase if he is to remain at Manchester United. It's the latest gossip https://t.co/vl4tu005bFpic.twitter.com/NA2oJwng4L — BBC Sport (@BBCSport) April 4, 2019Pogba er með 11 mörk og 9 stoðsendinga í 29 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili en hann hefur ekki komið að marki í síðustu fjórum deildarleikjum United-liðsins. Í fyrstu níu deildarleikjunum undir stjórn Ole Gunnars Solskjær kom hann með beinum hætti að þrettán mörkum (8 mörk og 5 stoðsendingar). Manchester United hefur tapað tveimur af síðustu fjórum deildarleikjum sínum þar á meðal 2-1 á móti Wolves í þessari viku. Fyrir vikið er liðið nú aftur komið niður í sjötta sæti deildarinnar.
Enski boltinn Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Handbolti Fleiri fréttir Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Sjá meira