Pogba og De Gea sagðir á förum í sumar Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 7. apríl 2019 12:00 Margar af helstu stjörnum Old Trafford eru sagðar að vilja yfirgefa Manchester vísir/getty Það gæti orðið svo að Ole Gunnar Solskjær mæti með algjörlega nýtt Manchester United lið til leiks á næsta tímabili en sífellt fleiri fréttir berast af því að byrjunarliðsmenn vilji frá félaginu. Ander Herrera á að vera búinn að semja við PSG, Juan Mata er sagður á förum og umboðsmaður Romelu Lukaku sagði hann vilja prófa að spila í fleiri löndum. Í dag greinir breska blaðið The Times frá því að Paul Pogba og David de Gea ætli sér að yfirgefa Manchester í sumar. Pogba sagði á dögunum að það væri draumur hvers leikmanns að spila fyrir Real Madrid og Zinedine Zidane, stjóri Real, sagði Pogba vera „leikmann sem kemur með eitthvað inn á völlinn sem fáir aðrir geta.“ De Gea hefur ítrekað verið orðaður við Real Madrid og þá eiga bæði Paris Saint-Germain og Juventus að hafa sýnt honum áhuga. Markvörðurinn er óánægður með trega forráðamanna United til þess að hækka laun hans, þrátt fyrir það að de Gea hafi verið yfirburðamaður í liði United síðustu ár og sé einn af bestu markmönnum heims. Eftir níu mánuði getur De Gea farið að semja við lið, sem gæti orðið til þess að United neyðist til þess að selja Spánverjann í sumar svo liðið fái einhvern pening fyrir hann. Þá eru Eric Bailly og Alexis Sanchez einnig sagðir vilja burt, Bailly er óánægður með lítinn spilatíma undir stjórn Solskjær og Sanchez er sagður sjá eftir því að hafa farið til United frekar en Manchester City í janúar á síðasta ári. Enski boltinn Tengdar fréttir Leikmannahreinsun á Old Trafford í sumar Norðmaðurinn tekur til hendinni í sumar. Stærsta hreingerningin á Old Trafford síðan 2015. 4. apríl 2019 07:00 Segja að Pogba heimti ellefu milljónir á dag til að vera áfram hjá Man. United Vangaveltur um framtíð Paul Pogba eru enn á ný á síðum ensku blaðanna í dag en mikið hefur verið skrifað um áhuga leikmannsins að fara til Real Madrid. 5. apríl 2019 10:00 Lukaku vill spila í fleirum af toppdeildum Evrópu Belgíski framherjinn Romelu Lukaku íhugar að yfirgefa Manchester United og spila í Ítalíu næsta vetur samkvæmt frétt Sky Sports. 6. apríl 2019 14:15 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Lars sendi kveðju til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Sjá meira
Það gæti orðið svo að Ole Gunnar Solskjær mæti með algjörlega nýtt Manchester United lið til leiks á næsta tímabili en sífellt fleiri fréttir berast af því að byrjunarliðsmenn vilji frá félaginu. Ander Herrera á að vera búinn að semja við PSG, Juan Mata er sagður á förum og umboðsmaður Romelu Lukaku sagði hann vilja prófa að spila í fleiri löndum. Í dag greinir breska blaðið The Times frá því að Paul Pogba og David de Gea ætli sér að yfirgefa Manchester í sumar. Pogba sagði á dögunum að það væri draumur hvers leikmanns að spila fyrir Real Madrid og Zinedine Zidane, stjóri Real, sagði Pogba vera „leikmann sem kemur með eitthvað inn á völlinn sem fáir aðrir geta.“ De Gea hefur ítrekað verið orðaður við Real Madrid og þá eiga bæði Paris Saint-Germain og Juventus að hafa sýnt honum áhuga. Markvörðurinn er óánægður með trega forráðamanna United til þess að hækka laun hans, þrátt fyrir það að de Gea hafi verið yfirburðamaður í liði United síðustu ár og sé einn af bestu markmönnum heims. Eftir níu mánuði getur De Gea farið að semja við lið, sem gæti orðið til þess að United neyðist til þess að selja Spánverjann í sumar svo liðið fái einhvern pening fyrir hann. Þá eru Eric Bailly og Alexis Sanchez einnig sagðir vilja burt, Bailly er óánægður með lítinn spilatíma undir stjórn Solskjær og Sanchez er sagður sjá eftir því að hafa farið til United frekar en Manchester City í janúar á síðasta ári.
Enski boltinn Tengdar fréttir Leikmannahreinsun á Old Trafford í sumar Norðmaðurinn tekur til hendinni í sumar. Stærsta hreingerningin á Old Trafford síðan 2015. 4. apríl 2019 07:00 Segja að Pogba heimti ellefu milljónir á dag til að vera áfram hjá Man. United Vangaveltur um framtíð Paul Pogba eru enn á ný á síðum ensku blaðanna í dag en mikið hefur verið skrifað um áhuga leikmannsins að fara til Real Madrid. 5. apríl 2019 10:00 Lukaku vill spila í fleirum af toppdeildum Evrópu Belgíski framherjinn Romelu Lukaku íhugar að yfirgefa Manchester United og spila í Ítalíu næsta vetur samkvæmt frétt Sky Sports. 6. apríl 2019 14:15 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Lars sendi kveðju til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Sjá meira
Leikmannahreinsun á Old Trafford í sumar Norðmaðurinn tekur til hendinni í sumar. Stærsta hreingerningin á Old Trafford síðan 2015. 4. apríl 2019 07:00
Segja að Pogba heimti ellefu milljónir á dag til að vera áfram hjá Man. United Vangaveltur um framtíð Paul Pogba eru enn á ný á síðum ensku blaðanna í dag en mikið hefur verið skrifað um áhuga leikmannsins að fara til Real Madrid. 5. apríl 2019 10:00
Lukaku vill spila í fleirum af toppdeildum Evrópu Belgíski framherjinn Romelu Lukaku íhugar að yfirgefa Manchester United og spila í Ítalíu næsta vetur samkvæmt frétt Sky Sports. 6. apríl 2019 14:15